Upplýsingar um auglýsingu
Deild
B deild
Stofnun
Heilbrigðisráðuneytið
Málaflokkur
Heilbrigðismál, Sóttvarnir
Undirritunardagur
23. apríl 2021
Útgáfudagur
23. apríl 2021
Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
Nr. 436/2021
23. apríl 2021
AUGLÝSING
um svæði og lönd sem talin eru sérstök hááhættusvæði vegna COVID-19.
1. gr.
Með vísan til 3. mgr. í ákvæði til bráðabirgða í sóttvarnalögum, nr. 19/1997, með síðari breytingum, sbr. 5. gr. reglugerðar um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID-19, birtir heilbrigðisráðherra, að tillögu sóttvarnalæknis, hér með lista yfir svæði og lönd sem talin eru sérstök hááhættusvæði:
- Lönd eða svæði þar sem 14 daga nýgengi er 500–699 á hverja 100.000 íbúa:
- Argentína.
- Arúba
- Bosnía og Hersegóvína.
- Búlgaría.
- Chile.
- Eistland.
- Grikkland.
- Ítalía.
- Liechtenstein.
- Norður-Makedónía.
- Rúmenía.
- Serbía.
- Seychelles-eyjar.
- Slóvenía.
- Meginland Spánar.
- Tékkland.
-
Lönd eða svæði þar sem 14 daga nýgengi er 700 eða meira á hverja 100.000 íbúa eða fullnægjandi upplýsingar um svæðið eða landið liggja ekki fyrir:
- Andorra.
- Barein.
- Bermúda.
- Curaçao.
- Frakkland.
- Holland.
- Króatía.
- Kýpur.
- Litháen.
- Pólland.
- Púertó Ríkó.
- San Marínó.
- Svíþjóð.
- Tyrkland.
- Ungverjaland.
- Úrúgvæ.
2. gr.
Auglýsing þessi öðlast gildi 27. apríl og gildir til og með 6. maí 2021. Stjórnvöld endurmeta listann eftir því sem efni standa til.
Heilbrigðisráðuneytinu, 23. apríl 2021.
Svandís Svavarsdóttir.
Ásta Valdimarsdóttir.
B deild - Útgáfud.: 23. apríl 2021