Upplýsingar um auglýsingu
Deild
B deild
Stofnun
Dómsmálaráðuneytið
Málaflokkur
Kosningar, Stjórnmálasamtök
Undirritunardagur
21. janúar 2025
Útgáfudagur
24. janúar 2025
Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
Nr. 54/2025
21. janúar 2025
AUGLÝSING
um listabókstafi stjórnmálasamtaka.
Við alþingiskosningarnar 30. nóvember 2024 buðu eftirtalin stjórnmálasamtök fram lista og voru þeir merktir sem hér segir:
| B-listi: | Framsóknarflokkur |
| C-listi: | Viðreisn |
| D-listi: | Sjálfstæðisflokkur |
| F-listi: | Flokkur fólksins |
| J-listi: | Sósíalistaflokkur Íslands |
| L-listi: | Lýðræðisflokkurinn – samtök um sjálfsákvörðunarrétt |
| M-listi: | Miðflokkurinn |
| P-listi: | Píratar |
| S-listi: | Samfylkingin – jafnaðarmannaflokkur Íslands |
| V-listi: | Vinstrihreyfingin – grænt framboð |
| Y-listi: | Ábyrg framtíð |
Þetta auglýsist hér með skv. 2. gr. k. laga um um starfsemi stjórnmálasamtaka nr. 162/2006.
Dómsmálaráðuneytinu, 21. janúar 2025.
F. h. dómsmálaráðherra,
Haukur Guðmundsson.
Bryndís Helgadóttir.
B deild - Útgáfud.: 24. janúar 2025