Upplýsingar um auglýsingu
Deild
B deild
Stofnun
Fjármála- og efnahagsráðuneytið
Málaflokkur
Skattar - gjöld - tollar
Undirritunardagur
24. febrúar 2023
Útgáfudagur
27. febrúar 2023
Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
Nr. 185/2023
24. febrúar 2023
REGLUGERÐ
um breytingu á reglugerð nr. 1188/2014, um endurgreiðslu á virðisaukaskatti til aðila búsettra erlendis, með síðari breytingum.
1. gr.
Í stað fjárhæðarinnar „6.000 kr.“ í c-lið 2. gr. reglugerðarinnar kemur: 12.000 kr.
2. gr.
Í stað fylgiskjals sem vísað er til í 3. mgr. 5. gr. reglugerðarinnar kemur nýtt fylgiskjal sem birt er með reglugerð þessari.
3. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 1. mgr. 43. gr. laga nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, með síðari breytingum, öðlast gildi 1. maí 2023. Við birtingu reglugerðar þessarar fellur brott reglugerð nr. 99/2023, um breytingu á reglugerð nr. 1188/2014, um endurgreiðslu á virðisaukaskatti til aðila búsettra erlendis, með síðari breytingum.
Fjármála- og efnahagsráðuneytinu, 24. febrúar 2023.
F. h. r.
Helga Jónsdóttir.
Steinar Örn Steinarsson.
Fylgiskjal.
(sjá
PDF-skjal)
B deild - Útgáfud.: 27. febrúar 2023