Upplýsingar um auglýsingu
Deild
B deild
Stofnun
Skagafjörður
Málaflokkur
Opinberir starfsmenn, Verkföll og vinnudeilur, Skagafjörður
Undirritunardagur
14. janúar 2026
Útgáfudagur
30. janúar 2026
Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
Nr. 75/2026
14. janúar 2026
AUGLÝSING
um skrá yfir störf hjá Skagafirði sem eru undanskilin verkfallsheimild.
Skrá yfir störf sem eru undanskilin verkfallsheimild samkvæmt 2. mgr. 19. gr. laga um kjarasamninga opinberra starfsmanna nr. 94/1986 eins og þeim hefur verið breytt með lögum nr. 70/1996:
1. Listi yfir störf sem falla undir 6.-8. lið 19. gr. laga um kjarasamninga opinberra starfsmanna:
| Sviðsstjóri | Fjölskyldusvið | 1,0 stg. |
| Skólastjórar | Grunnskólar | 3,0 stg. |
| Aðstoðarskólastjórar | Grunnskólar | 1,5 stg. |
| Leikskólastjórar | Leikskólar | 3,0 stg. |
| Aðstoðarleikskólastjórar | Leikskólar | 3,0 stg. |
| Leiðtogi | Frístunda- og íþróttamál | 1,0 stg. |
| Byggingarfulltrúi | Tæknideild | 1,0 stg. |
| Sveitarstjóri | Stjórnsýslu- og fjármálasvið | 1,0 stg. |
| Sviðsstjóri | Stjórnsýslu- og fjármálasvið | 1,0 stg. |
| Fjármálastjóri | Stjórnsýslu- og fjármálasvið | 1,0 stg. |
| Deildarstjóri launadeildar | Stjórnsýslu- og fjármálasvið | 1,0 stg. |
| Launafulltrúi | Stjórnsýslu- og fjármálasvið | 2,0 stg. |
| Aðalbókari | Stjórnsýslu- og fjármálasvið | 0,8 stg. |
| Verkstjóri | Veitu- og framkvæmdasvið | 1,0 stg. |
| Sviðsstjóri | Veitu- og framkvæmdasvið | 1,0 stg. |
| Verkefnastjóri Skagafjarðarveitna | Veitu- og framkvæmdasvið | 1,0 stg. |
2. Listi yfir þau störf sem falla undir 5. lið 1. mgr. 19. gr. laga nr. 94/1986 um kjarasamninga opinberra starfsmanna:
| Barnavernd - bakvaktir | Fjölskyldusvið | 2,0 stg. |
| Forstöðumaður | Stuðnings- og stoðþjónusta | 1,0 stg. |
| Deildarstjóri, staðgengill | Stuðnings- og stoðþjónusta | 1,0 stg. |
| Sjúkraliði | Stuðnings- og stoðþjónusta | 1,1 stg. |
| Almennt starfsfólk | Stuðnings- og stoðþjónusta | 3,6 stg. |
| Leiðtogi fatlaðs fólks og eldra fólks | Stuðnings- og stoðþjónusta | 1,0 stg. |
| Forstöðumaður | Vegna búsetu fatlaðra, sólarhringsþjónusta | 5,0 stg. |
| Yfirþroskaþjálfi, staðgengill | Vegna búsetu fatlaðra, sólarhringsþjónusta | 0,8 stg. |
| Starfsfólk á heimili fyrir fatlað fólk | Vegna búsetu fatlaðra, sólarhringsþjónusta | 7,6 stg. |
| Sjúkraliði, staðgengill | Vegna búsetu fatlaðra, sólarhringsþjónusta | 1,0 stg. |
| Forstöðumaður | Iðja, vinnu- og hæfingastöð | 1,0 stg. |
| Almennt starfsfólk | Iðja, vinnu- og hæfingastöð | 1,1 stg. |
| Stuðningsfulltrúar vegna fatlaðra barna | Leik- og grunnskólar | 18,1 stg. |
| Slökkviliðsstjóri | Sjúkraflutningar - brunavarnir | 1,0 stg. |
| Varaslökkviliðsstjóri | Sjúkraflutningar - brunavarnir | 1,0 stg. |
| Sjúkraflutningar | Sjúkraflutningar - brunavarnir | 3,0 stg. |
3. Listi yfir þau störf sem falla undir 1. gr. laga nr. 129/2020 um skrá yfir störf hjá sveitarfélögum sem heimild til verkfalls nær ekki til:
| Almennt starfsfólk | Stuðnings- og stoðþjónusta | 9,0 stg. |
| Starfsfólk á heimili fyrir fatlað fólk | Vegna búsetu fatlaðra, sólarhringsþjónusta | 39,2 stg. |
| Deildarstjóri, staðgengill | Vegna búsetu fatlaðra, sólarhringsþjónusta | 1,0 stg. |
| Almennt starfsfólk | Iðja, vinnu- og hæfingastöð | 5,9 stg. |
| Stuðningsfulltrúar vegna fatlaðra barna | Leik- og grunnskólar | 15,4 stg. |
| Mannauðsstjóri | Stjórnsýslu- og fjármálasvið | 1,0 stg. |
| Hafnarstjóri | Skagafjarðarhafnir | 1,0 stg. |
| Hafnarverðir | Skagafjarðarhafnir | 2,8 stg. |
Sauðárkróki, 14. janúar 2026.
Sigfús Ingi Sigfússon sveitarstjóri.
B deild — Útgáfudagur: 30. janúar 2026