Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Upplýsingar um auglýsingu

Deild

C deild

Stofnun

Utanríkisráðuneytið

Málaflokkur

Bandaríkin

Undirritunardagur

11. desember 2015

Útgáfudagur

30. desember 2015

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.

Nr. 4/2015

11. desember 2015

AUGLÝSING

um samning við Bandaríkin um að bæta alþjóðlega reglufylgni á sviði skattamála og að framfylgja FATCA-lögunum.

Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Bandaríkja Norður-Ameríku um að bæta alþjóðlega reglufylgni á sviði skattamála og að framfylgja FATCA-lögunum, sem undirritaður var í Reykjavík 26. maí 2015, öðlaðist gildi 22. september 2015.

Samningurinn er birtur sem fylgiskjal með auglýsingu þessari.

Þetta er hér með gert almenningi kunnugt.

Utanríkisráðuneytinu, 11. desember 2015.

Gunnar Bragi Sveinsson.

Stefán Haukur Jóhannesson.

Fylgiskjal.
(sjá PDF-skjal)

C deild - Útgáfud.: 30. desember 2015

Tengd mál