Upplýsingar um auglýsingu
Deild
B deild
Stofnun
Hafnarfjarðarkaupstaður
Málaflokkur
Skipulagsmál, Hafnarfjörður
Undirritunardagur
31. janúar 2023
Útgáfudagur
14. febrúar 2023
Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
Nr. 132/2023
31. janúar 2023
AUGLÝSING
um skipulagsmál í Hafnarfjarðarkaupstað.
Breyting
á
deiliskipulagi
Suðurgötu
-
Hamarsbrautar
vegna
Suðurgötu
44.
Bæjarstjórn
Hafnarfjarðar
samþykkti
á
fundi
sínum
7.
desember
2022
breytt
deiliskipulag
lóðarinnar
Suðurgötu
44.
Breytingin
felur
í
sér
að
á
lóðinni
er
gert
ráð
fyrir
að
núverandi
hús
verði
rifin
og
í
stað
þeirra
verði
byggð
3
hús
með
15
misstórum
íbúðum.
Syðst
og
nyrst
á
lóðinni
eru
2
hæða
einbýlishús
en
fyrir
miðju
verður
2-3
hæða
L-laga
klasahús.
Gert
er
ráð
fyrir
17
bílastæðum
í
bílageymslu
og
4
stæðum
á
lóðinni.
Tillagan
að
breytingunni
var
auglýst
frá
26.
ágúst
2022
með
athugasemdafresti
til
7.
október
2022.
Athugasemdir
bárust.
Málsmeðferð
deiliskipulagsbreytingarinnar
var
samkvæmt
1.
mgr.
43.
gr.
skipulagslaga
nr.
123/2010
og
öðlast
hún
þegar
gildi.
Hafnarfirði, 31. janúar 2023.
F.h. skipulagsfulltrúa,
Anna Margrét Tómasdóttir verkefnastjóri.
B deild - Útgáfud.: 14. febrúar 2023