Upplýsingar um auglýsingu
Deild
B deild
Stofnun
Háskóli Íslands
Málaflokkur
Menntamál, Háskólar
Undirritunardagur
13. júní 2025
Útgáfudagur
27. júní 2025
Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
Nr. 713/2025
13. júní 2025
REGLUR
um breytingu á reglum nr. 569/2009 fyrir Háskóla Íslands.
1. gr.
Í stað orðsins „doktorspróf“ í 6., 7. og 9. málsl. 1. mgr. 34. gr. reglnanna kemur orðið: doktorsgráðu.
2. gr.
Í stað orðsins „doktorspróf“ í 1. og 4. málsl. 8. mgr. 40. gr. reglnanna kemur orðið: doktorsgráðu.
3. gr.
Í stað orðsins „doktorspróf“ í 1.og 3. málsl. 1. mgr. 41. gr. reglnanna kemur orðið: doktorsgráðu.
4. gr.
Í stað orðsins „doktorspróf“ í 2. málsl. 2. mgr. 44. gr. reglnanna kemur orðið: doktorsgráðu.
5. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 55. gr. reglnanna:
- Í stað orðanna „töluliði 3.1. og 3.2.“ í 1. málsl. 5. mgr. koma orðin: stafliði d og e.
- Orðin „mennta- og menningarmálaráðuneytis“ í 4. málsl. 5. mgr. falla brott.
6. gr.
Í stað orðsins „doktorspróf“ í 4. málsl. 5. mgr. 61. gr. reglnanna kemur orðið: doktorsgráðu.
7. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 67. gr. reglnanna:
- Í stað orðsins „doktorsprófi“ í 3. málsl. 1. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
- Í stað orðanna „loknu doktorsprófi“ í 1. málsl. 2. mgr. koma orðin: lokinni doktorsgráðu.
8. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 68. gr. reglnanna:
- Í stað orðsins „meistaraprófi“ í 1. málsl. 1. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað orðsins „doktorsprófi“ í 3. málsl. 1. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
9. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 69. gr. reglnanna:
- 1. málsl. 2. mgr. 5. töluliðar orðast svo: Meistaragráða byggist á 90-120 námseiningum og doktorsgráða að lágmarki á 180 einingum að lokinni meistaragráðu.
- 2. málsl. 1. mgr. 6. töluliðar orðast svo: Meistaragráða skal innihalda 60-90 einingar í námskeiðum, málstofum eða lesnámskeiðum og að lágmarki 30 eininga lokaverkefni/ritgerð.
- 3. málsl. 1. mgr. 6. töluliðar fellur brott.
- 1. málsl. 2. mgr. 6. töluliðar fellur brott.
- Í stað orðsins „meistaraprófsritgerð“ í 2. málsl. 7. töluliðar kemur orðið: meistaragráðuritgerð.
- Í stað orðsins „meistaraprófi“ í 2. málsl. 10. töluliðar kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað orðsins „doktorsprófi“ í 2. málsl. 10. töluliðar kemur orðið: doktorsgráðu.
- Fyrirsögn 11. töluliðar skal vera: Meistara- og doktorsnefndir.
- Í stað orðsins „meistaraprófsnefnda“ í 1. málsl. 1. mgr. 11. töluliðar kemur orðið: meistaranefnda.
- Í stað orðsins „meistaraprófsnefnd“ í 2. málsl. 1. mgr. 11. töluliðar kemur orðið: meistaranefnd.
- Í stað orðsins „Meistaraprófsnefnd“ í 1. málsl. 2. mgr. 11. töluliðar kemur orðið: Meistaranefnd.
- Í stað orðsins „meistaraprófsnefndina“ í 3. málsl. 2. mgr. 11. töluliðar kemur orðið: meistaranefndina.
- Í stað orðsins „meistaraprófsnefnda“ í 4. málsl. 2. mgr. 11. töluliðar kemur orðið: meistaranefnda.
- Í stað orðsins „meistaraprófsnefndar“ í 5 málsl. 2. mgr. 11. töluliðar kemur orðið: meistaranefndar.
- Í stað orðsins „meistaraprófsnefnd“ í 6. málsl. 2. mgr. 11. töluliðar kemur orðið: meistaranefnd.
- Í stað orðsins „meistaraprófsnefndar“ í 2. málsl. 3. mgr. 11. töluliðar kemur orðið: meistaranefndar.
- Í stað orðsins „meistaraprófsnefnd“ í 1. mgr. 12. töluliðar kemur orðið: meistaranefnd.
- Í stað orðsins „meistaraprófsnefndar“ í 1. málsl. 13. töluliðar kemur orðið: meistaranefndar.
- Í stað orðsins „meistaraprófi“ í 3. málsl. 13. töluliðar kemur orðið: meistaranámi.
- Í stað orðsins „doktorspróf“ í 4. málsl. 14. töluliðar kemur orðið: doktorsgráðu.
- Í stað orðsins „doktorsprófs“ í 1. málsl. 19. töluliðar kemur orðið: doktorsgráðu.
- Fyrirsögn 19. töluliðar skal vera: M.Phil.-próf.
- Í stað orðsins „doktorsprófs“ í 1. málsl. 19. töluliðar kemur orðið: doktorsgráðu
- Í stað „M.Phil.-gráðu“ í 3. málsl. 19. töluliðar kemur: M.Phil.-prófs.
10. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 70. gr. reglnanna:
- Fyrirsögn greinarinnar skal vera: Doktorsgráða án undangengins skipulagðs náms.
- Í stað orðsins „Doktorspróf“ í 1. málsl. 1. töluliðar kemur orðið: Doktorsgráða.
- Í stað orðsins „fólgið“ í 1. málsl. 1. töluliðar kemur orðið: fólgin.
- Í stað orðanna „að þreyta doktorspróf“ í 5. málsl. 1. töluliðar koma orðin: nám til doktorsgráðu.
- Í stað orðanna „taka doktorspróf“ í 7. málsl. 1. töluliðar koma orðin: ljúka doktorsgráðu.
- Í stað orðsins „doktorspróf“ í 13. málsl. 1. töluliðar kemur orðið: doktorsvörn.
- Í stað orðanna „ganga undir doktorspróf“ í 13. málsl. 2. töluliðar koma orðin: verja doktorsritgerð.“
11. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 84. gr. reglnanna:
- Í stað „BA-prófs“ í 2. málsl. 1. mgr. kemur: BA-gráðu.
- Í stað orðsins „doktorsprófa“ í 3. málsl. 1. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
- Í stað orðsins „doktorsprófs“ í 4. málsl. 1. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í 4. málsl. 1. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað „BA-prófs“ í 7. mgr. kemur: BA-gráðu.
- Núverandi 8. mgr. fellur brott.
- Í stað „MA-prófs“ í 1. málsl. 10. mgr. kemur: MA-gráðu.
- Í stað orðanna „loknu BA-prófi“ í 1. málsl. 10. mgr. koma orðin: lokinni BA-gráðu.
- Í stað „BA-prófs“ í 2. málsl. 10. mgr. kemur: BA-gráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófsritgerð“ í 2. málsl. 12. mgr. kemur orðið: meistararitgerð.
- Í stað orðanna „loknu BA-prófi“ í 13.–16. mgr. koma orðin: lokinni BA-gráðu.
- Í stað orðanna „loknu BA-prófi“ í 19. mgr. koma orðin: lokinni BA-gráðu.
- Í stað orðanna „loknu BA-prófi“ í 21. mgr. koma orðin: lokinni BA-gráðu.
12. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 85. gr. reglnanna:
- Í stað „BA-prófs“ í 1. málsl. 1. mgr. kemur: BA-gráðu.
- Í stað „BA-prófi“ í 2. málsl. 1. mgr. kemur: BA-gráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í 4. og 5. málsl. 1. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
13. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 86. gr. reglnanna:
- Í stað „BA-prófs“ í 1. málsl. 1. mgr. kemur: BA-gráðu.
- Í stað „MA-prófs“ í 2.–5. málsl. 1. mgr. kemur: MA-gráðu.
- Í stað orðanna „norræns MA-prófs“ í 6. málsl. 1. mgr. koma orðin: norrænnar MA-gráðu.
- Í stað orðsins „doktorsprófs“ í 7. málsl. 1. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
- Í stað orðsins „doktorsprófs“ í 1. málsl. 4. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
- Í stað „BA-prófs“ í 5. mgr. kemur: BA-gráðu.
- Í stað „MA-prófs“ í 6. mgr. kemur: MA-gráðu.
- Í stað orðanna „loknu BA-prófi“ í 6. mgr. koma orðin: lokinni BA-gráðu.
- Í stað orðsins „doktorsprófs“ í 7. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
- Í stað „MA-próf“ í 1. málsl. 8. mgr. kemur: MA-gráða.
- Í stað „MA-próf“ í 1. málsl. 9. mgr. kemur: MA-gráða.
- Í stað orðanna „loknu BA-prófi“ í 1. málsl. 9. mgr. koma orðin: lokinni BA-gráðu.
- 1. málsl. 10. mgr. orðast svo: MA-gráða í fjölskyldumeðferð (MA in Family Therapy) er 120 eininga meistaranám að lokinni BA-, BS-, B.Ed.-gráðu eða sambærilegu prófi í heilbrigðis- og/eða félagsvísindum.
- 1. málsl. 11. mgr. orðast svo: MA-gráða í öldrunarfræðum (MA in Gerontology) er 120 eininga meistaranám að lokinni BA-, BS-, B.Ed.-gráðu eða sambærilegu prófi í heilbrigðis- og/eða félagsvísindum.
- Í stað orðsins „loknu“ í 1. málsl. 12. mgr. kemur orðið: lokinni.
- Í stað „BEd“ í 1. málsl. 12. mgr. kemur: B.Ed.-gráðu.
- Í stað orðanna „sambærilegri gráðu“ í 1. málsl. 12. mgr. kemur: sambærilegu prófi.
- 13. mgr. orðast svo í heild sinni: Nám til lokaprófs á meistarastigi (viðbótarprófs) í farsæld barna, áföllum og samþætt þjónusta (60e).
14. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 87. gr. reglnanna:
- Í stað „BA-prófs“ í 1. málsl. 1. mgr. kemur: BA-gráðu.
- Í stað „BA-prófi“ í 2. málsl. 1. mgr. kemur: BA-gráðu.
- Í stað orðsins „,meistaraprófs“ í 3. og 4. málsl. 1. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
15. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 88. gr. reglnanna:
- Í stað „BS-prófs“ í 2. málsl. 1. mgr. kemur: BS-gráðu.
- Í stað „BA-prófs“ í 3. málsl. 1. mgr. kemur: BA-gráðu.
- Í stað „MS-prófs“ í 4.–6. málsl. 1. mgr. kemur: MS-gráðu.
- Í stað „MA-prófs“ í 7. og 8. málsl. 1. mgr. kemur: MA-gráðu.
- Í stað „MS/MA-prófs“ í 8. málsl. 1. mgr. kemur: MS/MA-gráðu.
- Í stað „Ph.D.-prófs“ í 9. málsl. 1. mgr. kemur: Ph.D.-gráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í 10. málsl. 1. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað orðsins „Diplómanám“ í 1. málsl. 4. mgr. kemur orðið: Viðbótarpróf.
- Í stað orðanna „loknu BA/BS-prófi“ í 1. málsl. 4. mgr. koma orðin: lokinni BA/BS-gráðu.
- Í stað orðsins „Diplómanám“ í 1. málsl. 5. mgr. koma orðin: Nám til lokaprófs á meistarastigi (viðbótarprófs).
- Í stað orðanna „loknu BA/BS-prófi“ í 1. málsl. 5. mgr. koma orðin: lokinni BA/BS-gráðu.
- Í stað orðsins „Diplómanám“ í 1. málsl. 6. mgr. koma orðin: Nám til lokaprófs á meistarastigi (viðbótarprófs).
- Í stað orðanna „loknu BA/BS-prófi“ í 1. málsl. 6. mgr. koma orðin: lokinni BA/BS-gráðu.
- Í stað orðanna „BS-prófs og BA-prófs“ í 2. málsl. 7. mgr. koma orðin: BS-gráðu og BA-gráðu.
- Í stað „MA-prófs“ í 3. málsl. 7. mgr. kemur: MA-gráðu.
- Í stað orðsins „doktorsprófs“ í 8. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
- Í stað „BS-prófs“ í 10. mgr. kemur: BS-gráðu.
- Í stað „BA-prófs“ í 10. mgr. kemur: BA-gráðu.
- Í stað „MS-prófs“ í 2. málsl. 11. mgr. kemur: MS-gráðu.
- Í stað „MS-prófi“ í 3. málsl. 11. mgr. kemur: MS-gráðu.
- Í stað „MS-prófs“ í 4. málsl. 11. mgr. kemur: MS-gráðu.
- Í stað „MS-prófs“ í 2. málsl. 12. mgr. kemur: MS-gráðu.
16. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 89. gr. reglnanna:
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í 1. málsl. 5. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað „BS-prófs“ í 2. málsl. 5. mgr. kemur: BS-gráðu.
- Í stað „BA-prófs“ í 2. málsl. 5. mgr. kemur: BA-gráðu.
17. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 90. gr. reglnanna:
- Í stað „BA-prófs“ í 1. málsl. 1. mgr. kemur: BA-gráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í 1. málsl. 1. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað orðsins „Meistarapróf“ í 2. málsl. 1. mgr. kemur orðið: Meistaragráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófi“ í 3. málsl. 1. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í 4. málsl. 1. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað „BA-prófs“ í 2. málsl. 3. mgr. kemur: BA-gráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í 3. málsl. 3. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað orðanna „loknu BA-prófi“ í 3. málsl. 3. mgr. koma orðin: lokinni BA-gráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í 1. málsl. 4. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað orðsins „meistarapróf“ í 3. málsl. 4. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í 1. málsl. 5. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað orðsins „doktorsprófs“ í 1. málsl. 5. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
- Í stað „BA-próf“ í 2. málsl. 5. mgr. kemur: BA-gráðu.
18. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 91. gr. reglnanna:
- Í stað „BA-prófs“ í 2. málsl. 1. mgr. kemur: BA-gráðu.
- Í stað „BA-prófi“ í 1. málsl. 5. mgr. kemur: BA-gráðu.
- Í stað „BA-prófi“ í 1. málsl. 6. mgr. kemur: BA-gráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í 1. og 2. málsl. 6. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í 3. málsl. 10. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófi“ í 1. málsl. 12. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
19. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 92. gr. reglnanna:
- Í stað „BA-prófs“ í stafliðum a og b 1. mgr. kemur: BA-gráðu.
- Í stað „MA-prófs“ í stafliðum c-g 1. mgr. kemur: MA-gráðu.
- Í stað „MPA-prófs“ í staflið h 1. mgr. kemur: MPA-gráðu.
- Í stað orðsins „doktorsprófs“ í staflið i 1. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í 2. málsl. 1. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað orðanna „meistara- og doktorsprófum“ í 1. málsl. 5. mgr. koma orðin: meistara- og doktorsgráðu.
- Í stað „BA-prófs“ í 6. mgr. kemur: BA-gráðu.
- Í stað „MA-prófs“ í 1. málsl. 7. mgr. kemur: MA-gráðu.
- Í stað orðanna „loknu BA-prófi“ í 1. málsl. 7. mgr. koma orðin: lokinni BA-gráðu.
- Í stað orðanna „nám má skipuleggja“ í 2. málsl. 7. mgr. koma orðin: nám er skipulagt.
- Í stað orðanna „eftir BA-próf“ í 1. málsl. 9. mgr. koma orðin: að lokinni BA-gráðu.
- Í stað orðsins „Diplómanám“ í 1. málsl. 12. mgr. koma orðin: Nám til lokaprófs á meistarastigi (viðbótarprófs).
- Í stað orðanna „loknu BA/BS-prófi“ í 1. málsl. 12. mgr. koma orðin: lokinni BA/BS-gráðu.
- Í stað orðsins „Diplómanám“ í 1. málsl. 14. mgr. koma orðin: Nám til lokaprófs á meistarastigi (viðbótarprófs).
- Í stað orðanna „loknu BA/BS-prófi“ í 1. málsl. 14. mgr. koma orðin: lokinni BA/BS-gráðu.
20. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 93. gr. reglnanna:
- Í stað „BA-prófs“ í 1. málsl. 1. mgr. kemur: BA-gráðu.
- Í stað „BA-prófi“ í 2. málsl. 1. mgr. kemur: BA-gráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í 4. og 5. málsl. 1. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
21. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 94. gr. reglnanna:
- Í stað „BS-prófs“ í 2. málsl. 1. mgr. kemur: BS-gráðu.
- Í stað „MS-prófs“ í 4.–11. málsl. 1. mgr. kemur: MS-gráðu.
- Í stað „MA-prófs“ í 12. málsl. 1. mgr. kemur: MA-gráðu.
- Í stað „MS-prófs“ í 13. málsl. 1. mgr. kemur: MS-gráðu.
- Í stað „Ph.D.-prófs“ í 14. málsl. 1. mgr. kemur: Ph.D.-gráðu.
- Í stað „MA-prófs“ í 15. málsl. 1. mgr. kemur: MA-gráðu.
- 16. málsl. 1. mgr. orðast svo: Til lokaprófs á meistarastigi (viðbótarprófs) í markaðsfræði, 60 eininga.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í 17. málsl. 1. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað „BS-prófs“ í 1. málsl. 2. mgr. kemur: BS-gráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í 1. málsl. 2. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað „stigi 2.1“ í 1. málsl. 6. mgr. kemur: stig 6.1.
- Á eftir orðunum „90 einingar“ í 2. málsl. 9. mgr. kemur: (á stigi 6.1).
22. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 95. gr. reglnanna:
- Á eftir orðinu „meistaraprófs“ í 1. málsl. 5. mgr. koma orðin: eða meistaragráðu.
- Í stað „BS-prófs“ í 2. málsl. 5. mgr. kemur: BS-gráðu.
23. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 97. gr. reglnanna:
- Í stað „BS-prófs“ í staflið b 1. mgr. kemur: BS-gráðu.
- Í stað orðsins „diplómaprófs“ í staflið c 1. mgr. kemur orðið: lokaprófs.
- Í stað „BS-prófi“ í 1. málsl. 4. mgr. kemur: BS-gráðu.
- Í stað „BS-prófs“ í 2. málsl. 4. mgr. kemur: BS-gráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í 2. málsl. 5. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað „BS-prófi“ í 7. mgr. kemur: BS-gráðu.
- Í stað „BS-prófi“ í 1. málsl. 8. mgr. kemur: BS-gráðu.
- Í stað „BS-prófi“ í 1. málsl. 10. mgr. kemur: BS-gráðu.
- Í stað orðanna „eða sambærilegu háskólaprófi“ í 1. málsl. 10. mgr. koma orðin: annarri sambærilegri háskólagráðu.
- Í stað orðanna „loknu meistaraprófi“ í 11. mgr. koma orðin: lokinni meistaragráðu.
24. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 98. gr. reglnanna:
- Í stað orðanna „annað háskólapróf“ í 2. málsl. 7. mgr. koma orðin: aðra háskólagráðu.
- Í stað orðsins „prófi“ í 3. málsl. 7. mgr. kemur orðið: námi.
- Í stað orðsins „próf“ í 4. málsl. 8. mgr. kemur orðið: háskólagráða.
- Í stað „BS-próf“ í 3. málsl. 9. mgr. kemur: BS-gráðu.
25. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 99. gr. reglnanna:
- Í stað „BS-prófs“ í staflið a 1. mgr. kemur: BS-gráðu.
- Í stað „MS-prófs“ í staflið b 1. mgr. kemur: MS-gráðu.
- Í stað „cand. pharm.-prófi“ í staflið b 1. mgr. kemur: cand. pharm.-gráðu.
- Í stað „MS-prófs“ í stafliðum c og d 1. mgr. kemur: MS-gráðu.
- Í stað orðsins „doktorsprófs“ í stafliðum e og f 1. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
- Í stað „BS-prófs“ í 3. mgr. kemur: BS-gráðu.
- Í stað „BS-prófi“ í 1. málsl. 4. mgr. kemur: BS-gráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í 1. málsl. 4. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað orðsins „prófi“ 2. málsl. 4. mgr. kemur orðið: gráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í 2. málsl. 4. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófi“ í 6. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað „cand. pharm.-prófs“ í 6. mgr. kemur: cand. pharm.-gráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í 7. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað orðanna „afloknu BS-prófi eða öðru háskólaprófi“ í 7. mgr. koma orðin: aflokinni BS-gráðu eða annarri háskólagráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í 8. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað orðsins „doktorsprófs“ í 8. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
- Í stað „BS-prófs“ í 2. málsl. 11. mgr. kemur: BS-gráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í 1. og 2. málsl. 11. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað orðsins „doktorsprófs“ í 5. málsl. 11. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
- Í stað orðanna „loknu meistaraprófi“ í 5. málsl. 11. mgr. koma orðin: lokinni meistaragráðu.
- Orðin „áður en stúdent gengst undir próf“ í 12. mgr. falla brott.
26. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 100. gr. reglnanna:
- Í stað orðanna „standast BS-próf“ í 1. málsl. 4. mgr. koma orðin: ljúka BS-gráðu.
- Í stað orðanna „standast MS-próf“ í 2. málsl. 4. mgr. koma orðin: ljúka MS-gráðu.
- Í stað „BS-prófi“ í 1. málsl. 6. mgr. kemur: BS-gráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í 2. málsl. 6. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað „BS-próf“ í 2. málsl. 6. mgr. kemur: BS-gráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í 3. málsl. 6. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað „MS-próf“ í 3. málsl. 6. mgr. kemur: MS-gráðu.
- Í stað orðsins „Meistaraprófi“ í 4. málsl. 6. mgr. kemur orðið: Meistaragráðu.
27. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 101. gr. reglnanna:
- Í stað „BS-prófs“ í stafliðum b-e 1. mgr. kemur: BS-gráðu.
- Orðið „meistaraprófs“ í staflið f 1. mgr. fellur brott.
- Í stað „MS-prófs“ í staflið f 1. mgr. kemur: MS-gráðu.
- Í stað orðsins „doktorsprófs“ í staflið g 1. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
- Í stað „BS-prófs“ í 1. málsl. 8. mgr. kemur: BS-gráðu.
- Í stað „BS-prófi“ í 2. málsl. 8. mgr. kemur: BS-gráðu.
- Í stað orðanna „loknu BS-próf“ í 3. málsl. 8. mgr. koma orðin: lokinni BS-gráðu.
- Í stað „MS-prófs“ í 4. málsl. 8. mgr. kemur: MS-gráðu.
- Í stað orðanna „loknu BS-próf“ í 5. málsl. 8. mgr. koma orðin: lokinni BS-gráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í 1. málsl. 9. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað „MS-prófs“ í 1. málsl. 9. mgr. kemur: MS-gráðu.
- Í stað orðsins „háskólaprófi“ í 2. málsl. 9. mgr. kemur orðið: háskólagráðu.
- Í stað „BS-prófi“ í 3. málsl. 9. mgr. kemur: BS-gráðu.
- Í stað orðanna „öðru samsvarandi prófi“ í 3. málsl. 9. mgr. koma orðin: annarri samsvarandi háskólagráðu.
- Í stað „BS-prófi“ í 4. málsl. 9. mgr. kemur: BS-gráðu.
- Í stað „MS-prófs“ í 7. og 8. málsl. 10. mgr. kemur: MS-gráðu.
- Í stað orðsins „doktorsprófs“ í 11. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
28. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 102. gr. reglnanna:
- Í stað „MS-prófs“ í 1. málsl. 5. mgr. kemur: MS-gráðu.
- Í stað „BS-prófs“ í 2. málsl. 6. mgr. kemur: BS-gráðu.
- Í stað „BS-próf“ í 3. málsl. 6. mgr. kemur: BS-gráða.
- Í stað „BS-prófi“ í 4. málsl. 6. mgr. kemur: BS-gráðu.
- Í stað „BS-prófs“ í 6. málsl. 6. mgr. kemur: BS-gráðu.
- Í stað „MS-prófs“ í 7. málsl. 6. mgr. kemur: MS-gráðu.
- Í stað „BS-prófs“ í 8. málsl. 6. mgr. kemur: BS-gráðu.
29. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 103. gr. reglnanna:
- Í stað „BS-prófs“ í 2.–4. málsl. 1. mgr. kemur: BS-gráðu.
- Í stað „MS-prófs“ í 5.–6. málsl. 1. mgr. kemur: MS-gráðu.
- Í stað orðsins „doktorsprófs“ í 1.–3. málsl. 2. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
- Í stað orðanna „loknu BS-prófi“ í 1. málsl. 8. mgr. koma orðin: lokinni BS-gráðu.
- Í stað orðanna „loknu sambærilegu prófi“ í 1. málsl. 8. mgr. koma orðin: lokinni sambærilegri háskólagráðu.
- Í stað „MS-próf“ í 2. málsl. 8. mgr. kemur: MS-gráða.
- Í stað orðsins „doktorsprófs“ í 1. málsl. 9. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
- Í stað orðanna „loknu meistaraprófi“ í 1. málsl. 9. mgr. koma orðin: lokinni meistaragráðu.
30. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 104. gr. reglnanna:
- Í stað „BS-próf“ í 2. málsl. 5. mgr. kemur: BS-gráðu.
- Í stað „MS-próf“ í 3. málsl. 5. mgr. kemur: MS-gráðu.
- Í stað orðsins „prófi“ í 1. málsl. 6. mgr. kemur orðið: námi.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í 3. málsl. 6. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað orðsins „próf“ í 3. málsl. 6. mgr. kemur orðið: gráðu.
- Í stað „BS-próf“ í 3. málsl. 6. mgr. kemur: BS-gráðu.
- Í stað orðsins „Meistaraprófi“ í 4. málsl. 6. mgr. kemur orðið: Meistaranámi.
- Í stað orðsins „meistaranámið“ í 4. málsl. 6. mgr. kemur orðið: námið.
31. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 105. gr. reglnanna:
- Í stað „BS-prófs“ í staflið a 1. mgr. kemur: BS-gráðu.
- Í stað „MS-prófs“ í stafliðum b og c 1. mgr. kemur: MS-gráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í staflið d 1. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað orðsins „doktorsprófs“ í staflið e 1. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
- Í stað „BS-prófi“ í 3. málsl. 5. mgr. kemur: BS-gráðu.
- Í stað „MS-prófs“ í 4. málsl. 5. mgr. kemur: MS-gráðu.
- Í stað orðanna „loknu BS-prófi“ í 4. málsl. 5. mgr. koma orðin: lokinni BS-gráðu.
- Í stað „MS-prófs“ í 1. málsl. 6. mgr. kemur: MS-gráðu.
- Í stað orðanna „loknu BS-prófi“ í 1. málsl. 6. mgr. koma orðin: lokinni BS-gráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í 2. málsl. 7. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað orðsins „doktorsprófs“ í 8. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
- Í stað orðanna „loknu meistaraprófi“ í 8. mgr. koma orðin: lokinni meistaragráðu.
32. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 106. gr. reglnanna:
- Í stað „BS-prófs“ í 1. málsl. 1. mgr. kemur: BS-gráðu.
- Í stað „BS-prófi“ í 2. málsl. 1. mgr. kemur: BS-gráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í 4. málsl. 1. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
33. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 107. gr. reglnanna:
- Í stað „BS-prófs“ í 3. málsl. 1. mgr. kemur: BS-gráðu.
- Í stað orðsins „doktorsprófs“ í 1.–3. málsl. 2. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
- Í stað „BS-prófs“ í 1. og 2. málsl. 10. mgr. kemur: BS-gráðu.
- Í stað orðanna „loknu BS-prófi“ í 1. málsl. 12. mgr. koma orðin: lokinni BS-gráðu.
- Í stað orðanna „loknu MS-prófi“ í 2. málsl. 12. mgr. koma orðin: lokinni MS-gráðu.
- Í stað „cand. odont.-prófi“ í 2. málsl. 12. mgr. kemur: cand. odont.-gráðu.
- Í stað „MS-prófs“ í 5. og 6. málsl. 13. mgr. kemur: MS-gráðu.
- Í stað „cand. odont.-prófi“ í 2. málsl. 14. mgr. kemur: cand. odont.-gráðu.
- Í stað „BS-prófs“ í 2. málsl. 14. mgr. kemur: BS-gráðu.
- Í stað „BS-prófi“ í 3. málsl. 14. mgr. kemur: BS-gráðu.
- Í stað orðsins „doktorspróf“ í 1. málsl. 17. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
34. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 109. gr. reglnanna:
- Í stað „BA-prófs“ í staflið a 1. mgr. kemur: BA-gráðu.
- Í stað „MT-prófs“ í staflið b 1. mgr. kemur: MT-gráðu.
- Í stað „MA-prófs“ í staflið c 1. mgr. kemur: MA-gráðu.
- Í stað orðsins „doktorsprófs“ í staflið d 1. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
- Í stað orðsins „doktorsprófs“ í 2. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
- Í stað orðsins „prófa“ í 3. málsl. 6. mgr. kemur orðið: gráða.
- Í stað orðsins „talin“ í 3. málsl. 6. mgr. kemur orðið: taldar.
- Í stað „BA-prófs“ í 1. málsl. 7. mgr. kemur: BA-gráðu.
- Í stað „BA-prófi“ í 4. málsl. 7. mgr. kemur: BA-gráðu.
- Í stað orðanna „loknu BA-prófi“ í 1. málsl. 8. mgr. koma orðin: lokinni BA-gráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í 1. málsl. 8. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað „BA-prófs“ í 1. málsl. 8. mgr. kemur: BA-gráðu.
- Í stað „BA-prófi“ í 3. málsl. 8. mgr. kemur: BA-gráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í 5. málsl. 8. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað orðanna „hliðstæðu háskólaprófi“ í 5. málsl. 8. mgr. koma orðin: hliðstæðri háskólagráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í 1. málsl. 9. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í 2. málsl. 10. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað „MA-prófi“ í 1. málsl. 13. mgr. kemur: MA-gráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófi“ í 2. málsl. 13. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað orðanna „öðru samsvarandi prófi“ í 2. málsl. 13. mgr. koma orðin: annarri samsvarandi gráðu.
- Í stað orðsins „doktorsprófs“ í 1. málsl. 14. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu
- Í stað orðanna „loknu meistaraprófi“ í 1. og 2. málsl. 14. mgr. koma orðin: lokinni meistaragráðu.
35. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 110. gr. reglnanna:
- Í stað „BA-prófs“ í 1. málsl. 1. mgr. kemur: BA-gráðu.
- Í stað „BA-prófi“ í 2. málsl. 1. mgr. kemur: BA-gráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í 1. málsl. 2. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað orðanna „loknu BA-prófi“ í 1. málsl. 2. mgr. koma orðin: lokinni BA-gráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í 2. málsl. 2. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað orðsins „prófi“ í 2. og 3. málsl. 2. mgr. kemur orðið: gráðu.
36. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 111. gr. reglnanna:
- Í stað „BA-prófs“ í stafliðum a og b 1. mgr. kemur: BA-gráðu.
- Í stað orðanna „meistaraprófs: Embættispróf“ í staflið c 1. mgr. koma orðin: meistaragráðu: Embættisgráða.
- Í stað orðsins „doktorsprófs“ í staflið d 1. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
- Í stað orðsins „doktorsprófs“ í 2. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
- Í stað orðsins „embættisprófs“ í 1. málsl. 7. mgr. kemur orðið: embættisgráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í 1. málsl. 7. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað „BA-prófs“ í 1.–3. málsl. 8. mgr. kemur: BA-gráðu.
- Í stað „BA-prófs“ í 9.–11. mgr. kemur: BA-gráðu.
- Í stað „BA-próf“ í 11. mgr. kemur: BA-gráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í 12. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað orðanna „loknu BA-prófi“ í 12.–13. mgr. koma orðin: lokinni BA-gráðu.
- Í stað orðsins „embættisprófs“ í 13. mgr. kemur orðið: embættisgráðu.
- Í stað „MA-prófs“ í 13. mgr. kemur: MA-gráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í 14. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað orðanna „hliðstæðu háskólaprófi“ í 14. mgr. koma orðin: hliðstæðri háskólagráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í 1. málsl. 15. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófi“ í 2. málsl. 15. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað orðanna „öðru samsvarandi prófi“ 2. málsl. 15. mgr. koma orðin: annarri samsvarandi gráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófi“ í 3. málsl. 15. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað orðsins „doktorsprófs“ í 1. málsl. 16. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
- Í stað orðanna „loknu meistaraprófi“ 1. og 2. málsl. 16. mgr. koma orðin: lokinni meistaragráðu.
37. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 112. gr. reglnanna:
- Í stað „BA-prófs“ í 1. málsl. 1. mgr. kemur: BA-gráðu.
- Í stað „BA-prófi“ í 2. málsl. 1. mgr. kemur: BA-gráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í 1. málsl. 2. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað orðanna „loknu BA-prófi“ í 1. málsl. 2. mgr. koma orðin: lokinni BA-gráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í 2. málsl. 2. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað orðsins „prófi“ í 2. og 3. málsl. 2. mgr. kemur orðið: gráðu.
38. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 113. gr. reglnanna:
- Í stað „BA-prófs“ í staflið a 1. mgr. kemur: BA-gráðu.
- Í stað „MT-próf“ í staflið b 1. mgr. kemur: MT-gráðu.
- Í stað „MA-prófs“ í staflið c 1. mgr. kemur: MA-gráðu.
- Í stað orðsins „doktorsprófs“ í staflið d 1. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
- Í stað orðsins „doktorsprófs“ í 2. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
- Í stað orðsins „prófa“ í 3. málsl. 6. mgr. kemur orðið: gráða.
- Í stað orðsins „talin“ í 3. málsl. 6. mgr. kemur orðið: taldar.
- Í stað „BA-prófs“ í 1. málsl. 7. mgr. kemur: BA-gráðu.
- Í stað „BA-prófi“ í 4. málsl. 7. mgr. kemur: BA-gráðu.
- Í stað orðanna „loknu BA-prófi“ 1. málsl. 8. mgr. koma orðin: lokinni BA-gráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í 1. málsl. 8. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað „BA-prófs“ í 1. málsl. 8. mgr. kemur: BA-gráðu.
- Í stað „BA-prófi“ í 2. málsl. 8. mgr. kemur: BA-gráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í 4. málsl. 8. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað orðanna „hliðstæðu háskólaprófi“ 4. málsl. 8. mgr. koma orðin: hliðstæðri háskólagráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í 1. málsl. 9. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í 2. málsl. 10. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað „MA-prófi“ í 1. málsl. 13. mgr. kemur: MA-gráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófi“ í 2. málsl. 13. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað orðanna „öðru samsvarandi prófi“ 2. málsl. 13. mgr. koma orðin: annarri samsvarandi gráðu.
- Í stað orðsins „doktorsprófs“ í 1. málsl. 17. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
- Í stað orðanna „loknu meistaraprófi“ 1. málsl. 17. mgr. koma orðin: lokinni meistaragráðu.
39. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 114. gr. reglnanna:
- Í stað „BA-prófs“ í 1. málsl. 1. mgr. kemur: BA-gráðu.
- Í stað „BA-prófi“ í 2. málsl. 1. mgr. kemur: BA-gráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í 1. málsl. 2. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað orðanna „loknu BA-prófi“ 1. málsl. 2. mgr. koma orðin: lokinni BA-gráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í 2. málsl. 2. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað orðsins „prófi“ í 2. og 3. málsl. 2. mgr. kemur orðið: gráðu.
40. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 115. gr. reglnanna:
- Í stað „BA-prófs“ í 1. málsl. stafliðar a 1. mgr. kemur: BA-gráðu.
- Í stað „MT-prófs“ í staflið b 1. mgr. kemur: MT-gráðu.
- Í stað „MA-prófs“ í staflið c 1. mgr. kemur: MA-gráðu.
- Í stað orðsins „doktorsprófs“ í tölulið d kemur orðið: doktorsgráðu.
- Í stað orðsins „doktorsprófs“ 2. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
- Í stað „BA-prófs“ í 1. málsl. 7. mgr. kemur: BA-gráðu.
- Í stað „BA-prófi“ í 1. málsl. 7. mgr. kemur: BA-gráðu.
- Í stað orðanna „loknu BA-prófi“ í 1. málsl. 8. mgr. koma orðin: lokinni BA-gráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í 1. málsl. 8. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað „BA-prófs“ í 1. málsl. 8. mgr. kemur: BA-gráðu.
- Í stað „BA-prófi“ í 2. málsl. 8. mgr. kemur: BA-gráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í 4. málsl. 8. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað orðanna „hliðstæðu háskólaprófi“ 4. málsl. 8. mgr. koma orðin: hliðstæðri háskólagráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í 1. málsl. 9. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í 2. málsl. 10. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað „MA-prófi“ í 1. málsl. 13. mgr. kemur: MA-gráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í 2. málsl. 13. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað orðanna „öðru samsvarandi prófi“ 2. málsl. 13. mgr. koma orðin: annarri samsvarandi gráðu.
- Í stað orðsins „doktorsprófs“ í 1. málsl. 14. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
- Í stað orðanna „loknu meistaraprófi“ 1. og 2. málsl. 14. mgr. koma orðin: lokinni meistaragráðu.
41. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 116. gr. reglnanna:
- Í stað „BA-prófs“ í 1. málsl. 1. mgr. kemur: BA-gráðu.
- Í stað „BA-prófi“ í 2. málsl. 1. mgr. kemur: BA-gráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í 1. málsl. 2. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað orðanna „loknu BA-prófi“ 1. málsl. 2. mgr. koma orðin: lokinni BA-gráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í 2. málsl. 2. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað orðsins „próf“ í 2. og 3. málsl. 2. mgr. kemur orðið: gráðu.
42. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 117. gr. reglnanna:
- Í stað „B.Ed.-prófs“ í staflið a 1. mgr. kemur: B.Ed.-gráðu.
- Í stað „M.Ed.-prófs“ í staflið c 1. mgr. kemur: M.Ed.-gráðu.
- Í stað orðsins „doktorsprófs“ í staflið d 1. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
- Í stað orðsins „doktorsprófs“ í 2. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
- Í stað „B.Ed.-prófs“ í 9. mgr. kemur: B.Ed.-gráðu.
- Í stað orðanna „loknu B.Ed.-prófi“ í 1. málsl. 10. mgr. koma orðin: lokinni B.Ed.-gráðu.
- Í stað orðsins „bakkalárprófi“ í 1. málsl. 10. mgr. kemur orðið: bakklárgráðu.
- Í stað „2.1“ í 2. málsl. 10. mgr. kemur: 6.1.
- Í stað orðsins „viðbótarpróf“ í 3. málsl. 10. mgr. kemur orðið: meistarapróf.
- Í stað „M.Ed.-prófs“ í 1. málsl. 11. mgr. kemur: M.Ed.-gráðu.
- Í stað „B.Ed.-prófi“ í 1. málsl. 11. mgr. kemur: B.Ed.-gráðu.
- Í stað orðsins „bakkalárprófi“ í 1. málsl. 11. mgr. kemur orðið: bakkalárgráðu.
- Í stað orðsins „doktorspróf“ í 13. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
- Í stað orðanna „loknu meistaraprófi“ í 13. gr. koma orðin: lokinni meistaragráðu.
- Í stað orðsins „doktorsprófs“ í 13. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í 1. málsl. 14. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað orðsins „doktorsprófs“ í 1. málsl. 14. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
- Í stað orðsins „Diplómanám“ í 15. mgr. kemur orðið: Diplómapróf.
- Í stað orðsins „Diplómanám“ í 16. mgr. koma orðin: Lokapróf á meistarastigi.
- Orðin „á meistarastigi“ í lok 16. mgr. falla brott.
- Í stað orðsins „viðbótardiplómu“ í 17. mgr. koma orðin: lokaprófs á meistarastigi.
- Í stað orðsins „Diplómanám“ í 18. mgr. kemur orðið: Diplómapróf.
43. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 118. gr. reglnanna:
- Í stað „B.Ed.-prófs“ í 1. málsl. 1. mgr. kemur: B.Ed.-gráðu.
- Í stað „B.Ed.-prófi“ í 2. málsl. 1. mgr. kemur: B.Ed.-gráðu.
- Á eftir orðinu „meistaraprófs“ í 4. og 5. málsl. 1. mgr. koma orðin: eða meistaragráðu.
44. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 119. gr. reglnanna:
- Í stað „BA-prófs“ í staflið a 1. mgr. kemur: BA-gráðu.
- Í stað „B.Ed.-prófi“ í staflið b 1. mgr. kemur: B.Ed.-gráðu.
- Í stað „M.Ed.-prófs“ í staflið e 1. mgr. kemur: M.Ed.-gráðu.
- Í stað „MS-prófs“ í staflið f 1. mgr. kemur: MS-gráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í staflið g 1. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað orðsins „doktorsprófs“ í staflið h 1. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
- Í stað orðsins „doktorsprófs“ í 2. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
- Í stað „B.Ed.-prófs“ í 9. mgr. kemur: B.Ed.-gráðu.
- Í stað „BS-prófs“ í 10. mgr. kemur: BS-gráðu.
- Í stað „BA-prófs“ í 11. mgr. kemur: BA-gráðu.
- Í stað „B.Ed.-prófi“ í 1. málsl. 12. mgr. kemur: B.Ed.-gráðu.
- Í stað „2.1“ í 2. málsl. 12. mgr. kemur: 6.1.
- Í stað orðanna „viðbótarpróf á meistarastigi“ í 3. málsl. 12. mgr. kemur orðið: meistarapróf.
- Í stað „M.Ed.-prófs“ í 1. málsl. 13. mgr. kemur: M.Ed.-gráðu.
- Í stað orðanna „loknu bakkalárprófi“ í 1. málsl. 13. mgr. koma orðin: lokinni bakkalárgráðu.
- Í stað „MS-prófs“ í 1. málsl. 14. mgr. kemur: MS-gráðu.
- Í stað orðanna „loknu bakkalárprófi“ í 1. málsl. 14. mgr. koma orðin: lokinni bakkalárgráðu.
- Á eftir orðinu „meistaraprófs“ í 1. málsl. 15. mgr. koma orðin: eða meistaragráðu.
- Í stað orðsins „doktorsprófs“ 16. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófi“ 16. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað orðanna „loknu meistaraprófi“ í 16. mgr. koma orðin: lokinni meistaragráðu.
- Í stað orðsins „doktorsprófs“ 17. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
- Í stað orðsins „Diplómanám“ í 18. og 19. mgr. koma orðin: Lokapróf á meistarastigi.
- Í stað orðanna „Nám til viðbótardiplómu“ í 20. mgr. koma orðin: Lokapróf á meistarastigi.
- Í stað orðsins „Diplómanám“ í 1. málsl. 21. mgr. koma orðin: Lokapróf á meistarastigi.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ 2. málsl. 21. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
45. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 120. gr. reglnanna:
- Í stað „BS-prófs“ í 1. málsl. 1. mgr. kemur: BS-gráðu.
- Í stað „BS-prófi“ í 2. málsl. 1. mgr. kemur: BS-gráðu.
- Á eftir orðinu „meistaraprófs“ í 4. og 5. málsl. 1. mgr. koma orðin: eða meistaragráðu.
46. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 121. gr. reglnanna:
- Í stað „B.Ed.-prófs“ í staflið a 1. mgr. kemur: B.Ed.-gráðu.
- Í stað „M.Ed.-prófs“ í staflið c 1. mgr. kemur: M.Ed.-gráðu.
- Í stað orðsins „doktorsprófs“ í staflið d 1. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
- Í stað orðsins „doktorsprófs“ í 2. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
- Í stað „B.Ed.-prófs“ í 9. mgr. kemur: B.Ed.-gráðu.
- Í stað orðanna „loknu B.Ed.-prófi“ í 1. málsl. 10. mgr. koma orðin: lokinni B.Ed.-gráðu.
- Í stað orðsins „bakkalárprófi“ í 1. málsl. 10. mgr. kemur orðið: bakkalárgráðu.
- Í stað „2.1“ í 2. málsl. 10. mgr. kemur: 6.1.
- Í stað orðanna „viðbótarpróf á meistarastigi“ í 3. málsl. 10. mgr. koma orðin: vera meistarapróf.
- Í stað „B.Ed.-prófs“ í 1. málsl. 11. mgr. kemur: B.Ed.-gráðu.
- Í stað orðanna „loknu B.Ed.-prófi“ í 1. málsl. 11. mgr. koma orðin: lokinni B.Ed.-gráðu.
- Í stað orðsins „bakkalárprófi“ í 1. málsl. 11. mgr. kemur orðið: bakkalárgráðu.
- Í stað „MA-prófs“ í 1. málsl. 12. mgr. kemur: MA-gráðu.
- Í stað orðanna „loknu B.Ed.-prófi“ í 1. málsl. 12. mgr. koma orðin: lokinni B.Ed.-gráðu.
- Í stað „BS-prófi“ í 1. málsl. 12. mgr. kemur: BS-gráðu.
- Í stað orðsins „doktorsprófi“ í 14. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
- Í stað orðanna „loknu meistaraprófi“ í 14. mgr. koma orðin: lokinni meistaragráðu.
- Í stað orðsins „doktorsprófs“ í 14. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í 1. málsl. 15. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað orðsins „doktorsprófs“ í 1. málsl. 15. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
- Í stað orðsins „Diplómanám“ í 16. mgr. koma orðin: Lokapróf á meistarastigi.
- Í stað orðsins „Diplómanám“ í 17. mgr. kemur orðið: Diplómapróf.
- Í stað orðsins „Diplómanám“ í 18. mgr. koma orðin: Lokapróf á meistarastigi.
- Í stað orðsins „viðbótardiplómu“ í 19. mgr. koma orðin: lokaprófs á meistarastigi.
47. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 121. gr. a reglnanna:
- Í stað „B.Ed.-prófs“ í 1. málsl. 1. mgr. kemur: B.Ed.-gráðu.
- Í stað „B.Ed.-prófi“ í 2. málsl. 1. mgr. kemur: B.Ed.-gráðu.
- Á eftir orðinu „meistaraprófs“ í 4. og 5. málsl. 1. mgr. koma orðin: eða meistaragráðu.
48. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 122. gr. reglnanna:
- Í stað „BA-prófs“ í staflið a 1. mgr. kemur: BA-gráðu.
- Í stað „MA-prófs“ í staflið c 1. mgr. kemur: MA-gráðu.
- Í stað „M.Ed.-prófs“ í staflið d 1. mgr. kemur: M.Ed.-gráðu.
- Í stað orðsins „doktorsprófs“ í staflið e 1. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
- Í stað orðsins „doktorsprófs“ í 2. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
- Í stað „BA-prófs“ 8. mgr. kemur: BA-gráðu.
- Í stað orðanna „loknu B.Ed.-prófi“ í 1. málsl. 9. mgr. koma orðin: lokinni B.Ed.-gráðu.
- Í stað orðsins „bakkalárprófi“ 1. málsl. 9. mgr. kemur orðið: bakkalárgráðu.
- Í stað „2.1“ í 2. málsl. 9. mgr. kemur: 6.1.
- Í stað orðanna „viðbótarpróf á meistarastigi“ í 3. málsl. 9. mgr. koma orðin: vera meistarapróf.
- Í stað „M.Ed.-prófs“ 1. málsl. 10. mgr. kemur: M.Ed.-gráðu.
- Í stað orðanna „loknu BA-prófi“ í 1. málsl. 10. mgr. koma orðin: lokinni BA-gráðu.
- Í stað orðsins „bakkalárprófi“ 1. málsl. 10. mgr. kemur orðið: bakkalárgráðu.
- Í stað „MA-prófs“ 1. málsl. 11. mgr. kemur: MA-gráðu.
- Í stað orðanna „loknu BA-prófi“ í 1. málsl. 11. mgr. koma orðin: lokinni BA-gráðu.
- Í stað orðsins „bakkalárprófi“ 1. málsl. 11. mgr. kemur orðið: bakkalárgráðu.
- Í stað orðsins „viðbótardiplómu“ í 13. mgr. koma orðin: lokapróf á meistarastigi.
- Í stað orðsins „doktorsprófs“ í 14. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
- Í stað orðanna „loknu meistaraprófi“ í 14. mgr. koma orðin: lokinni meistaragráðu.
- Í stað orðsins „doktorsprófs“ í 14. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
- Í stað orðanna „loknu meistaraprófi“ í 14. mgr. koma orðin: lokinni meistaragráðu.
- Í stað orðsins „doktorsprófs“ í 15. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
- Í stað orðsins „Diplómanám“ í 16.–19. mgr. kemur orðið: Lokapróf.
- Í stað orðsins „viðbótardiplómu“ í 20. mgr. koma orðin: lokaprófs á meistarastigi.
- Í stað orðsins „Diplómanám“ í 22. mgr. kemur orðið: Lokapróf.
49. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 122. gr. a reglnanna:
- Í stað „BA-prófs“ í 1. málsl. 1. mgr. kemur: BA-gráðu.
- Í stað „BA-prófi“ í 2. málsl. 1. mgr. kemur: BA-gráðu.
- Á eftir orðinu „meistaraprófs“ í 4. og 5. málsl. 1. mgr. koma orðin: eða meistaragráðu.
50. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 123. gr. reglnanna:
- Í stað „BS-prófs“ í staflið a 1. mgr. kemur: BS-gráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í staflið b 1. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað „MS-prófs“ í staflið b 1. mgr. kemur: MS-gráðu.
- Í stað „Ph.D.-prófs“ í staflið c 1. mgr. kemur: Ph.D-gráðu.
- Í stað orðsins „doktorsprófs“ í staflið d 1. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
- Í stað „BS-prófs“ í 6. mgr. kemur: BS-gráðu.
- Í stað „MS-prófs“ í 1. málsl. 7. mgr. kemur: MS-gráðu.
- Í stað orðanna „loknu BS-prófi“ í 1. málsl. 7. mgr. koma orðin: lokinni BS-gráðu.
- Í stað orðsins „doktorsprófs“ í 8. og 9. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
51. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 124. gr. reglnanna:
- Í stað „BS-prófs“ í 1. málsl. 1. mgr. kemur: BS-gráðu.
- Í stað „BS-prófi“ í 2. málsl. 1. mgr. kemur: BS-gráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í 3. og 4. málsl. 1. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað orðanna „fyrir BS-próf“ í 1. málsl. 5. mgr. koma orðin: í námi til BS-gráðu.
52. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 126. gr. reglnanna:
- Í stað „BS-prófs“ í staflið a 1. mgr. kemur: BS-gráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í staflið b 1. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað „MS-prófs“ í staflið b 1. mgr. kemur: MS-gráðu.
- Í stað orðsins „doktorsprófs“ í staflið c 1. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
- Í stað „Ph.D.-prófs“ í staflið c 1. mgr. kemur: Ph.D-gráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í staflið d 1. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað „BS-prófs“ í 6. mgr. kemur: BS-gráðu.
- Í stað „MS-prófs“ í 7. mgr. kemur: MS-gráðu.
- Í stað orðanna „loknu BS-prófi“ í 7. mgr. koma orðin: lokinni BS-gráðu.
- Í stað orðsins „doktorsprófs“ í 8. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
- Í stað orðsins „doktorsprófs“ í 9. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
53. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 127. gr. reglnanna:
- Í stað „BS-prófs“ í 1. málsl. 1. mgr. kemur: BS-gráðu.
- Í stað „BS-prófi“ í 2. málsl. 1. mgr. kemur: BS-gráðu
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í 4. og 5. málsl. 1. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
54. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 128. gr. reglnanna:
- Í stað „BS-prófs“ í staflið a 1. mgr. kemur: BS-gráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í staflið b 1. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað „MS-prófs“ í staflið b 1. mgr. kemur: MS-gráðu.
- Í stað orðsins „doktorsprófs“ í staflið c 1. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
- Í stað „Ph.D.-prófs“ í staflið c 1. mgr. kemur: Ph.D-gráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í staflið d 1. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað „BS-prófs“ í 1. málsl. 7. mgr. kemur: BS-gráðu.
- Í stað orðanna „loknu BS-prófi“ í 1. málsl. 7. mgr. koma orðin: lokinni BS-gráðu.
- Í stað „BS-prófs“ í 9. mgr. kemur: BS-gráðu.
- Í stað „MS-prófs“ í 10. mgr. kemur: MS-gráðu.
- Í stað orðanna „loknu BS-prófi“ í 10. mgr. koma orðin: lokinni BS-gráðu.
- Í stað orðsins „doktorsprófs“ í 11. og 12. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
55. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 129. gr. reglnanna:
- Í stað „BS-prófs“ í 1. málsl. 1. mgr. kemur: BS-gráðu.
- Í stað „BS-prófi“ í 2. málsl. 1. mgr. kemur: BS-gráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í 4. og 5. málsl. 1. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
56. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 130. gr. reglnanna:
- Í stað „BS-prófs“ í staflið a 1. mgr. kemur: BS-gráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í staflið b 1. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað „MS-prófs“ í staflið b 1. mgr. kemur: MS-gráðu.
- Í stað orðsins „doktorsprófs“ í staflið c 1. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
- Í stað „Ph.D.-prófs“ í staflið c 1. mgr. kemur: Ph.D-gráðu.
- Í stað „BS-prófs“ í 6. mgr. kemur: BS-gráðu.
- Í stað „MS-prófs“ í 7. mgr. kemur: MS-gráðu.
- Í stað orðanna „loknu BS-prófi“ í 7. mgr. koma orðin: lokinni BS-gráðu.
- Í stað orðsins „doktorsprófs“ í 8. og 9. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
57. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 131. gr. reglnanna:
- Í stað „BS-prófs“ í 1. málsl. 1. mgr. kemur: BS-gráðu.
- Í stað „BS-prófi“ í 2. málsl. 1. mgr. kemur: BS-gráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í 4. og 5. málsl. 1. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
58. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 132. gr. reglnanna:
- Í stað „BS-prófs“ í staflið a 1. mgr. kemur: BS-gráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í staflið b 1. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað „MS-prófs“ í staflið b 1. mgr. kemur: MS-gráðu.
- Í stað orðsins „doktorsprófs“ í staflið d 1. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
- Í stað „Ph.D.-prófs“ í staflið d 1. mgr. kemur: Ph.D-gráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í staflið e 1. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað „BS-prófs“ í 1. málsl. 7. mgr. kemur: BS-gráðu.
- Í stað orðanna „loknu BS-prófi“ í 2. málsl. 7. mgr. koma orðin: lokinni BS-gráðu.
- Í stað „BS-prófs“ í 8. mgr. kemur: BS-gráðu.
- Í stað „MS-prófs“ í 9. mgr. kemur: MS-gráðu.
- Í stað orðanna „loknu BS-prófi“ í 9. mgr. koma orðin: lokinni BS-gráðu.
- Í stað „2.1“ í 1. málsl. 10. mgr. kemur: 6.1.
- Í stað orðsins „doktorsprófs“ í 11. og 12. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
59. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 133. gr. reglnanna:
- Í stað „BS-prófs“ í 1. málsl. 1. mgr. kemur: BS-gráðu.
- Í stað „BS-prófi“ í 2. málsl. 1. mgr. kemur: BS-gráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í 4. og 5. málsl. 1. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
60. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 134. gr. reglnanna:
- Í stað „BS-prófs“ í staflið a 1. mgr. kemur: BS-gráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í staflið b 1. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað „MS-prófs“ í staflið b 1. mgr. kemur: MS-gráðu.
- Í stað orðsins „doktorsprófs“ í staflið c 1. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
- Í stað „Ph.D.-prófs“ í staflið c 1. mgr. kemur: Ph.D-gráðu.
- Í stað orðsins „doktorsprófs“ í staflið d 1. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
- Í stað „BS-prófs“ í 5. mgr. kemur: BS-gráðu.
- Í stað „MS-prófs“ í 6. mgr. kemur: MS-gráðu.
- Í stað orðanna „loknu BS-prófi“ í 6. mgr. koma orðin: lokinni BS-gráðu.
- Í stað orðsins „doktorsprófs“ í 7. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
- Í stað orðsins „doktorsprófs“ í 8. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
61. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 135. gr. reglnanna:
- Í stað „BS-prófs“ í 1. málsl. 1. mgr. kemur: BS-gráðu.
- Í stað „BS-prófi“ í 2. málsl. 1. mgr. kemur: BS-gráðu.
- Í stað orðsins „meistaraprófs“ í 4. og 5. málsl. 1. mgr. kemur orðið: meistaragráðu.
- Í stað „MS-prófi“ í 2. málsl. 6. mgr. kemur: MS-gráðu.
62. gr.
Reglur þessar, sem samþykktar hafa verið í háskólaráði Háskóla Íslands, eru settar í samræmi við lög nr. 85/2008 um opinbera háskóla og öðlast þegar gildi.
Háskóla Íslands, 13. júní 2025.
Jón Atli Benediktsson.
Þórður Kristinsson.
B deild - Útgáfud.: 27. júní 2025