Upplýsingar um auglýsingu
Deild
B deild
Stofnun
Fjármála- og efnahagsráðuneytið
Málaflokkur
Skattar - gjöld - tollar
Undirritunardagur
11. desember 2025
Útgáfudagur
30. desember 2025
Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
Nr. 1517/2025
11. desember 2025
REGLUGERÐ
um ósamvinnuþýð lögsagnarumdæmi í skattalegu tilliti.
1. gr.
Þau lögsagnarumdæmi sem teljast ósamvinnuþýð í skattalegu tilliti eru: Bandaríska Samóa, Angvilla, Fiji-eyjar, Gvam, Palaú, Panama, Rússland, Samóa, Trínidad og Tóbagó, Bandarísku Jómfrúaeyjar og Vanúatú.
2. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 4. mgr. 121. gr. laga um tekjuskatt, nr. 90/2003, öðlast þegar gildi.
Fjármála- og efnahagsráðuneytinu, 11. desember 2025.
F. h. r.
Helga Jónsdóttir.
Vilmar Freyr Sævarsson.
B deild — Útgáfudagur: 30. desember 2025