Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Upplýsingar um auglýsingu

Deild

B deild

Stofnun

Háskóli Íslands

Málaflokkur

Undirritunardagur

13. mars 2025

Útgáfudagur

27. mars 2025

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.

Nr. 315/2025

13. mars 2025

REGLUR

um breytingu á reglum nr. 331/2022 um inntökuskilyrði í grunnnám við Háskóla Íslands.

1. gr.

3. málsl. 5. gr. reglnanna fellur brott.

2. gr.

Reglur þessar hefur háskólaráð sett á grundvelli tillögu frá félagsvísindasviði og með vísan til 3. mgr. 18. gr. laga nr. 85/2008, um opinbera háskóla. Reglurnar taka þegar gildi.

Háskóla Íslands, 13. mars 2025.

Jón Atli Benediktsson.

Þórður Kristinsson.

B deild - Útgáfud.: 27. mars 2025