Upplýsingar um auglýsingu
Deild
B deild
Stofnun
Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu
Málaflokkur
Reykjavík, Umferðarmál
Undirritunardagur
19. desember 2019
Útgáfudagur
9. janúar 2020
Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
Nr. 1354/2019
19. desember 2019
AUGLÝSING
um umferð í Reykjavík.
Samkvæmt heimild í 81. gr. umferðarlaga nr. 50/1987, með síðari breytingum, og að fengnum tillögum umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar hefur lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu ákveðið eftirfarandi:
-
Að
gönguþverun
verði
á
hliðargötu
Nauthólsvegar
á
milli
flugturns
og
flugstjórnarmiðstöðvar
ISAVIA
við
Reykjavíkurflugvöll
og
verði
merkt
sem
gangbraut.
Sjá
meðfylgjandi
mynd
í
fylgiskjali.
Skilyrði er að gangbrautin verði merkt samkvæmt reglugerð um umferðarmerki og notkun þeirra. -
Að
bannað
verði
að
leggja
ökutækjum
við
vesturkant
Miðbakka
austan
við
Geirsgötu
11.
Sjá
meðfylgjandi
uppdrátt
í
fylgiskjali.
Skilyrði er að stöðubannið verði merkt samkvæmt reglugerð um umferðarmerki og notkun þeirra.
Ákvörðun þessi tekur gildi við birtingu auglýsingarinnar.
Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu, 19. desember 2019.
Hulda Elsa Björgvinsdóttir staðgengill lögreglustjóra.
Fylgiskjal.
(sjá
PDF-skjal)
B deild - Útgáfud.: 9. janúar 2020