Upplýsingar um auglýsingu
Deild
B deild
Stofnun
Fiskistofa
Málaflokkur
Sjávarútvegur
Undirritunardagur
16. júlí 2025
Útgáfudagur
16. júlí 2025
Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
Nr. 813/2025
16. júlí 2025
AUGLÝSING
um stöðvun strandveiða.
1. gr.
Frá og með 17. júlí 2025 eru strandveiðar bannaðar, sbr. 2. mgr. 2. gr. reglugerðar nr. 460/2024 um strandveiðar.
2. gr.
Auglýsing þessi er gefin út með stoð í 2. mgr. 6. gr. a. laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða og öðlast þegar gildi.
Fiskistofa, 16. júlí 2025.
Erna Jónsdóttir,
sviðsstjóri þjónustu- og upplýsingasviðs.
Óttar Erlingsson.
B deild — Útgáfudagur: 16. júlí 2025