Upplýsingar um auglýsingu
Deild
A deild
Stofnun
Fjármála- og efnahagsráðuneytið
Málaflokkur
Fjárlög - ríkisreikningur
Undirritunardagur
28. nóvember 2024
Útgáfudagur
10. desember 2024
Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
Nr. 141/2024
28. nóvember 2024
FJÁRLÖG
fyrir árið 2025.
Forseti
Íslands
gjörir
kunnugt:
Alþingi
hefur
fallist
á
lög
þessi
og
ég
staðfest
þau
með
samþykki
mínu:
Fjárstreymi ríkissjóðs (A1-hluta)
1. gr.
Árið 2025 er gert ráð fyrir að fjárreiður ríkissjóðs (A1-hluta) verði eins og tilgreint er í þessari grein, sbr. sundurliðun 1 og 2.
|
Rekstrargrunnur |
m.kr. |
| Heildartekjur | 1.420.625,9 |
| Skatttekjur | 1.120.164,3 |
| Skattar á tekjur og hagnað | 506.800,0 |
| Skattar á launagreiðslur og vinnuafl | 12.949,0 |
| Eignarskattar | 12.127,0 |
| Skattar á vöru og þjónustu | 563.758,4 |
| Skattar á alþjóðaverslun og viðskipti | 6.419,8 |
| Aðrir skattar | 18.110,1 |
| Tryggingagjöld | 148.590,0 |
| Fjárframlög | 7.452,3 |
| Aðrar tekjur | 144.419,3 |
| Eignatekjur | 94.622,9 |
| þ.a. vaxtatekjur | 39.604,3 |
| þ.a. arðgreiðslur | 42.415,9 |
| Sala á vöru og þjónustu | 43.128,5 |
| Ýmsar tekjur | 6.667,9 |
| Heildargjöld | 1.483.227,9 |
| Rekstrarútgjöld | 1.462.602,2 |
| Laun | 325.774,7 |
| Kaup á vöru og þjónustu | 235.496,4 |
| Afskriftir | 74.798,8 |
| Vaxtagjöld | 120.149,6 |
| Framleiðslustyrkir | 71.851,0 |
| Fjárframlög | 508.720,7 |
| Félagslegar tilfærslur til heimila | 36.475,8 |
| Tilfærsluútgjöld önnur en fjárframlög | 89.335,2 |
| Rekstrarjöfnuður | -41.976,3 |
| Hrein fjárfesting í efnislegum eignum | 20.625,7 |
| Fjárfesting í efnislegum eignum | 95.424,5 |
| Afskriftir (-) | -74.798,8 |
| Heildarjöfnuður | -62.602,0 |
| Frumjöfnuður | 17.943,3 |
| Peningalegar eignir, hreyfingar | -49.401,3 |
| Sjóður og bankareikningar, nettó | 8.765,7 |
| Lánveitingar | 22.119,0 |
| Hlutafé og stofnfjárframlög | -97.694,0 |
| Viðskiptakröfur | 17.408,0 |
| Skuldir, hreyfingar | 13.200,7 |
| Lántökur | 28.245,0 |
| Lífeyrisskuldbindingar | -21,6 |
| Viðskiptaskuldir | -15.022,7 |
Sjóðstreymi ríkissjóðs (A1-hluta)
2. gr.
Árið 2025 er áætlað að sjóðstreymi ríkissjóðs (A1-hluta) verði eins og tilgreint er í þessari grein.
| Rekstrarhreyfingar | m.kr. |
| Innheimta | 1.346.513,0 |
| Skatttekjur | 1.092.769,4 |
| Tryggingagjöld | 145.840,0 |
| Fjárframlög | 7.452,3 |
| Fjármunatekjur | 38.925,9 |
| Aðrar tekjur | 61.525,4 |
| Greiðslur | 1.403.670,2 |
| Rekstrargjöld án fjármagnskostnaðar | 692.053,6 |
| Rekstrartilfærslur | 583.102,7 |
| Fjármagnstilfærslur | 54.946,5 |
| Fjármagnskostnaður | 73.567,4 |
| Handbært fé frá rekstri | -57.157,2 |
| Fjárfestingarhreyfingar | |
| Fjárfesting | -69.913,0 |
| Sala eigna | 99.300,0 |
| Veitt löng lán | -28.850,0 |
| Innheimtar afborganir af veittum lánum | 6.731,0 |
| Móttekinn arður | 42.415,9 |
| Framlag til Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins | -10.400,0 |
| Eiginfjárframlög og hlutabréfakaup | -1.606,0 |
| Fjárfestingarhreyfingar samtals | 37.677,9 |
| Hreinn lánsfjárjöfnuður | -19.479,3 |
| Fjármögnunarhreyfingar | |
| Tekin langtímalán | 164.668,0 |
| Afborganir af teknum langtímalánum | -136.423,0 |
| Fjármögnunarhreyfingar samtals | 28.245,0 |
| Breyting á handbæru fé | 8.765,7 |
Fjárheimildir ríkissjóðs (A1-hluta) eftir málefnasviðum
3. gr.
Árið 2025 er gert ráð fyrir að fjárheimildir fyrir heildargjöldum, rekstrartekjur og framlag úr ríkissjóði fyrir málefnasvið ríkissjóðs (A1-hluta) verði eins og tilgreint er í þessari grein.
| Rekstrargrunnur, m.kr. | Rekstrarframlög | Rekstrartilfærslur | Fjármagnstilfærslur | Fjárfestingarframlög | Heildarfjárheimild | Rekstrartekjur | Framlag úr ríkissjóði |
| 01 Alþingi og eftirlitsstofnanir þess | 6.562,0 | 148,1 | 207,9 | 6.918,0 | -116,1 | 6.801,9 | |
| 02 Dómstólar | 4.201,1 | 72,3 | 4.273,4 | -1,6 | 4.271,8 | ||
| 03 Æðsta stjórnsýsla | 2.955,6 | 44,4 | 98,2 | 3.098,2 | 3.098,2 | ||
| 04 Utanríkismál | 12.446,8 | 6.393,4 | 385,6 | 19.225,8 | -660,9 | 18.564,9 | |
| 05 Skatta-, eigna- og fjármálaumsýsla | 26.688,4 | 876,9 | 3.634,4 | 31.199,7 | -7.476,6 | 23.723,1 | |
| 06 Hagskýrslugerð og grunnskrár | 3.286,6 | 73,9 | 3.360,5 | -735,7 | 2.624,8 | ||
| 07 Nýsköpun, rannsóknir og þekkingargreinar | 1.421,3 | 6.601,5 | 29.618,4 | 55,9 | 37.697,1 | -961,1 | 36.736,0 |
| 08 Sveitarfélög og byggðamál | 1.537,7 | 35.265,5 | 36.803,2 | 36.803,2 | |||
| 09 Almanna- og réttaröryggi | 41.396,1 | 566,9 | 53,5 | 2.451,3 | 44.467,8 | -2.704,5 | 41.763,3 |
| 10 Rétt. einstakl., trúmál og stjórnsýsla dómsmála | 17.259,0 | 8.076,8 | 825,0 | 26.160,8 | -362,1 | 25.798,7 | |
| 11 Samgöngu- og fjarskiptamál | 19.009,9 | 9.432,0 | 1.773,1 | 35.913,0 | 66.128,0 | -2.798,5 | 63.329,5 |
| 12 Landbúnaður | 4.842,2 | 19.503,7 | 74,0 | 24.419,9 | -919,2 | 23.500,7 | |
| 13 Sjávarútvegur og fiskeldi | 6.514,6 | 947,1 | 400,0 | 427,9 | 8.289,6 | -1.858,3 | 6.431,3 |
| 14 Ferðaþjónusta | 768,2 | 1.152,4 | 494,5 | 2,2 | 2.417,3 | -46,6 | 2.370,7 |
| 15 Orkumál | 385,4 | 5.731,8 | 7.703,5 | 13.820,7 | 13.820,7 | ||
| 16 Markaðseftirlit og neytendamál | 797,5 | 3.412,3 | 6,8 | 4.216,6 | -13,5 | 4.203,1 | |
| 17 Umhverfismál | 22.013,4 | 10.456,1 | 3.980,2 | 1.698,5 | 38.148,2 | -5.073,0 | 31.575,2 |
| 18 Menning, listir, íþrótta- og æskulýðsmál | 14.900,6 | 7.977,0 | 491,9 | 1.913,9 | 25.283,4 | -2.627,3 | 22.656,1 |
| 19 Fjölmiðlun | 6.476,9 | 671,3 | 1,0 | 7.149,2 | 7.149,2 | ||
| 20 Framhaldsskólastig | 44.919,5 | 3.104,7 | 186,4 | 908,1 | 49.118,7 | -2.123,5 | 46.995,2 |
| 21 Háskólastig | 62.183,4 | 6.215,7 | 1.054,9 | 69.454,0 | -16.722,1 | 52.731,9 | |
| 22 Önnur skólastig og stjórnsýsla mennta- og barnamála | 4.321,5 | 2.699,9 | 13,6 | 7.035,0 | -448,3 | 6.586,7 | |
| 23 Sjúkrahúsþjónusta | 149.967,3 | 4.728,3 | 1.049,0 | 18.578,3 | 174.322,9 | -11.484,9 | 162.838,0 |
| 24 Heilbrigðisþjónusta utan sjúkrahúsa | 49.767,8 | 47.131,4 | 168,3 | 97.067,5 | -1.719,2 | 95.348,3 | |
| 25 Hjúkrunar- og endurhæfingarþjónusta | 84.149,8 | 895,0 | 2.504,6 | 12,2 | 87.561,6 | -3.700,7 | 83.860,9 |
| 26 Lyf og lækningavörur | 16.725,1 | 27.422,3 | 44.147,4 | 44.147,4 | |||
| 27 Örorka og málefni fatlaðs fólks | 135,7 | 112.387,2 | 0,3 | 112.523,2 | -11,3 | 112.511,9 | |
| 28 Málefni aldraðra | 2,1 | 121.567,8 | 121.569,9 | -8,3 | 121.561,6 | ||
| 29 Fjölskyldumál | 9.090,4 | 66.392,4 | 228,2 | 75.711,0 | -219,9 | 74.946,1 | |
| 30 Vinnumarkaður og atvinnuleysi | 5.357,5 | 38.477,7 | 27,8 | 43.863,0 | -1.442,6 | 42.420,4 | |
| 31 Húsnæðis- og skipulagsmál | 4.274,0 | 14.581,4 | 8.736,4 | 259,3 | 27.851,1 | -1.561,1 | 26.290,0 |
| 32 Lýðheilsa og stjórnsýsla velferðarmála | 11.420,3 | 1.042,3 | 58,4 | 12.521,0 | -1.279,3 | 11.241,7 | |
| 33 Fjármagnskostnaður, ábyrgðir og lífeyrisskuldbindi | 180.662,8 | 110,0 | 180.772,8 | 113.238,4 | |||
| 34 Almennur varasjóður og sértækar fjárráðstafanir | 19.788,9 | 3.502,0 | 741,8 | 24.032,7 | -1.204,4 | 16.318,3 | |
| 35 Alþjóðleg þróunarsamvinna | 3.313,9 | 11.696,4 | 15.010,3 | -4,9 | 15.005,4 | ||
| Samtals | 839.543,3 | 579.101,7 | 56.991,5 | 70.003,0 | 1.545.639,5 | -68.285,5 | 1.401.264,6 |
| Aðlaganir gagnvart GFS-staðli | -62.411,6 | 15.865,9 | |||||
| þar af aðlögun vegna rekstrartekna | -15.865,9 | 15.865,9 | |||||
| þar af vegna tapaðra krafna | -90,0 | ||||||
| þar af vegna endurgreiðslu VSK til opinberra aðila | 19.899,0 | ||||||
| þar af vegna sölu fastafjármuna | -779,3 | ||||||
| þar af vegna framsetningar lífeyrisskuldbindinga | -59.065,4 | ||||||
| þar af v/ afskrifta skattkrafna | -6.510,0 | ||||||
| Samtals skv. GFS staðli | 1.483.227,9 | -52.419,6 | 1.401.264,6 |
Fjárheimildir ríkissjóðs (A1-hluta) eftir málefnasviðum og málaflokkum
4. gr.
Árið 2025 er gert ráð fyrir að framlög úr ríkissjóði (A1-hluta) og fjárheimildir fyrir heildargjöldum, án rekstrartekna, sundurliðaðar eftir málefnasviðum, málaflokkum og ráðuneytum verði eins og tilgreint er í þessari grein.
| Rekstrargrunnur, m.kr. | Rekstrarframlög | Rekstrartilfærslur | Fjármagnstilfærslur | Fjárfestingarframlög | Heildarfjárheimild | Framlag úr ríkissjóði |
| 00 Æðsta stjórn ríkisins | 8.105,5 | 148,1 | 219,4 | 8.473,0 | 8.356,9 | |
| 01 Alþingi og eftirlitsstofnanir þess | 6.562,0 | 148,1 | 207,9 | 6.918,0 | 6.801,9 | |
| 01.10 Alþingi | 5.036,2 | 131,2 | 194,4 | 5.361,8 | 5.324,1 | |
| 01.20 Eftirlitsstofnanir Alþingis | 1.525,8 | 16,9 | 13,5 | 1.556,2 | 1.477,8 | |
| 02 Dómstólar | 264,6 | 264,6 | 264,6 | |||
| 02.10 Hæstiréttur | 264,6 | 264,6 | 264,6 | |||
| 03 Æðsta stjórnsýsla | 1.278,9 | 11,5 | 1.290,4 | 1.290,4 | ||
| 03.10 Embætti forseta Íslands | 396,2 | 11,5 | 407,7 | 407,7 | ||
| 03.20 Ríkisstjórn | 882,7 | 882,7 | 882,7 | |||
| 01 Forsætisráðuneyti | 4.886,0 | 44,4 | 154,5 | 5.084,9 | 4.263,5 | |
| 03 Æðsta stjórnsýsla | 1.676,7 | 44,4 | 86,7 | 1.807,8 | 1.807,8 | |
| 03.30 Forsætisráðuneyti | 1.676,7 | 44,4 | 86,7 | 1.807,8 | 1.807,8 | |
| 06 Hagskýrslugerð og grunnskrár | 1.968,4 | 25,4 | 1.993,8 | 1.761,1 | ||
| 06.10 Hagskýrslugerð, grunnskrár og upplýsingamál | 1.968,4 | 25,4 | 1.993,8 | 1.761,1 | ||
| 09 Almanna- og réttaröryggi | 451,3 | 2,4 | 453,7 | 442,3 | ||
| 09.30 Ákæruvald og réttarvarsla | 451,3 | 2,4 | 453,7 | 442,3 | ||
| 17 Umhverfismál | 700,2 | 38,6 | 738,8 | 161,5 | ||
| 17.10 Náttúruvernd, skógrækt og landgræðsla | 700,2 | 38,6 | 738,8 | 161,5 | ||
| 29 Fjölskyldumál | 87,9 | 1,4 | 89,3 | 89,3 | ||
| 29.40 Annar stuðningur við fjölskyldur og börn | 87,9 | 1,4 | 89,3 | 89,3 | ||
| 32 Lýðheilsa og stjórnsýsla velferðarmála | 1,5 | 1,5 | 1,5 | |||
| 32.20 Jafnréttismál | 1,5 | 1,5 | 1,5 | |||
| 02 Mennta- og barnamálaráðuneyti | 53.299,2 | 7.383,6 | 231,4 | 2.637,0 | 63.551,2 | 60.958,5 |
| 18 Menning, listir, íþrótta- og æskulýðsmál | 370,9 | 1.746,8 | 45,0 | 1.500,0 | 3.662,7 | 3.662,7 |
| 18.30 Menningarsjóðir | 45,0 | 45,0 | 45,0 | |||
| 18.40 Íþrótta- og æskulýðsmál | 370,9 | 1.746,8 | 1.500,0 | 3.617,7 | 3.617,7 | |
| 20 Framhaldsskólastig | 44.919,5 | 3.104,7 | 186,4 | 908,1 | 49.118,7 | 46.995,2 |
| 20.10 Framhaldsskólar | 44.910,0 | 1.241,6 | 186,4 | 908,1 | 47.246,1 | 45.122,6 |
| 20.20 Tónlistarfræðsla | 776,3 | 776,3 | 776,3 | |||
| 20.30 Vinnustaðanám og styrkir | 9,5 | 383,1 | 392,6 | 392,6 | ||
| 20.40 Jöfnun námskostnaðar | 703,7 | 703,7 | 703,7 | |||
| 22 Önnur skólastig og stjórnsýsla mennta- og barnamála | 3.644,3 | 657,9 | 11,5 | 4.313,7 | 3.948,5 | |
| 22.10 Leikskóla- og grunnskólastig | 1.062,5 | 622,4 | 1.684,9 | 1.684,9 | ||
| 22.30 Stjórnsýsla mennta- og barnamála | 2.581,8 | 35,5 | 11,5 | 2.628,8 | 2.263,6 | |
| 29 Fjölskyldumál | 4.364,5 | 1.874,2 | 217,4 | 6.456,1 | 6.352,1 | |
| 29.40 Annar stuðningur við fjölskyldur og börn | 4.364,5 | 1.803,5 | 217,4 | 6.385,4 | 6.281,4 | |
| 29.70 Málefni innflytjenda og flóttamanna | 70,7 | 70,7 | 70,7 | |||
| 03 Utanríkisráðuneyti | 15.760,7 | 18.089,8 | 385,6 | 34.236,1 | 33.570,3 | |
| 04 Utanríkismál | 12.446,8 | 6.393,4 | 385,6 | 19.225,8 | 18.564,9 | |
| 04.10 Utanríkisþjónusta og stjórnsýsla utanríkismála | 7.012,7 | 148,4 | 385,6 | 7.546,7 | 7.018,1 | |
| 04.20 Utanríkisviðskipti | 1.214,0 | 1.214,0 | 1.214,0 | |||
| 04.30 Samstarf um öryggis- og varnarmál | 5.434,1 | 1.386,8 | 6.820,9 | 6.688,6 | ||
| 04.50 Samningsbundin framlög vegna fjölþjóðasamstarfs | 3.644,2 | 3.644,2 | 3.644,2 | |||
| 35 Alþjóðleg þróunarsamvinna | 3.313,9 | 11.696,4 | 15.010,3 | 15.005,4 | ||
| 35.10 Þróunarsamvinna | 3.313,9 | 11.696,4 | 15.010,3 | 15.005,4 | ||
| 04 Matvælaráðuneyti | 14.650,7 | 21.180,6 | 869,2 | 686,2 | 37.386,7 | 33.900,4 |
| 07 Nýsköpun, rannsóknir og þekkingargreinar | 32,4 | 469,2 | 8,0 | 509,6 | 509,6 | |
| 07.10 Vísindi og samkeppnissjóðir í rannsóknum | 32,4 | 469,2 | 8,0 | 509,6 | 509,6 | |
| 12 Landbúnaður | 4.842,2 | 19.503,7 | 74,0 | 24.419,9 | 23.500,7 | |
| 12.10 Stjórnun landbúnaðarmála | 3.098,0 | 19.280,0 | 67,7 | 22.445,7 | 21.557,8 | |
| 12.20 Rannsóknir, þróun og nýsköpun í landbúnaðarmálum... | 657,4 | 223,7 | 881,1 | 881,1 | ||
| 12.60 Stjórnsýsla matvælaráðuneytis | 1.086,8 | 6,3 | 1.093,1 | 1.061,8 | ||
| 13 Sjávarútvegur og fiskeldi | 6.514,6 | 947,1 | 400,0 | 427,9 | 8.289,6 | 6.431,3 |
| 13.10 Stjórnun sjávarútvegs og fiskeldis | 1.243,3 | 779,1 | 29,4 | 2.051,8 | 1.896,0 | |
| 13.20 Rannsóknir, þróun og nýsköpun í sjávarútvegi | 5.271,3 | 168,0 | 400,0 | 398,5 | 6.237,8 | 4.535,3 |
| 17 Umhverfismál | 3.036,6 | 729,8 | 76,3 | 3.842,7 | 3.133,9 | |
| 17.10 Náttúruvernd, skógrækt og landgræðsla | 3.036,6 | 729,8 | 76,3 | 3.842,7 | 3.133,9 | |
| 21 Háskólastig | 224,9 | 100,0 | 324,9 | 324,9 | ||
| 21.10 Háskólar og rannsóknastarfsemi | 224,9 | 100,0 | 324,9 | 324,9 | ||
| 06 Dómsmálaráðuneyti | 56.375,1 | 9.065,0 | 53,5 | 3.346,2 | 68.839,8 | 65.238,0 |
| 02 Dómstólar | 3.936,5 | 72,3 | 4.008,8 | 4.007,2 | ||
| 02.10 Hæstiréttur | 291,8 | 2,4 | 294,2 | 294,2 | ||
| 02.20 Héraðsdómstólar | 2.292,2 | 19,3 | 2.311,5 | 2.309,9 | ||
| 02.30 Landsréttur | 952,0 | 3,9 | 955,9 | 955,9 | ||
| 02.40 Dómstólasýslan | 400,5 | 46,7 | 447,2 | 447,2 | ||
| 09 Almanna- og réttaröryggi | 40.944,8 | 566,9 | 53,5 | 2.448,9 | 44.014,1 | 41.321,0 |
| 09.10 Löggæsla | 25.069,4 | 510,8 | 764,5 | 26.344,7 | 25.108,7 | |
| 09.20 Landhelgi | 8.013,3 | 53,5 | 122,1 | 8.188,9 | 7.517,7 | |
| 09.30 Ákæruvald og réttarvarsla | 1.992,9 | 9,7 | 2.002,6 | 2.002,6 | ||
| 09.40 Réttaraðstoð og bætur | 2.636,7 | 52,4 | 2.689,1 | 2.087,2 | ||
| 09.50 Fullnustumál | 3.232,5 | 3,7 | 1.552,6 | 4.788,8 | 4.604,8 | |
| 10 Rétt. einstakl., trúmál og stjórnsýsla dómsmála | 10.948,8 | 8.076,8 | 825,0 | 19.850,6 | 19.488,5 | |
| 10.10 Persónuvernd | 376,3 | 3,9 | 380,2 | 375,5 | ||
| 10.20 Trúmál | 1.612,4 | 7.974,1 | 9.586,5 | 9.586,5 | ||
| 10.30 Sýslumenn | 4.060,7 | 63,6 | 4.124,3 | 3.995,8 | ||
| 10.40 Stjórnsýsla dómsmálaráðuneytis | 1.763,8 | 102,7 | 697,5 | 2.564,0 | 2.420,6 | |
| 10.50 Útlendingamál | 3.135,6 | 60,0 | 3.195,6 | 3.110,1 | ||
| 29 Fjölskyldumál | 545,0 | 421,3 | 966,3 | 421,3 | ||
| 29.40 Annar stuðningur við fjölskyldur og börn | 545,0 | 421,3 | 966,3 | 421,3 | ||
| 07 Félags- og vinnumarkaðsráðuneyti | 20.240,7 | 310.357,3 | 54,7 | 330.652,7 | 329.087,5 | |
| 10 Rétt. einstakl., trúmál og stjórnsýsla dómsmála | 6.310,2 | 6.310,2 | 6.310,2 | |||
| 10.50 Útlendingamál | 6.310,2 | 6.310,2 | 6.310,2 | |||
| 22 Önnur skólastig og stjórnsýsla mennta- og barnamála | 317,1 | 2.042,0 | 2.359,1 | 2.359,1 | ||
| 22.20 Framhaldsfræðsla og menntun óflokkuð á skólastig | 317,1 | 2.042,0 | 2.359,1 | 2.359,1 | ||
| 27 Örorka og málefni fatlaðs fólks | 135,7 | 107.879,8 | 0,3 | 108.015,8 | 108.004,5 | |
| 27.10 Bætur skv. lögum um almannatryggingar, örorkulífeyrir | 68.374,9 | 68.374,9 | 68.374,9 | |||
| 27.20 Bætur skv. lögum um félagslega aðstoð, örorka | 39.126,2 | 39.126,2 | 39.126,2 | |||
| 27.30 Málefni fatlaðs fólks | 135,5 | 0,3 | 135,8 | 135,8 | ||
| 27.40 Aðrar örorkugreiðslur (Önnur velferðarmál, lífeyristrygg | 0,2 | 378,7 | 378,9 | 367,6 | ||
| 28 Málefni aldraðra | 2,1 | 121.567,8 | 121.569,9 | 121.561,6 | ||
| 28.10 Bætur skv. lögum um almannatryggingar, lífeyrir aldrað | 110.466,8 | 110.466,8 | 110.466,8 | |||
| 28.20 Bætur skv. lögum um félagslega aðstoð, öldrun | 0,1 | 10.527,6 | 10.527,7 | 10.520,4 | ||
| 28.30 Þjónusta við aldraða og aðrar greiðslur, óta | 2,0 | 573,4 | 575,4 | 574,4 | ||
| 29 Fjölskyldumál | 3.998,5 | 40.191,1 | 9,4 | 44.199,0 | 44.195,1 | |
| 29.20 Fæðingarorlof | 26.445,4 | 26.445,4 | 26.445,4 | |||
| 29.30 Bætur skv. lögum um félagslega aðstoð, fjölskyldur...... | 638,0 | 638,0 | 638,0 | |||
| 29.40 Annar stuðningur við fjölskyldur og börn | 2.033,2 | 9.489,2 | 9,4 | 11.531,8 | 11.527,9 | |
| 29.50 Bætur til eftirlifenda | 590,5 | 590,5 | 590,5 | |||
| 29.70 Málefni innflytjenda og flóttamanna | 1.965,3 | 3.028,0 | 4.993,3 | 4.993,3 | ||
| 30 Vinnumarkaður og atvinnuleysi | 5.357,5 | 38.227,7 | 27,8 | 43.613,0 | 42.170,4 | |
| 30.10 Vinnumál og atvinnuleysi | 3.592,8 | 38.141,7 | 4,1 | 41.738,6 | 41.106,6 | |
| 30.20 Vinnumarkaður | 1.764,7 | 86,0 | 23,7 | 1.874,4 | 1.063,8 | |
| 32 Lýðheilsa og stjórnsýsla velferðarmála | 4.119,6 | 448,9 | 17,2 | 4.585,7 | 4.486,6 | |
| 32.20 Jafnréttismál | 267,5 | 124,8 | 0,9 | 393,2 | 381,9 | |
| 32.40 Stjórnsýsla félagsmála | 3.852,1 | 324,1 | 16,3 | 4.192,5 | 4.104,7 | |
| 08 Heilbrigðisráðuneyti | 308.003,7 | 83.676,2 | 3.553,6 | 18.800,0 | 414.033,5 | 395.836,5 |
| 23 Sjúkrahúsþjónusta | 149.967,3 | 4.728,3 | 1.049,0 | 18.578,3 | 174.322,9 | 162.838,0 |
| 23.10 Sérhæfð sjúkrahúsþjónusta | 131.658,0 | 346,2 | 1.049,0 | 18.219,1 | 151.272,3 | 141.608,5 |
| 23.20 Almenn sjúkrahúsþjónusta | 18.309,3 | 359,2 | 18.668,5 | 16.847,4 | ||
| 23.30 Erlend sjúkrahúsþjónusta | 4.382,1 | 4.382,1 | 4.382,1 | |||
| 24 Heilbrigðisþjónusta utan sjúkrahúsa | 49.767,8 | 47.131,4 | 168,3 | 97.067,5 | 95.348,3 | |
| 24.10 Heilsugæsla | 46.016,9 | 75,4 | 158,9 | 46.251,2 | 44.848,6 | |
| 24.20 Sérfræðiþjónusta og hjúkrun | 102,0 | 35.798,9 | 35.900,9 | 35.900,9 | ||
| 24.30 Sjúkraþjálfun, iðjuþjálfun og talþjálfun | 558,6 | 9.451,0 | 9,4 | 10.019,0 | 9.702,4 | |
| 24.40 Sjúkraflutningar | 3.090,3 | 1.806,1 | 4.896,4 | 4.896,4 | ||
| 25 Hjúkrunar- og endurhæfingarþjónusta | 84.149,8 | 895,0 | 2.504,6 | 12,2 | 87.561,6 | 83.860,9 |
| 25.10 Hjúkrunar- og dvalarrými | 75.726,2 | 895,0 | 2.504,6 | 12,2 | 79.138,0 | 75.437,3 |
| 25.20 Endurhæfingarþjónusta | 8.423,6 | 8.423,6 | 8.423,6 | |||
| 26 Lyf og lækningavörur | 16.725,1 | 27.422,3 | 44.147,4 | 44.147,4 | ||
| 26.10 Lyf | 16.725,1 | 18.860,8 | 35.585,9 | 35.585,9 | ||
| 26.30 Hjálpartæki | 8.561,5 | 8.561,5 | 8.561,5 | |||
| 29 Fjölskyldumál | 94,5 | 2.905,8 | 3.000,3 | 2.888,3 | ||
| 29.60 Bætur vegna veikinda og slysa | 94,5 | 2.905,8 | 3.000,3 | 2.888,3 | ||
| 32 Lýðheilsa og stjórnsýsla velferðarmála | 7.299,2 | 593,4 | 41,2 | 7.933,8 | 6.753,6 | |
| 32.10 Lýðheilsa, forvarnir og eftirlit | 3.132,3 | 280,1 | 30,4 | 3.442,8 | 2.371,3 | |
| 32.30 Stjórnsýsla heilbrigðismála | 4.166,9 | 313,3 | 10,8 | 4.491,0 | 4.382,3 | |
| 09 Fjármála- og efnahagsráðuneyti | 125.605,0 | 35.628,8 | 4.486,2 | 165.720,0 | 111.022,8 | |
| 05 Skatta-, eigna- og fjármálaumsýsla | 26.688,4 | 876,9 | 3.634,4 | 31.199,7 | 23.723,1 | |
| 05.10 Skattar og innheimta | 10.461,4 | 91,8 | 10.553,2 | 9.696,0 | ||
| 05.20 Eignaumsýsla ríkisins | 1.970,2 | 1.351,5 | 3.321,7 | 1.392,0 | ||
| 05.30 Fjármálaumsýsla ríkisins | 6.630,1 | 123,6 | 6.753,7 | 3.075,4 | ||
| 05.40 Stjórnsýsla ríkisfjármála | 7.626,7 | 876,9 | 2.067,5 | 10.571,1 | 9.559,7 | |
| 06 Hagskýrslugerð og grunnskrár | 60,5 | 60,5 | 60,5 | |||
| 06.10 Hagskýrslugerð, grunnskrár og upplýsingamál | 60,5 | 60,5 | 60,5 | |||
| 16 Markaðseftirlit og neytendamál | 3.392,5 | 3.392,5 | 3.392,5 | |||
| 16.10 Markaðseftirlit og neytendamál | 3.392,5 | 3.392,5 | 3.392,5 | |||
| 27 Örorka og málefni fatlaðs fólks | 4.507,4 | 4.507,4 | 4.507,4 | |||
| 27.50 Jöfnun á örorkubyrði almennra lífeyrissjóða | 4.507,4 | 4.507,4 | 4.507,4 | |||
| 29 Fjölskyldumál | 21.000,0 | 21.000,0 | 21.000,0 | |||
| 29.10 Barnabætur | 21.000,0 | 21.000,0 | 21.000,0 | |||
| 30 Vinnumarkaður og atvinnuleysi | 250,0 | 250,0 | 250,0 | |||
| 30.10 Vinnumál og atvinnuleysi | 250,0 | 250,0 | 250,0 | |||
| 31 Húsnæðis- og skipulagsmál | 2.100,0 | 2.100,0 | 2.100,0 | |||
| 31.10 Húsnæðismál | 2.100,0 | 2.100,0 | 2.100,0 | |||
| 33 Fjármagnskostnaður, ábyrgðir og lífeyrisskuldbindi | 79.067,2 | 110,0 | 79.177,2 | 39.671,0 | ||
| 33.20 Ríkisábyrgðir | 110,0 | 110,0 | 20,0 | |||
| 33.30 Lífeyrisskuldbindingar | 79.067,2 | 79.067,2 | 39.651,0 | |||
| 34 Almennur varasjóður og sértækar fjárráðstafanir | 19.788,9 | 3.502,0 | 741,8 | 24.032,7 | 16.318,3 | |
| 34.10 Almennur varasjóður | 13.142,2 | 3.334,5 | 564,9 | 17.041,6 | 15.837,2 | |
| 34.20 Sértækar fjárráðstafanir | 136,7 | 167,5 | 176,9 | 481,1 | 481,1 | |
| 34.30 Afskriftir skattkrafna | 6.510,0 | 6.510,0 | ||||
| 10 Innviðaráðuneyti | 24.624,3 | 57.108,0 | 10.509,5 | 36.206,2 | 128.448,0 | 123.613,0 |
| 06 Hagskýrslugerð og grunnskrár | 1.257,7 | 48,5 | 1.306,2 | 803,2 | ||
| 06.10 Hagskýrslugerð, grunnskrár og upplýsingamál | 1.257,7 | 48,5 | 1.306,2 | 803,2 | ||
| 08 Sveitarfélög og byggðamál | 1.537,7 | 35.265,5 | 36.803,2 | 36.803,2 | ||
| 08.10 Framlög til sveitarfélaga | 1.290,7 | 33.298,5 | 34.589,2 | 34.589,2 | ||
| 08.20 Byggðamál | 247,0 | 1.967,0 | 2.214,0 | 2.214,0 | ||
| 11 Samgöngu- og fjarskiptamál | 17.554,9 | 9.361,1 | 1.773,1 | 35.898,4 | 64.587,5 | 61.816,6 |
| 11.10 Samgöngur | 16.409,4 | 8.270,0 | 1.773,1 | 35.891,9 | 62.344,4 | 59.679,0 |
| 11.20 Fjarskipti | 988,8 | 988,8 | 988,8 | |||
| 11.30 Stjórnsýsla innviðaráðuneytis | 1.145,5 | 102,3 | 6,5 | 1.254,3 | 1.148,8 | |
| 31 Húsnæðis- og skipulagsmál | 4.274,0 | 12.481,4 | 8.736,4 | 259,3 | 25.751,1 | 24.190,0 |
| 31.10 Húsnæðismál | 3.766,6 | 12.174,5 | 8.736,4 | 259,3 | 24.936,8 | 23.411,3 |
| 31.20 Skipulagsmál | 507,4 | 306,9 | 814,3 | 778,7 | ||
| 14 Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti | 19.081,1 | 15.458,1 | 11.963,0 | 1.590,7 | 48.092,9 | 42.712,8 |
| 15 Orkumál | 385,4 | 5.731,8 | 7.703,5 | 13.820,7 | 13.820,7 | |
| 15.10 Stjórnun og þróun orkumála | 385,4 | 5.731,8 | 7.703,5 | 13.820,7 | 13.820,7 | |
| 17 Umhverfismál | 18.276,6 | 9.726,3 | 3.980,2 | 1.583,6 | 33.566,7 | 28.279,8 |
| 17.10 Náttúruvernd, skógrækt og landgræðsla | 2.627,0 | 229,1 | 1.375,7 | 4.231,8 | 3.200,1 | |
| 17.20 Rannsóknir og vöktun á náttúru Íslands | 5.399,9 | 291,6 | 171,2 | 5.862,7 | 3.743,8 | |
| 17.30 Meðhöndlun úrgangs | 5.519,7 | 5.449,4 | 1,6 | 10.970,7 | 10.769,9 | |
| 17.40 Varnir vegna náttúruvá | 360,1 | 3.601,4 | 3.961,5 | 3.961,5 | ||
| 17.50 Stjórnsýsla umhverfismála | 4.369,9 | 3.756,2 | 378,8 | 35,1 | 8.540,0 | 6.604,5 |
| 18 Menning, listir, íþrótta- og æskulýðsmál | 419,1 | 279,3 | 7,1 | 705,5 | 612,3 | |
| 18.20 Menningarstofnanir | 419,1 | 1,1 | 420,2 | 385,0 | ||
| 18.30 Menningarsjóðir | 279,3 | 6,0 | 285,3 | 227,3 | ||
| 16 Menningar- og viðskiptaráðuneyti | 22.582,8 | 14.457,6 | 662,1 | 419,6 | 38.122,1 | 35.424,5 |
| 07 Nýsköpun, rannsóknir og þekkingargreinar | 69,5 | 6.383,9 | 0,7 | 6.454,1 | 6.433,8 | |
| 07.20 Nýsköpun, samkeppni og þekkingargreinar | 69,5 | 6.383,9 | 0,7 | 6.454,1 | 6.433,8 | |
| 14 Ferðaþjónusta | 768,2 | 1.152,4 | 494,5 | 2,2 | 2.417,3 | 2.370,7 |
| 14.10 Ferðaþjónusta | 768,2 | 1.152,4 | 494,5 | 2,2 | 2.417,3 | 2.370,7 |
| 16 Markaðseftirlit og neytendamál | 797,5 | 19,8 | 6,8 | 824,1 | 810,6 | |
| 16.10 Markaðseftirlit og neytendamál | 797,5 | 19,8 | 6,8 | 824,1 | 810,6 | |
| 18 Menning, listir, íþrótta- og æskulýðsmál | 14.110,6 | 6.230,2 | 167,6 | 406,8 | 20.915,2 | 18.381,1 |
| 18.10 Safnamál | 5.357,4 | 422,5 | 167,6 | 275,5 | 6.223,0 | 5.377,7 |
| 18.20 Menningarstofnanir | 7.482,1 | 750,7 | 123,1 | 8.355,9 | 6.716,5 | |
| 18.30 Menningarsjóðir | 393,5 | 4.873,2 | 5.266,7 | 5.239,7 | ||
| 18.50 Stjórnsýsla menningar og viðskipta | 877,6 | 183,8 | 8,2 | 1.069,6 | 1.047,2 | |
| 19 Fjölmiðlun | 6.476,9 | 671,3 | 1,0 | 7.149,2 | 7.149,2 | |
| 19.10 Fjölmiðlun | 6.476,9 | 671,3 | 1,0 | 7.149,2 | 7.149,2 | |
| 22 Önnur skólastig og stjórnsýsla mennta- og barnamála | 360,1 | 2,1 | 362,2 | 279,1 | ||
| 22.20 Framhaldsfræðsla og menntun óflokkuð á skólastig....... | 360,1 | 2,1 | 362,2 | 279,1 | ||
| 17 Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneyti | 64.732,9 | 6.504,2 | 29.149,2 | 1.016,7 | 101.403,0 | 83.712,5 |
| 07 Nýsköpun, rannsóknir og þekkingargreinar | 1.319,4 | 217,6 | 29.149,2 | 47,2 | 30.733,4 | 29.792,6 |
| 07.10 Vísindi og samkeppnissjóðir í rannsóknum | 187,5 | 74,0 | 11.968,5 | 37,0 | 12.267,0 | 12.109,2 |
| 07.20 Nýsköpun, samkeppni og þekkingargreinar | 1.131,9 | 143,6 | 17.180,7 | 10,2 | 18.466,4 | 17.683,4 |
| 11 Samgöngu- og fjarskiptamál | 1.455,0 | 70,9 | 14,6 | 1.540,5 | 1.512,9 | |
| 11.20 Fjarskipti | 1.455,0 | 70,9 | 14,6 | 1.540,5 | 1.512,9 | |
| 21 Háskólastig | 61.958,5 | 6.215,7 | 954,9 | 69.129,1 | 52.407,0 | |
| 21.10 Háskólar og rannsóknastarfsemi | 59.998,1 | 1.487,7 | 928,1 | 62.413,9 | 46.634,0 | |
| 21.30 Stuðningur við námsmenn | 4.713,2 | 4.713,2 | 4.713,2 | |||
| 21.40 Stjórnsýsla háskóla, iðnaðar og nýsköpunar | 1.960,4 | 14,8 | 26,8 | 2.002,0 | 1.059,8 | |
| 19 Vaxtagjöld ríkissjóðs | 101.595,6 | 101.595,6 | 73.567,4 | |||
| 33 Fjármagnskostnaður, ábyrgðir og lífeyrisskuldbindi | 101.595,6 | 101.595,6 | 73.567,4 | |||
| 33.10 Fjármagnskostnaður | 101.595,6 | 101.595,6 | 73.567,4 | |||
| Samtals | 839.543,3 | 579.101,7 | 56.991,5 | 70.003,0 | 1.545.639,5 | 1.401.264,6 |
| Aðlaganir gagnvart GFS-staðli | -62.411,6 | |||||
| þar af aðlögun vegna rekstrartekna | -15.865,9 | |||||
| þar af vegna tapaðra krafna | -90,0 | |||||
| þar af vegna endurgreiðslu VSK til opinberra aðila | 19.899,0 | |||||
| þar af vegna sölu fastafjármuna | -779,3 | |||||
| þar af vegna framsetningar lífeyrisskuldbindinga | -59.065,4 | |||||
| þar af v/ afskrifta skattkrafna | -6.510,0 | |||||
| Samtals skv. GFS staðli | 1.483.227,9 | 1.401.264,6 |
Ýmis ákvæði
Lántökur, endurlán og ríkisábyrgðir
5. gr.
Fjármála- og efnahagsráðherra, fyrir hönd ríkissjóðs, er heimilað að taka lán, endurlána, veita ríkisábyrgðir og fleira eftir því sem kveðið er á um í ákvæðum þessarar greinar:
| 1. | Að taka lán allt að 190 ma.kr., eða jafngildi þeirrar fjárhæðar í erlendri mynt, og ráðstafa því í samræmi við ákvæði þessara laga. | |||
| 2. | Að veita eftirtöldum aðilum, sem heimildir hafa til lántöku í sérlögum, heimild til að nýta þær á árinu 2025 með þeim takmörkunum sem tilgreindar eru í liðum 2.1, 2.2 og 2.3, sbr. 5. tölul. 1. mgr. 16. gr. laga nr. 123/2015, um opinber fjármál: | |||
| 2.1. | Landsvirkjun, allt að 55 ma.kr., sbr. 9. gr. laga nr. 42/1983, um Landsvirkjun, með síðari breytingum. | |||
| 2.2. | Byggðastofnun, allt að 5 ma.kr., sbr. 15. gr. laga nr. 106/1999, um Byggðastofnun, með síðari breytingum. | |||
| 2.3. | Betri samgöngum ohf., allt að 9 ma.kr., sbr. 8. gr. laga nr. 81/2020, um heimild til að stofna opinbert hlutafélag um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu. | |||
| 3. | Að taka lán allt að 75 ma.kr. til fjármögnunar á eigin fé Seðlabanka Íslands verði eftir því kallað á grundvelli heimildar í 3. mgr. 40. gr. laga nr. 92/2019, um Seðlabanka Íslands. Eftirstöðvar innkallanlegs eigin fjár færast upp við hver áramót með hækkun vísitölu neysluverðs. | |||
| 4. | Að taka lán allt að 140 ma.kr., eða jafngildi þeirrar fjárhæðar í erlendri mynt, til viðbótar lántöku samkvæmt lið 1 hér að framan, t.a.m. í því skyni að efla gjaldeyrisforða eða endurfjármagna eldri lán, verði það talið hagkvæmt. Heimilt er að endurlána Seðlabanka Íslands lán sem tekin eru til að styrkja gjaldeyrisforðann. | |||
| 5. | Að endurlána allt að 10 ma.kr. til Menntasjóðs námsmanna til að fjármagna útlán nýs lánakerfis námsmanna. Öll útlán í nýju lánakerfi verði fjármögnuð með endurláni úr ríkissjóði og beinum framlögum ríkissjóðs vegna styrkja. | |||
| 6. | Að endurlána allt að 20 ma.kr. til Húsnæðissjóðs vegna útlána sjóðsins að sömu fjárhæð. Þar af eru hlutdeildarlán 4 ma.kr. | |||
| 7. | Að endurlána eignasafni Ríkiseigna allt að 1,5 ma.kr. vegna meiri háttar endurbóta og breytinga á húsnæði sem safnið hefur til umráða. | |||
| 8. | Að endurlána allt að 5 ma.kr. til Byggðastofnunar. | |||
| 9. | Að endurlána allt að 7 ma.kr. til Betri samgangna ohf., sbr. 8 gr. laga nr. 81/2020, um heimild til að stofna opinbert hlutafélag um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu. | |||
| 10. | Að endurlána allt að 2 ma.kr. til Fasteigna Háskóla Íslands ehf. vegna endurbyggingar Tollhússins við Tryggvagötu sem áformað er að nýta undir háskólastarfsemi. | |||
| 11. | Ýmis ákvæði. | |||
| 11.1. | Erlendar fjárhæðir skulu miðast við kaupgengi íslensku krónunnar skv. gengisskráningu Seðlabanka Íslands á staðfestingardegi fjárlaga. | |||
| 11.2. | Fjármála- og efnahagsráðherra, fyrir hönd ríkissjóðs, er heimilt að stækka áður útgefna flokka ríkisbréfa og ríkisvíxla sem ekki eru komnir á gjalddaga. | |||
| 11.3. | Fjármála- og efnahagsráðherra, fyrir hönd ríkissjóðs, er heimilt að gefa út vaxtaskiptasamninga í því skyni að stýra vaxtaáhættu ríkissjóðs fyrir allt að 50 ma.kr. | |||
| 11.4. | Fjármála- og efnahagsráðherra, fyrir hönd ríkissjóðs, getur heimilað þeim aðilum sem njóta ríkisábyrgðar á lántökum sínum: | |||
| a. | að taka lán í því skyni að endurgreiða fyrir gjalddaga eftirstöðvar eldri lána þegar hagstæðari kjör eru talin bjóðast; | |||
| b. | að stofna til skulda- og vaxtaskipta og nýta aðra möguleika sem bjóðast á markaði til þess að tryggja viðkomandi aðila gegn verulegum vaxta- eða gengisbreytingum; | |||
| c. | að taka ný lán til endurgreiðslu skammtímalána sem tekin eru á grundvelli heimilda í lið 2, að hluta eða öllu leyti, án þess að lánssamningur um þau falli úr gildi enda sé ekki dregið á slíka lánssamninga að nýju nema lagaheimild liggi fyrir. | |||
| 11.5. | Hyggist aðilar, sem njóta ríkisábyrgðar á lántökum sínum, nýta sér heimildir skv. lið 2 eða 11.4 skulu þeir gæta ákvæða 2. mgr. 5. gr. laga nr. 43/1990, um lánasýslu ríkisins. | |||
Heimildir ráðherra
6. gr.
Fjármála- og efnahagsráðherra er heimilt:
Eftirgjöf gjalda.
| 1.1 | Að fella niður eða endurgreiða virðisaukaskatt af efniskostnaði og sérfræðiþjónustu sem keypt er fyrir styrktarfé vegna rannsóknar Hjartaverndar á heilbrigði öldrunar. |
| 1.2 | Að heimila endurgreiðslu virðisaukaskatts af sérhæfðum íþróttabúnaði fyrir fatlaða íþróttamenn, enda liggur fyrir staðfesting um að Sjúkratryggingar Íslands veiti ekki styrk vegna kaupa á íþróttabúnaðinum. |
| Sala fasteigna. | |
| 2.1 | Að selja eignarhlut ríkisins í húsnæði á vegum grunn-, framhalds- og sérskóla ásamt háskólum í tengslum við endurskipulagningu starfseminnar. |
| 2.2 | Að selja eignarhlut ríkisins í húsnæði á vegum heilbrigðisstofnana, sjúkrahúsa eða í heilbrigðistengdri starfsemi í tengslum við endurskipulagningu starfseminnar. |
| 2.3 | Að selja húsnæði dómstóla, lögreglu- og sýslumannsembætta og kaupa eða leigja annað hentugra húsnæði í tengslum við endurskipulagningu starfseminnar. |
| 2.4 | Að selja óhentugar eða óhagkvæmar húseignir utanríkisþjónustunnar erlendis og kaupa eða leigja hentugra húsnæði. |
| 2.5 | Að selja eða ráðstafa með öðrum hætti fasteignum ríkisins við Guðrúnartún 6, Borgartún 5 og 7 í Reykjavík. |
| 2.6 | Að selja Laugaveg 114–116 í Reykjavík. |
| 2.7 | Að selja Laugaveg 162–166 í Reykjavík og kaupa eða leigja annað hentugra húsnæði. |
| 2.8 | Að selja Hverfisgötu 113–115 í Reykjavík og kaupa eða leigja hentugra húsnæði fyrir lögregluna á höfuðborgarsvæðinu og ríkislögreglustjóra. |
| 2.9 | Að selja Tollhúsið við Tryggvagötu 19 í Reykjavík. |
| 2.10 | Að selja Skógarhlíð 6 í Reykjavík. |
| 2.11 | Að selja Ármúla 1a í Reykjavík og kaupa eða leigja annað hentugra húsnæði. |
| 2.12 | Að selja fasteignir í eigu ríkisins við Stakkahlíð í Reykjavík. |
| 2.13 | Að selja Austurstræti 19 í Reykjavík og Vesturvör 2 í Kópavogi og kaupa eða leigja annað hentugra húsnæði fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur og Landsrétt. |
| 2.14 | Að selja eignarhlut ríkisins í Engjateig 3 í Reykjavík. |
| 2.15 | Að selja Kópavogsbraut 1c í Kópavogi eða færa eignina til Vigdísarholts ehf. í formi hlutafjár. |
| 2.16 | Að selja eða leigja fasteignir í eigu ríkisins við Kópavogsbraut 5a–c í Kópavogi. |
| 2.17 | Að selja eða leigja fasteignir í eigu ríkisins á Vífilsstöðum í Garðabæ sem nýtast ekki undir starfsemi á vegum ríkisins. |
| 2.18 | Að selja eignarhlut ríkisins í Hafnarstræti 99–101 á Akureyri og kaupa eða leigja annað hentugra húsnæði. |
| 2.19 | Að selja íbúðarhús á leigulóð á jörðinni Langekru í Rangárþingi ytra. |
| 2.20 | Að selja eyðibýli og húsarústir sem henta vel til endurbyggingar á leigulóð. |
| 2.21 | Að selja eða ráðstafa með öðrum hætti fasteignum á Raufarhafnarflugvelli og flugstöð á Þingeyri. |
| 2.22 | Að selja eignarhlut ríkisins í Stillholti 16–18 á Akranesi og kaupa eða leigja annað hentugra húsnæði. |
| 2.23 | Að selja eða leigja húsnæði í eigu ríkisins við Árleyni í Reykjavík. |
| 2.24 | Að selja húsnæði við Brjánslæk í Vesturbyggð. |
| 2.25 | Að selja Víkurbraut 7 á Höfn í Hornafirði og kaupa eða leigja aðra aðstöðu undir starfsemi Vegagerðarinnar. |
| 2.26 | Að heimila ÁTVR að selja Austurstræti 10a í Reykjavík, Selás 19 á Egilsstöðum og Hólabraut 16 á Akureyri. |
| 2.27 | Að heimila Happdrætti Háskóla Íslands að selja eignarhlut í Bíldshöfða 16 í Reykjavík og kaupa eða leigja hentugra húsnæði. |
| 2.28 | Að selja Digranesveg 5 í Kópavogi. |
| 2.29 | Að selja Rauðarárstíg 25 og Skuggasund 1–3 í Reykjavík. |
| 2.30 | Að selja Sundstræti 28 á Ísafirði. |
| 2.31 | Að selja eignarhlut í Lágmúla 9 í Reykjavík. |
| 2.32 | Að selja eignarhlut ríkisins í Skólabæ við Suðurgötu 26 í Reykjavík, þrátt fyrir þinglýstar kvaðir um að eignin skuli vera ævarandi eign Háskóla Íslands, og ráðstafa söluandvirðinu í þágu kennslu og rannsókna við Háskóla Íslands. |
| 2.33 | Að selja eignarhlut ríkisins í Bárugötu 3 í Reykjavík, þrátt fyrir þinglýstar kvaðir um að Vísindasjóði sé ekki heimilt að selja eða gefa eignina, og ráðstafa söluandvirðinu í þágu rannsókna og nýsköpunar á vegum Rannís. |
| 2.34 | Að selja eða leigja Grensásveg 9 í Reykjavík. |
| 2.35 | Að selja húsnæði á vegum Lands og skógar og kaupa eða leigja annað hentugra húsnæði í tengslum við endurskipulagningu starfseminnar. |
| 2.36 | Að selja fasteignina Lækjarbakka við Geldingalæk í Rangárþingi ytra. |
| 2.37 | Að heimila Fasteignum Háskóla Íslands ehf. að selja Aragötu 9 og 14 í Reykjavík. |
| Ráðstöfun lóða, spildna og jarða. | |
| 3.1 | Að selja land ríkisins við Blikastaðaveg í Reykjavík. |
| 3.2 | Að selja lóð í eigu ríkisins við Þjórsárgötu og Þorragötu í Reykjavík. |
| 3.3 | Að selja eignarhlut ríkisins í lóð að Frakkastíg 23 í Reykjavík. |
| 3.4 | Að selja eða leigja landspildur ríkisins á Reykjanesi. |
| 3.5 | Að selja sumarhúsalóðir, íbúðarlóðir og spildur í eigu ríkisins, sem leigðar hafa verið til langs tíma, til leigjenda á grundvelli óháðs verðmats enda liggi ekki sérstakir almannahagsmunir að baki eignarhaldi ríkisins. |
| 3.6 | Að heimila Jarðasjóði að selja eða leigja jarðir sem ekki eru nýttar til ábúðar í því skyni að koma þeim í ábúð eða nýta þær á annan hátt. |
| 3.7 | Að heimila Jarðasjóði að ganga til samninga við ábúendur ríkisjarða um breytingar á ábúðarsamningum yfir í nýtt leigufyrirkomulag auk uppgjörs á eignum á viðkomandi leigujörð sé eignarhald í blandaðri eigu ríkisins og ábúandans. |
| 3.8 | Að heimila Jarðasjóði að selja eða leigja eyðijörðina Hól í Fjarðabyggð. |
| 3.9 | Að heimila Jarðasjóði að selja eða leigja jörðina Skriðustekk í Breiðdalshreppi. |
| 3.10 | Að heimila Jarðasjóði að selja eða leigja jörðina Syðri-Bakka í Hörgársveit að hluta eða öllu leyti. |
| 3.11 | Að heimila Jarðasjóði að selja áveitulönd að hluta eða öllu leyti aftur til upprunajarða eða á almennum markaði. |
| 3.12 | Að heimila Jarðasjóði að kaupa jarðir eða jarðahluta vegna náttúruverndar, menningarminja, útivistar eða annarrar hagnýtingar sem þjónar almannahagsmunum. |
| 3.13 | Að heimila Jarðasjóði í samráði við Land og skóg að selja eða leigja uppgrædd landgræðslulönd að hluta eða öllu leyti aftur til eigenda upprunajarða í samræmi við ákvæði jarðalaga eða á almennum markaði. |
| 3.14 | Að selja land við Hvanneyri sem ekki nýtist undir starfsemi Landbúnaðarháskóla Íslands. |
| 3.15 | Að selja lóð Vegagerðarinnar að Borgarbraut 66 í Borgarnesi ásamt salthúsbyggingu sem er á lóðinni. Jafnframt að kaupa eða leigja aðra hentuga aðstöðu í Borgarnesi. |
| 3.16 | Að heimila Jarðasjóði að selja eða leigja jörðina Brattholtshjáleigu í Árborg. |
| 3.17 | Að heimila Jarðasjóði að selja eða leigja landspilduna Skarð í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. |
| 3.18 | Að heimila Jarðasjóði að selja eða leigja jörðina Hofstaði í Reykhólahreppi. |
| 3.19 | Að heimila Jarðasjóði að selja eða leigja hluta jarðarinnar Bakkakots 2 í Skaftárhreppi. |
| 3.20 | Að heimila Jarðasjóði að selja eða leigja jörðina Eystri-Torfastaði 2 í Rangárþingi eystri. |
| 3.21 | Að heimila Jarðasjóði að selja íbúðarhús á jörðinni Ásum í Skaftárhreppi. |
| 3.22 | Að heimila Jarðasjóði að selja eða leigja jörðina Kollafoss í Húnaþingi vestra. |
| 3.23 | Að heimila Jarðasjóði að selja eða leigja fasteignir á Grænanesi í Fjarðabyggð. |
| 3.24 | Að heimila Jarðasjóði að selja jarðirnar Háls og Saurbæ í Eyjafjarðarsveit. |
| 3.25 | Að heimila Jarðasjóði að selja eða leigja jarðirnar Flatey 1–3, Eskey og Odda í Sveitarfélaginu Hornafirði. |
| 3.26 | Að heimila Jarðasjóði að selja eða leigja fasteignir á Syðri-Steinsmýri 1 í Skaftárhreppi. |
| 3.27 | Að heimila Jarðasjóði að selja eða leigja fasteignir á Stakkahlíð í Múlaþingi. |
| 3.28 | Að selja jarðir og eignir í eigu ríkisins við Halldórsstaði í Laxárdal í Þingeyjarsveit. |
| 3.29 | Að ganga til samninga við KFUM varðandi ráðstöfun lóða í Vatnaskógi. |
| 3.30 | Að heimila ráðstöfun á landi í eigu ríkisins til landnýtingar í þágu loftslagsmála, svo sem kolefnisbindingar eða samdráttar í losun með skógrækt, endurheimt eða verndun vistkerfa, að undangenginni greiningu á því, m.a. út frá náttúrufari, hvort tiltekið land henti undir slíka nýtingu. |
| 3.31 | Að heimila ráðstöfun á landi Fells í Suðursveit með sérleyfis- eða rekstrarleyfissamningum vegna áforma um uppbyggingu á innviðum á Jökulsárlóni. |
| 3.32 | Að heimila ráðstöfun á landi Skriðufells í Skeiða- og Gnúpverjahreppi vegna áforma um uppbyggingu á starfsemi eða innviðum í Þjórsárdal. |
| 3.33 | Að heimila ráðstöfun á landi Mógilsár í Reykjavík með sérleyfis- eða rekstrarleyfissamningum vegna áforma um uppbyggingu á þjónustumiðstöð og svifferju í Esjuhlíðum. |
| 3.34 | Að heimila Jarðasjóði að selja jarðirnar Önundarhorn og Gíslakot í Rangárþingi eystra. |
| 3.35 | Að ganga til samninga við Minjavernd um ráðstöfun á landi Ólafsdals í Gilsfirði. |
| Kaup og leiga fasteigna. | |
| 4.1 | Að kaupa eða leigja húsnæði fyrir aðalskrifstofur ráðuneyta. |
| 4.2 | Að kaupa eða leigja húsnæði fyrir hjúkrunarrými aldraðra í samræmi við áform um fjölgun slíkra rýma. |
| 4.3 | Að kaupa eða leigja húsnæði fyrir heilbrigðisstofnanir, sjúkrahús eða heilbrigðistengda starfsemi vegna endurskipulagningar eða hagræðingar á starfseminni. |
| 4.4 | Að kaupa eða leigja hentugt húsnæði fyrir hverfisstöðvar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. |
| 4.5 | Að kaupa sumarbústaði í þjóðgarðinum á Þingvöllum og jarðir eða spildur í næsta nágrenni hans. |
| 4.6 | Að kaupa eða taka á leigu viðbótarhúsnæði fyrir framhaldsskóla og háskóla í tengslum við sameiningar, breytingar eða hagræðingu á starfseminni. |
| 4.7 | Að kaupa eða leigja húsnæði fyrir meðferðarheimili og þjónustustofnanir fatlaðra. |
| 4.8 | Að kaupa að tillögu Þjóðminjasafns Íslands fasteignir með mikið minjasögulegt gildi til varðveislu í húsasafni stofnunarinnar. |
| 4.9 | Að leigja út húsnæði ríkisins á Hvanneyri og Miðfossum sem Landbúnaðarháskóli Íslands nýtir ekki. |
| 4.10 | Að taka á leigu fasteignir fyrir búsetuúrræði á vegum stjórnvalda. |
| 4.11 | Að kaupa eða leigja starfs- og dvalaraðstöðu fyrir starfsmenn í þjóðgörðum og á öðrum náttúruverndarsvæðum. |
| 4.12 | Að kaupa eða leigja skrifstofu- eða atvinnuhúsnæði vegna þarfa einstakra ríkisstofnana verði það talið nauðsynlegt vegna endurskipulagningar á starfsemi þeirra eða til að stuðla að bættri nýtingu og auknu hagræði í rekstri ríkisins. |
| 4.13 | Að kaupa eða leigja geymsluhúsnæði vegna þarfa ríkisstofnana. |
| 4.14 | Að kaupa eða leigja húsnæði fyrir Fjarskiptastofu. |
| 4.15 | Að kaupa eða leigja hentugt húsnæði fyrir Þjóðleikhúsið og Íslenska dansflokkinn. |
| 4.16 | Að nýta eignir sem heimilt er að selja sem endurgjald við kaup og leigu skrifstofu- eða atvinnuhúsnæðis vegna þarfa ríkisins. |
| 4.17 | Að kaupa eða leigja fasteign fyrir starfsemi lögreglu, tollgæslu og annarra viðbragðsaðila á höfuðborgarsvæðinu. |
| 4.18 | Að heimila Fasteignum Háskóla Íslands ehf. að kaupa eða leigja húsnæði fyrir starfsemi Háskóla Íslands og endurleigja til háskólans. |
| 4.19 | Að kaupa eða leigja húsnæði undir heimavist á vegum Fjölbrautaskóla Suðurlands. |
| 4.20 | Að kaupa eða leigja húsnæði fyrir varaeintakasafn Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns. |
| 4.21 | Að kaupa eða leigja húsnæði vegna þarfa Listasafns Íslands og selja annað húsnæði í tengslum við endurskipulagningu starfseminnar. |
| 4.22 | Að taka við eignarhaldi á Sæmundargötu 11, Norræna húsinu, og leigja undir áframhaldandi starfsemi á vegum Norðurlandaráðs. |
| 4.23 | Að kaupa eða leigja húsnæði fyrir Rannsóknarnefnd samgönguslysa. |
| 4.24 | Að kaupa hesthús við Brúnastaði í Hjaltadal vegna hestafræðideildar Háskólans á Hólum. |
| Kaup og sala hlutabréfa og aðrar ráðstafanir vegna umsýslu félaga. | |
| 5.1 | Að selja eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka hf. |
| 5.2 | Að selja eignarhlut ríkisins í Landsbankanum hf. umfram 70% hlut ríkisins af heildarhlutafé bankans. |
| 5.3 | Að selja eignarhlut ríkisins í Sparisjóði Austurlands hf. |
| 5.4 | Að nýta samningsbundinn eða lögbundinn rétt til innlausnar eða kaupa á hlutum í fjármálafyrirtækjum sem að hluta eru í eigu ríkisins. |
| 5.5 | Að nýta samningsbundinn rétt til að breyta láni Vaðlaheiðarganga hf. í langtímalán og í hlutafé eða annan rétt til að taka við hlutafé í félaginu. |
| 5.6 | Að selja eignarhlut ríkisins í Endurvinnslunni hf. |
| 5.7 | Að selja eignarhlut ríkisins í Vísindagarðinum ehf. í Múlaþingi. |
| 5.8 | Að selja óverulega eignarhluti ríkisins í félögum. |
| 5.9 | Að koma á fót hlutafélögum með lágmarkshlutafé, eða allt að 5 m.kr. |
| 5.10 | Að selja eignarhluti í félögum í eigu háskóla sem þeir hafa eignast á grundvelli 26. gr. laga um opinbera háskóla, nr. 85/2008, og heimila ráðstöfun á söluandvirði eignarhluta til viðkomandi háskóla. |
| 5.11 | Að ganga til samninga við eigendur Landsnets ohf. um kaup eða tilfærslu eignarhluta í félaginu til ríkissjóðs. |
| 5.12 | Að auka við hlutafé í opinberum félögum í því skyni að auka fjárfestingargetu eða bregðast við meiri háttar rekstrarvanda. |
| 5.13 | Að leggja Fasteignum Háskóla Íslands ehf. til fasteignir í eigu ríkissjóðs sem nýttar verða undir háskólastarfsemi, eða tengda starfsemi, með útgáfu skuldabréfs eða lánalínu. |
| 5.14 | Að heimila Háskóla Íslands að stofna sérstakt félag utan um eignarhald á rannsóknar- eða sprotafyrirtækjum sem háskólinn hefur aðkomu að. |
| 5.15 | Að koma á fót fasteignaþróunarfélagi og færa þar inn þróunareignir í eigu ríkisins sem stendur ekki til að nota undir starfsemi á vegum ríkisins. |
| 5.16 | Að selja eða ráðstafa með öðrum hætti eignarhlut ríkisins í Eignarhaldsfélagi Suðurnesja. |
| 5.17 | Að koma á fót félagi í samstarfi við sveitarfélög um rekstur almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu. |
| 5.18 | Að heimila Happdrætti Háskóla Íslands að koma á fót einkahlutafélagi til að annast rekstur happdrættisvéla |
| Samningar um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni. | |
| 6.1 | Að ganga á grundvelli útboðs til samninga um framleiðslu ökuskírteina til allt að sex ára. |
| 6.2 | Að ganga á grundvelli útboðs til samninga til allt að 10 ára um rafrænt endurgreiðslukerfi virðisaukaskatts til einstaklinga búsettra erlendis. |
| 6.3 | Að ákveða að gengið verði á grundvelli útboðs til samninga um stærri hugbúnaðarkerfi eða skýjaumhverfi fyrir ríkisaðila til allt að 10 ára. |
| 6.4 | Að ganga á grundvelli útboðs til samninga um varnarbúnað og þjónustu tengdum honum fyrir starfsemi lögreglunnar til allt að 10 ára. |
| Ýmsar heimildir. | |
| 7.1 | Að selja, leigja eða ráðstafa með öðrum hætti landi eða lóðum á Ásbrú og í nágrenni Keflavíkurflugvallar vegna áframhaldandi þróunar á svæðinu. |
| 7.2 | Að ganga til samninga við Minjavernd eða Storð um afhendingu og endurnýjun fasteigna sem ekki eru nýttar af hálfu ríkisins en nauðsynlegt þykir að vernda, einkum vegna menningarsjónarmiða. |
| 7.3 | Að þiggja að gjöf fasteignir á Litlabæ í Skötufirði og Hraunskirkju í Keldudal til varðveislu í húsasafni Þjóðminjasafns Íslands. |
| 7.4 | Að ganga til samninga við Vesturbyggð um ráðstöfun á Bíldudalsskóla vegna áformaðra framkvæmda við ofanflóðavarnir á svæðinu. |
| 7.5 | Að greiða kostnað vegna nauðsynlegra breytinga á húsnæði þegar stofnanir á vegum ríkisins eru í hagræðingarskyni færðar milli fasteigna í eigu ríkisins og/eða fasteigna sem ríkið hefur tekið á langtímaleigu. |
| 7.6 | Að færa innra leiguverð fasteigna sem færðar verða í umsjón Framkvæmdasýslu – Ríkiseigna nær leiguverði sambærilegra eigna á sama markaðssvæði og eftir atvikum að undirbúa breytingar á fjárheimildum vegna þessa. Jafnframt að hækka leiguverð fasteigna í umsjón stofnunarinnar í samræmi við kostnað vegna endurbóta á einstökum eignum. |
| 7.7 | Að kaupa eða leigja þrjár nýjar björgunarþyrlur fyrir Landhelgisgæsluna. |
| 7.8 | Að selja eldri skip Hafrannsóknastofnunar. |
| 7.9 | Að selja eða leigja ferjuna Herjólf III. |
| 7.10 | Að heimila sjúkrahúsum og Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins að taka þátt í eða eiga samstarf við fyrirtæki sem vinna að vísindarannsóknum og þróun nýjunga á sviði heilbrigðismála og læknisfræði. Samningar sem fela í sér fjárskuldbindingar skulu lagðir fyrir ráðherra heilbrigðismála og fjármála til staðfestingar. |
| 7.11 | Að afsala, í samráði við utanríkisráðuneyti, flugbrautakerfi, tengdu akbrautakerfi og flughlöðum á Keflavíkurflugvelli til Isavia ohf. enda verði þjóðréttarlegar skuldbindingar Íslands vegna varnar- og öryggismála tryggðar sem og varnar- og öryggishagsmunir landsins. Hafa skal samráð við fjárlaganefnd og utanríkismálanefnd Alþingis áður en heimildin er nýtt. |
| 7.12 | Að ganga til samninga um uppgjör á lífeyrisskuldbindingum sem myndast hafa í B-deild Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins vegna starfsemi sjálfseignarstofnana og félagasamtaka sem kostuð eru af ríkissjóði. |
| 7.13 | Að ganga til samninga um uppgjör á lífeyrisskuldbindingum sem myndast hafa í B-deild Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins og lífeyrissjóðum sveitarfélaga vegna samreksturs ríkis og sveitarfélaga. |
| 7.14 | Að nýta svigrúm sem kann að myndast vegna óreglulegra tekna ríkissjóðs, jákvæðrar sjóðstöðu eða annarra eigna ríkisins til þess að greiða inn á skuldbindingar ríkissjóðs vegna B-deildar Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins. |
| 7.15 | Að leggja Seðlabanka Íslands til eigið fé, verði eftir því kallað á grundvelli sérstakrar heimildar í 3. mgr. 40. gr. laga nr. 92/2019, um Seðlabanka Íslands. Eftirstöðvar innkallanlegs eigin fjár færast upp við hver áramót með hækkun á vísitölu neysluverðs. |
| 7.16 | Að ganga til samninga við Reykjavíkurborg um nýtt fyrirkomulag eignarhalds og rekstrar fasteignarinnar Hörpu. |
| 7.17 | Að heimila Nýsköpunarsjóðnum Kríu, sem er sprota- og nýsköpunarsjóður í eigu ríkisins, að fjárfesta fyrir allt að 1.940 m.kr. í samræmi við fjárfestingaráætlun sjóðsins og að greiða allt að 806 m.kr. af áætluðum 8.300 m.kr. heildarfjárfestingum hans. Jafnframt að ákveða að gengisáhætta Kríu vegna fjárfestingarloforða í erlendri mynt verði hjá ríkissjóði. |
| 7.18 | Að auka hlut Íslands í Alþjóðaframfarastofnuninni (IDA) fyrir allt að 599 m.kr. í samræmi við ákvörðun stjórnar stofnunarinnar um aukin stofnfjárframlög aðildarríkja Alþjóðabankans. |
| 7.19 | Að auka hlut Íslands í Norræna þróunarsjóðnum (NDF) fyrir allt að 66 m.kr. í samræmi við ákvörðun stjórnar sjóðsins. |
| 7.20 | Að veita stofnframlag í Nýsköpunarsjóð Atlantshafsbandalagsins fyrir hönd Íslands fyrir allt að 405 m.kr. |
| 7.21 | Að veita bakábyrgð vegna þátttöku Íslands í InvestEU fyrir allt að 2,6 ma.kr. |
| 7.22 | Að auka við hlut Íslands í Þróunarbanka Evrópuráðsins í samræmi við ákvörðun stjórnar bankans fyrir allt 80 m.kr. |
| 7.23 | Að auka hlut Íslands í Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu (EBRD) fyrir allt að 600 m.kr. í samræmi við ákvörðun stjórnar sjóðsins. |
| 7.24 | Að færa eignir og fjárfestingarheimildir sem hafa verið nýttar milli málaflokka á þann fjárlagalið sem til stendur að hagnýta eða varðveita tiltekna eign. Sé um að ræða flutning eigna milli A1-hluta í A2-hluta fjárlaga er heimilt að fella niður fjárveitingu og umbreyta í lán eða eigið fé til hlutaðeigandi umsýsluaðila. |
| 7.25 | Að kaupa og selja fasteignir milli eignasafna ríkisins sem falla undir A-hluta með láni eða eigin fé enda hafi það ekki áhrif á samstæðu A-hluta ríkissjóðs. |
| 7.26 | Að heimila ráðstöfun á losunarheimildum, í samráði við ráðherra loftslagsmála, sem tilheyra íslenska ríkinu í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir gróðurhúsalofttegunda til móts við loftslagsskuldbindingar íslenska ríkisins. |
| 7.27 | Að heimila ráðstöfun á losunarheimildum til flugrekenda, í samráði við ráðherra loftslagsmála, sem tilheyra íslenska ríkinu í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir gróðurhúsalofttegunda. |
| 7.28 | Að ganga til samninga um uppgjör á ÍL-sjóði með skiptum á eignum úr eignasafni sjóðsins og tilteknum eignum ríkissjóðs, eftir atvikum skuldabréf, hlutabréf og aðrar sambærilegar eignir ásamt því að gera upp fyrirliggjandi ríkisábyrgð á skuldum ÍL-sjóðs. |
| 7.29 | Að standa að stofnun sjóðs um verk Jóns Leifs tónskálds og ráðstöfun eigna og réttinda úr dánarbúi sonar Jóns Leifs til slíks sjóðs sem annars myndu renna til ríkissjóðs. |
| 7.30 | Að ganga frá uppgjöri við lífeyrissjóði vegna yfirtekinna lána Fasteignafélagsins Þórkötlu ehf. í tengslum við kaup félagsins á íbúðarhúsnæði í Grindavík. |
Gjört á Bessastöðum, 28. nóvember 2024.
Halla
Tómasdóttir.
(L.
S.)
Sigurður Ingi Jóhannsson.
SUNDURLIÐANIR
(sjá
PDF-skjal)
A deild - Útgáfud.: 10. desember 2024