Upplýsingar um auglýsingu
Deild
B deild
Stofnun
Matvælaráðuneytið
Málaflokkur
Sjávarútvegur
Undirritunardagur
28. nóvember 2024
Útgáfudagur
28. nóvember 2024
Leiðréttingar
29. nóvember 2024
HTML-texti: Í stað „Þorskur 26,68“ í töflu í 1. mgr. auglýsingarinnar komi: Þorskur 28,68.
Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
Nr. 1340/2024
28. nóvember 2024
AUGLÝSING
um veiðigjald 2025.
Veiðigjald á landaðan afla frá og með 1. janúar til 31. desember 2025 nemur í krónum á hvert kílógramm óslægðs afla þeim fjárhæðum sem hér segir:
| Tegund | kr./kg |
| Þorskur | 26,68 |
| Ýsa | 20,21 |
| Ufsi | 13,65 |
| Karfi/gullkarfi | 16,64 |
| Langa | 16,56 |
| Keila | 6,37 |
| Steinbítur | 16,65 |
| Hlýri | 20,38 |
| Skötuselur | 40,71 |
| Gulllax/stóri gulllax | 1,40 |
| Skarkoli | 34,33 |
| Þykkvalúra/sólkoli | 39,24 |
| Langlúra | 29,49 |
| Síld | 10,09 |
| Loðna | 7,29 |
| Kolmunni | 4,16 |
| Makríll | 10,43 |
| Rækja/djúprækja | 12,77 |
| Djúpkarfi | 12,62 |
| Grásleppa | 11,31 |
Veiðigjald fyrir hvern hval er sem hér segir: i) langreyður 73.832 kr., ii) hrefna 11.797 kr. Veiðigjald á sjávargróður er sem hér segir: 737 kr. á hvert landað tonn klóþangs, hrossaþara og stórþara (blautvigt).
Auglýsing þessi, sem sett er að fenginni tillögu embættis ríkisskattstjóra skv. 4. gr. laga um veiðigjald nr. 145/2018, sbr. einnig 8. gr. sömu laga, öðlast þegar gildi og birtist til eftirbreytni öllum þeim, sem hlut eiga að máli.
Matvælaráðuneytinu, 28. nóvember 2024.
F. h. r.
Kolbeinn Árnason.
Jón Þrándur Stefánsson.
B deild - Útgáfud.: 28. nóvember 2024