Upplýsingar um auglýsingu
Deild
B deild
Stofnun
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (2012-2022)
Málaflokkur
Landbúnaður, Þingeyjarsýslur, Eyjafjarðarsýsla
Undirritunardagur
27. febrúar 2018
Útgáfudagur
13. mars 2018
Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
Nr. 269/2018
27. febrúar 2018
AUGLÝSING
um (1.) breytingu á fjallskilasamþykkt nr. 173/2011 fyrir sveitarfélög við Eyjafjörð.
1. gr.
Við upptalningu á aukaréttum í 2. mgr. 26. gr. bætist, sem aukarétt við Árskógsdeild: Stóru-Hámundarstaðarétt.
2. gr.
Samþykkt þessi sem sett er með heimild í lögum nr. 6/1986 um afréttamálefni, fjallskil o.fl. öðlast þegar gildi.
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 27. febrúar 2018.
F. h. sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra,
Eggert Ólafsson.
Elísabet Anna Jónsdóttir.
B deild - Útgáfud.: 13. mars 2018