Upplýsingar um auglýsingu
Deild
B deild
Stofnun
Hafnarfjarðarkaupstaður
Málaflokkur
Skipulagsmál, Hafnarfjörður
Undirritunardagur
14. desember 2005
Útgáfudagur
30. desember 2005
Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
Nr. 1166/2005
14. desember 2005
AUGLÝSING
um breytingu á deiliskipulagi miðbæjar Hafnarfjarðar, Lækjargata norður, Hafnarfirði.
Í
samræmi
við
skipulags-
og
byggingarlög
samþykkti
skipulags-
og
byggingarráð
Hafnarfjarðar
á
fundi
sínum
þann
29.
nóvember
2005
breytingu
á
deiliskipulagi
miðbæjar
Hafnarfjarðar,
Lækjargata
norður,
Hafnarfirði.
Breytingin
felur
m.a.
í
sér
að
göngustígur
er
færður
sunnan
við
læk
og
á
nýjum
uppdrætti
hafa
verið
færðar
inn
stærðir
lóða.
Farið
var
með
breytinguna
skv.
1.
mgr.
26.
gr.
skipulags-
og
byggingarlaga
nr.
73/1997
með
síðari
breytingum
og
hún
yfirfarin
af
Skipulagsstofnun.
Breytingin
öðlast
þegar
gildi.
Umhverfis- og tæknisviði Hafnarfjarðar, 14. desember 2005.
Anna Sofia Kristjánsdóttir arkitekt.
B deild - Útgáfud.: 30. desember 2005