Upplýsingar um auglýsingu
Deild
B deild
Stofnun
Skipulagsstofnun
Málaflokkur
Skipulagsmál, Árnessýsla
Undirritunardagur
4. júní 2025
Útgáfudagur
20. júní 2025
Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
Nr. 664/2025
4. júní 2025
AUGLÝSING
um breytingu á aðalskipulagi Hrunamannahrepps vegna efnistökusvæðis E28 í landi Kópsvatns 2.
Skipulagsstofnun staðfesti 4. júní 2025 breytingu á aðalskipulagi Hrunamannahrepps 2016-2032 sem samþykkt var í sveitarstjórn 10. apríl 2025.
Í breytingunni felst stækkun efnistökusvæðis E28 í landi Kópsvatns 2 úr 1,5 ha í um 24 ha og heimilt verður að vinna allt að 300.000 m³ af efni. Landbúnaðarsvæði minnkar sem þessu nemur.
Málsmeðferð var samkvæmt 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Skipulagsstofnun, 4. júní 2025.
Ólafur Árnason.
B deild - Útgáfud.: 20. júní 2025