Upplýsingar um auglýsingu
Deild
A deild
Stofnun
Forsætisráðuneytið
Málaflokkur
Forseti Íslands
Undirritunardagur
6. október 2025
Útgáfudagur
6. október 2025
Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
Nr. 62/2025
6. október 2025
AUGLÝSING
um meðferð forsetavalds í fjarveru forseta Íslands.
Forseti Íslands, frú Halla Tómasdóttir, fór til útlanda 6. október 2025.
Í fjarveru hennar fara forsætisráðherra, forseti Alþingis og forseti Hæstaréttar með vald forseta Íslands skv. 8. gr. stjórnarskrárinnar.
Forsætisráðuneytinu, 6. október 2025.
Kristrún Frostadóttir.
Benedikt Árnason.
A deild — Útgáfudagur: 6. október 2025