Upplýsingar um auglýsingu
Deild
B deild
Stofnun
Hörgársveit
Málaflokkur
Skipulagsmál, Eyjafjarðarsýsla
Undirritunardagur
14. janúar 2014
Útgáfudagur
22. janúar 2014
Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
Nr. 29/2014
14. janúar 2014
AUGLÝSING
um deiliskipulag jarðarinnar Skúta og hluta úr landi Moldhauga og Tréstaða, Hörgársveit.
Sveitarstjórn
Hörgársveitar
samþykkti
þann
18.
september
2013
deiliskipulag
jarðarinnar
Skúta
og
hluta
úr
landi
Moldhauga
og
Tréstaða.
Á
deiliskipulaginu
er
gert
ráð
fyrir
um
17
ha
efnistökusvæði
og
iðnaðarsvæði
með
efnislagerssvæði,
auk
íbúðarhúss
og
fjárréttar.
Deiliskipulagið
hefur
fengið
meðferð
skv.
skipulagslögum
nr.
123/2010
og
öðlast
þegar
gildi.
Þelamerkurskóla, 14. janúar 2014.
Guðmundur Sigvaldason sveitarstjóri.
B deild - Útgáfud.: 22. janúar 2014