Upplýsingar um auglýsingu
Deild
A deild
Stofnun
Mennta- og menningarmálaráðuneytið (2009-2015)
Málaflokkur
Ríkisstofnanir, Menningarmál
Undirritunardagur
23. desember 2011
Útgáfudagur
29. desember 2011
Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
Nr. 172/2011
23. desember 2011
LÖG
um breytingu á lögum nr. 57/2011, um skil menningarverðmæta til annarra landa.
FORSETI
ÍSLANDS
gjörir
kunnugt:
Alþingi
hefur
fallist
á
lög
þessi
og
ég
staðfest
þau
með
samþykki
mínu:
1. gr.
Í stað ártalsins „2012“ í 16. gr. laganna kemur: 2013.2. gr. Gjört á Bessastöðum, 23. desember 2011.
Lög þessi öðlast þegar gildi.
Ólafur
Ragnar
Grímsson.
(L.
S.)
Katrín Jakobsdóttir.
A deild - Útgáfud.: 29. desember 2011