Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Upplýsingar um auglýsingu

Deild

B deild

Stofnun

Kjósarhreppur

Málaflokkur

Opinberir starfsmenn, Verkföll og vinnudeilur, Kjósarsýsla

Undirritunardagur

13. janúar 2022

Útgáfudagur

28. janúar 2022

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.

Nr. 84/2022

13. janúar 2022

AUGLÝSING

um skrá yfir þau störf hjá Kjósarhreppi sem eru undanskilin verkfallsheimild.

Skrá yfir þau störf sem falla undir 5.-8. tölul. 1. mgr. 19. gr. laga nr. 94/1986 um kjarasamninga opinberra starfsmanna:

Sveitarstjóri 1 stöðugildi
Sérfræðingur á skrifstofu, launafulltrúi, aðalbókari 1 stöðugildi
Skipulags- og byggingarfulltrúi 1 stöðugildi
Framkvæmdastjóri veitna 1 stöðugildi
Rekstrarstjóri veitna 1 stöðugildi

Samþykkt á 248. fundi hreppsnefndar Kjósarhrepps 12. janúar 2022.

Skrá þessi tekur gildi 15. febrúar 2022.

Kjósarhreppi, 13. janúar 2022.

Karl Magnús Kristjánsson oddviti.

B deild - Útgáfud.: 28. janúar 2022

Tengd mál