Upplýsingar um auglýsingu
Deild
B deild
Stofnun
Seltjarnarnesbær
Málaflokkur
Skipulagsmál, Seltjarnarnes
Undirritunardagur
10. mars 2016
Útgáfudagur
23. mars 2016
Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
Nr. 256/2016
10. mars 2016
AUGLÝSING
um breytt deiliskipulag í Seltjarnarnesbæ.
Í samræmi við skipulagslög nr. 123/2010 hefur bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar á fundi 24. febrúar 2016 samþykkt eftirfarandi deiliskipulag í Seltjarnarnesbæ:
Deiliskipulag
Vesturhverfis
–
Miðbraut
28.
Breyting
skilmála
um
heimilan
fjölda
íbúða
í
húsi
á
lóð
í
fjórar
íbúðir
og
tilheyrandi
bílastæða
en
byggingarreitur
og
nýtingarhlutfall
er
óbreytt.
Deiliskipulagið hefur hlotið þá meðferð sem skipulagslögin mæla fyrir um og öðlast þegar gildi.
Seltjarnarnesi, 10. mars 2016.
Þórður Ólafur Búason, skipulags- og byggingarfulltrúi.
B deild - Útgáfud.: 23. mars 2016