Upplýsingar um auglýsingu
Deild
B deild
Stofnun
Innanríkisráðuneytið (2011-2017)
Málaflokkur
Skattar - gjöld - tollar, Umferðarmál, Ökutæki
Undirritunardagur
30. desember 2011
Útgáfudagur
30. desember 2011
Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
Nr. 1292/2011
30. desember 2011
GJALDSKRÁ
Umferðarstofu.
1. gr.
Eigendaskipti að ökutæki.
Gjöld fyrir eigendaskipti að ökutæki eru eftirfarandi:
| Kr. | |
| Skráning eigendaskipta að ökutæki | 2.130 |
| Skráning eigendaskipta að ökutæki v/kennitölubreytingar eiganda | 1.060 |
| Skráning meðeiganda að ökutæki | 1.060 |
| Skráning umráðamanns að ökutæki | 1.060 |
| Afskráning meðeiganda að ökutæki | 1.060 |
| Afskráning umráðamanns að ökutæki | 500 |
| Breyting á röð eigenda að ökutæki | 500 |
| Riftun eigendaskipta að ökutæki | 500 |
| Umferðaröryggisgjald | [400]1 |
__________
1
Lög
nr.
66/2006
til
breytinga
á
umferðarlögum
nr.
50/1987,
gildistökudagur
22.
júní
2006.
2. gr.
Skráning ökutækja.
Gjöld fyrir skráningu ökutækja eru eftirfarandi:
| Kr. | |
| Skráning ökutækis | 5.060 |
| Endurskráning ökutækis | 2.540 |
| Breytingaskráning ökutækis | 500 |
| Leiðrétting nýskráningar | 930 |
| [Tjónaskráning]2 | 930 |
| Skráning ökutækis til flutnings á hættulegum farmi | 930 |
| Umferðaröryggisgjald | [400]3 |
__________
2
Auglýsing
nr.
76/2006,
1.
gr.,
gildistökudagur
3.
febrúar
2006.
3
Lög
nr.
66/2006
til
breytinga
á
umferðarlögum
nr.
50/1987,
gildistökudagur
22.
júní
2006.
3. gr.
Skráningarmerki.
Gjöld fyrir skráningarmerki eru eftirfarandi:
| Kr. | |
| Skráningarmerki (hvert merki) | 2.600 |
| Tollmerki (hvert merki) | 2.600 |
| Skráning einkamerkis á/af ökutæki (hvert skráningarnúmer) | 500 |
| Skráning fornmerkis á/af ökutæki (hvert skráningarnúmer) | 500 |
| Leiga á reynslumerki í eitt ár (hvert skráningarnúmer) | 10.000 |
| [Leiga fyrir skammtímamerki, fyrir hvert ökutæki hvern dag | 1.000]4 |
Eigandi
ökutækis
sem
ber
skráningarmerki
af
eldri
gerð
(fornbifreiðar
o.fl.)
greiðir
kostnað
við
gerð
þeirra.
__________
4
Auglýsing
nr.
76/2006,
2.
gr.,
gildistökudagur
3.
febrúar
2006.
4. gr.
Gerðarskráning.
Gjöld fyrir gerðarskráningu eru eftirfarandi:
| Kr. | |
| Gerðarskráning | 11.090 |
| Gerðarviðurkenning | 59.200 |
| Gerðarviðurkenning léttra bifhjóla, torfærutækja, tengitækja og tengibúnaðar | 20.300 |
| Viðbótargerðarskráning | 7.400 |
| Viðbótargerðarviðurkenning | 4.100 |
[5.]5 gr.
Gjaldskrá
þessi
er
sett
samkvæmt
64.
og
114.
gr.
umferðarlaga
nr.
50
30.
mars
1987,
sbr.
lög
nr.
83
10.
maí
2002.
Jafnframt
fellur
úr
gildi
gjaldskrá
fyrir
skráningu
ökutækja
nr.
84
30.
janúar
1997,
með
síðari
breytingum.
__________
5
Auglýsing
nr.
76/2006,
9.
gr.,
gildistökudagur
3.
febrúar
2006.
Innanríkisráðuneytinu, 30. desember 2011.
Ögmundur Jónasson.
Ragnhildur Hjaltadóttir.
B deild - Útgáfud.: 30. desember 2011