Upplýsingar um auglýsingu
Deild
B deild
Stofnun
Skagafjörður
Málaflokkur
Opinberir starfsmenn, Verkföll og vinnudeilur, Skagafjörður
Undirritunardagur
29. nóvember 2022
Útgáfudagur
14. desember 2022
Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
Nr. 1399/2022
29. nóvember 2022
AUGLÝSING
um skrá yfir þau störf Skagafjarðar sem eru undanþegin verkfallsheimild.
Skrá yfir þá sem falla undir 1. gr. laga nr. 94/1986 um skrá yfir störf hjá sveitarfélaginu sem heimild til verkfalls nær ekki til:
| Starf | Stöðugildi |
| Forstöðumaður í dagdvöl aldraðra, Sauðárkróki | 1,0 |
| Sérfræðingur - velferð í dagvist aldraðra, Sauðárkróki | 1,0 |
| Sjúkraliði A dagdvöl aldraðra, Sauðárkróki | 0,3 |
| Starfsmenn dagdvöl aldraðra, Sauðárkróki | 1,5 |
| Starfsmenn í dagdvöl aldraðra, Sauðárkróki | 2,2 |
| Deildarstjóri 1 - málefni fatlaðra | 1,0 |
| Forstöðumaður heimilis fyrir fatlaða, búsetukjarni, Sauðárkróki | 1,0 |
| Þroskaþjálfi heimilis fyrir fatlaða, búsetukjarni, Sauðárkróki | 1,0 |
| Sérfræðingur heimilis fyrir fatlaða, búsetukjarni, Sauðárkróki | 1,0 |
| Starfsmenn heimilis fyrir fatlaða, búsetukjarni, Sauðárkróki | 10,6 |
| Starfsmenn heimilis fyrir fatlaða, búsetukjarni, Sauðárkróki | 5,9 |
| Forstöðumaður, heimilis fyrir fatlaða, Fellstúni, Sauðárkróki | 1,0 |
| Starfsmenn heimilis fyrir fatlaða, Fellstúni, Sauðárkróki | 3,1 |
| Starfsmaður heimilis fyrir fatlaða, Fellstúni, Sauðárkróki | 6,7 |
| Forstöðumaður heimilis fyrir fatlaða Blönduósi | 1,0 |
| Sjúkraliði heimilis fyrir fatlaða Blönduósi | 1,0 |
| Starfsmenn heimilis fyrir fatlaða Blönduósi | 2,0 |
| Starfsmenn heimilis fyrir fatlaða Blönduósi | 7,7 |
| Forstöðumaður heimilis fyrir fatlaða, Hvammstanga | 1,0 |
| Sjúkraliði heimilis fyrir fatlaða, Hvammstanga | 1,8 |
| Starfsmenn heimilis fyrir fatlaða, Hvammstanga | 5,6 |
| Forstöðumaður, Iðja hæfingar, Sauðárkróki | 1,0 |
| Starfsmenn, Iðja hæfingar, Sauðárkróki | 4,1 |
| Starfsmenn, Iðja hæfingar, Hvammstanga | 1,0 |
| Frekari liðveisla, Sauðárkróki | 0,3 |
| Frekari liðveisla, Sauðárkróki | 1,0 |
| Slökkviliðsstjóri | 1,0 |
| Varaslökkviliðsstjóri | 1,0 |
| Sjúkraflutningar | 2,0 |
| Hafnarstjóri | 1,0 |
Skrá yfir þá sem falla undir 6.-8. tl. 19. gr. laga nr. 94/1986 um kjarasamninga opinberra starfsmanna:
| Starf | Stöðugildi |
| Leikskólastjórar | 3,0 |
| Aðstoðarleikskólastjóri | 2,0 |
| Skólastjórar grunnskóla | 3,0 |
| Aðstoðarskólastjórar grunnskóla | 1,8 |
| Frístundastjóri | 1,0 |
| Byggingarfulltrúi | 1,0 |
| Sveitarstjóri | 1,0 |
| Sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs | 1,0 |
| Mannauðsstjóri | 1,0 |
| Deildarstjóri launadeildar | 1,0 |
| Sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs | 1,0 |
| Verkefnastjóri Skagafjarðarveitna | 1,0 |
Sauðárkróki, 29. nóvember 2022.
Sigfús Ingi Sigfússon sveitarstjóri.
B deild - Útgáfud.: 14. desember 2022