Upplýsingar um auglýsingu
Deild
B deild
Stofnun
Innviðaráðuneytið
Málaflokkur
Sveitarstjórnarmál, Norðurþing
Undirritunardagur
5. desember 2023
Útgáfudagur
20. desember 2023
Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
Nr. 1407/2023
5. desember 2023
SAMÞYKKT
um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Norðurþings, nr. 670/2022.
1. gr.
Við samþykktina bætast eftirfarandi nýir viðaukar um fullnaðarafgreiðslu ráða, stjórna, nefnda og starfsmanna sveitarfélagsins án staðfestingar sveitarstjórnar, með vísan til 73. gr. samþykktarinnar, sem birtir eru með samþykkt þessari:
Viðauki
1.1.
Almenn
skilyrði
valdframsals.
Viðauki
1.2.
Skipulags-
og
framkvæmdaráð.
Viðauki
1.3.
Fjölskylduráð.
Viðauki
1.4.
Byggðarráð.
Viðauki
1.5.
Fullnaðarafgreiðsla
stjórnenda
í
stjórnsýslu
sveitarfélagsins.
Viðauki
1.6.
Embættisafgreiðslur
fjármálastjóra.
Viðauki
1.7.
Embættisafgreiðslur
félagsmálastjóra.
Viðauki
1.8.
Embættisafgreiðslur
fræðslufulltrúa.
Viðauki
1.9.
Embættisafgreiðslur
sviðsstjóra
skipulags-
og
umhverfissviðs.
Viðauki
1.10.
Embættisafgreiðslur
skipulags-
og
byggingarfulltrúa.
2. gr.
Samþykkt þessi sem sveitarstjórn Norðurþings hefur sett samkvæmt ákvæðum 9. og 18. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011 staðfestist hér með til að öðlast þegar gildi.
Innviðaráðuneytinu, 5. desember 2023.
F. h. r.
Aðalsteinn Þorsteinsson.
Ólöf Sunna Jónsdóttir.
VIÐAUKAR
(sjá
PDF-skjal)
B deild - Útgáfud.: 20. desember 2023