Upplýsingar um auglýsingu
Deild
A deild
Stofnun
Iðnaðarráðuneytið (2001-2012)
Málaflokkur
Rannsóknir, Auðlindir
Undirritunardagur
13. febrúar 2012
Útgáfudagur
14. febrúar 2012
Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
Nr. 10/2012
13. febrúar 2012
LÖG
um breytingu á lögum nr. 57/1998, um rannsóknir og nýtingu á auðlindum í jörðu, og lögum nr. 73/1990, um eignarrétt íslenska ríkisins að auðlindum hafsbotnsins.
FORSETI
ÍSLANDS
gjörir
kunnugt:
Alþingi
hefur
fallist
á
lög
þessi
og
ég
staðfest
þau
með
samþykki
mínu:
1. gr.
Breyting á lögum nr. 57/1998, um rannsóknir og nýtingu á auðlindum í jörðu, með síðari breytingum.
Í stað orðsins „ráðherra“ í 1. málsl. 1. mgr. 4. gr., 1. málsl. 1. mgr. 6. gr., 1. málsl. 19. gr., 1. málsl. 28. gr., fyrra sinni í 1. málsl. 1. mgr. 29. gr. og 2. málsl. 1. mgr. 34. gr. laganna kemur (í viðeigandi beygingarmynd): Orkustofnun.2. gr.
Breyting á lögum nr. 73/1990, um eignarrétt íslenska ríkisins að auðlindum hafsbotnsins, með síðari breytingum.
Í stað orðsins „ráðherra“ í 1. mgr. 2. gr. og 1. og 2. mgr. 3. gr. laganna kemur (í viðeigandi beygingarmynd): Orkustofnun.3. gr. Gjört á Bessastöðum, 13. febrúar 2012.
Lög þessi öðlast þegar gildi.
Ólafur
Ragnar
Grímsson.
(L.
S.)
Katrín Júlíusdóttir.
A deild - Útgáfud.: 14. febrúar 2012