Upplýsingar um auglýsingu
Deild
B deild
Stofnun
Umhverfisráðuneytið (2001-2012)
Málaflokkur
Skipulagsmál, Skaftafellssýslur, Hálendið
Undirritunardagur
20. ágúst 2008
Útgáfudagur
3. september 2008
Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
Nr. 839/2008
20. ágúst 2008
AUGLÝSING
um breytingu á svæðisskipulagi miðhálendis Íslands 2015, Lakagígasvæðið, Skaftárhreppi.
Samkvæmt
2.
mgr.
14.
gr.
skipulags-
og
byggingarlaga
nr.
73/1997
hefur
ráðherra
þann
20.
ágúst
2008
staðfest
breytingu
á
svæðisskipulagi
miðhálendis
Íslands
2015
frá
10.
maí
1999.
Breytingin
felst
í
eftirfarandi:
- Miklafellsvegur, leið inn að Miklafelli og Blængi, er skilgreindur sem fjallvegur í stað einkavegur/aðrar ökuleiðir. Jafnframt færist vegurinn þannig að hann tengist inn á Lakaveg (F206) við Galta, en núverandi vegslóði sem liggur upp á öxl Blængs verður aflagður. Meðfram nýja veginum er gert ráð fyrir reiðleið. Gerð er breyting á gönguleið 4, Hólaskjól-Eldgjá-Skælingar-Sveinstindur-Lakagígar-Blágil í því skyni að færa hana frá viðkvæmu svæði.
- Skálasvæði við Blágil færist um flokk og er skilgreint sem fjallasel, dvalarsvæði landvarða og tjaldsvæði. Við Galta er skilgreint nýtt skálasvæði þar sem gert er ráð fyrir upplýsingamiðstöð með móttöku ferðamanna, aðstöðu landvarða og snyrtiaðstöðu.
Samkvæmt
fyrirliggjandi
gögnum
hefur
málsmeðferð
verið
í
samræmi
við
skipulags-
og
byggingarlög
nr.
73/1997
og
Skipulagsstofnun
yfirfarið
erindið
og
sent
ráðherra
til
staðfestingar.
Breyting
þessi
öðlast
þegar
gildi.
Umhverfisráðuneytinu, 20. ágúst 2008.
F.
h.
r.
Magnús
Jóhannesson.
Logi Kjartansson.
B deild - Útgáfud.: 3. september 2008