Upplýsingar um auglýsingu
Deild
B deild
Stofnun
Hafnarfjarðarkaupstaður
Málaflokkur
Skipulagsmál, Hafnarfjörður
Undirritunardagur
10. júlí 2025
Útgáfudagur
31. júlí 2025
Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
Nr. 858/2025
10. júlí 2025
AUGLÝSING
um skipulagsmál í Hafnarfjarðarkaupstað.
Breyting á deiliskipulagi Hvaleyrarholts suðaustur vegna Mosabarðs 11.
Í samræmi við skipulagslög nr. 123/2010 var samþykkt á afgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 9. júli 2025 breyting á deiliskipulagi Hvaleyrarholts suðaustur vegna Mosabarðs 11.
Breytingin felur í sér að skilgreindur verður byggingarreitur fyrir bílskúr/geymslu, sem verður 37,7 m² að flatarmáli.
Málsmeðferð var skv. 2. mgr. 43. gr. ofangreindra laga.
Uppdráttur ásamt greinargerð og skipulagsskilmálum hafa hlotið þá meðferð sem ofangreind lög mæla fyrir um.
Deiliskipulagið öðlast þegar gildi.
Hafnarfirði, 10. júlí 2025.
F.h. skipulagsfulltrúa,
Anne Steinbrenner verkefnastjóri.
B deild — Útgáfudagur: 31. júlí 2025