Upplýsingar um auglýsingu
Deild
B deild
Stofnun
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (2012-2022)
Málaflokkur
Landbúnaður, Skattar - gjöld - tollar, Innflutningur
Undirritunardagur
10. júní 2016
Útgáfudagur
10. júní 2016
Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
Nr. 515/2016
10. júní 2016
REGLUGERÐ
um (3.) breytingu á reglugerð nr. 1218/2015 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum samkvæmt viðaukum IVA og IVB við tollalög.
1. gr.
Við töflu í 2. gr. reglugerðarinnar bætist eftirfarandi línur:
| Vara | Tímabil | Vörumagn | Verðtollar | Magntollar | |
| Tollskrárnúmer: | kg | % | kr./kg | ||
| 0701.9009 | Annars (kartöflur) | 13.06.-14.08.16 | ótilgr. | 0 | 0 |
2. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í búvörulögum nr. 99/1993 með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 10. júní 2016.
F. h. sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra,
Ólafur Friðriksson.
Baldur Sigmundsson.
B deild - Útgáfud.: 10. júní 2016