Upplýsingar um auglýsingu
Deild
B deild
Stofnun
Fjármála- og efnahagsráðuneytið
Málaflokkur
Skattar - gjöld - tollar, Ökutæki
Undirritunardagur
16. mars 2022
Útgáfudagur
30. mars 2022
Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
Nr. 366/2022
16. mars 2022
REGLUGERÐ
um brottfall reglugerðar nr. 359/1998, um bifreiðagjald.
1. gr.
Reglugerð nr. 359/1998, um bifreiðagjald, er felld úr gildi.
2. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 9. gr. laga nr. 39/1988, um bifreiðagjald með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.
Fjármála- og efnahagsráðuneytinu, 16. mars 2022.
F. h. r.
Helga Jónsdóttir.
Guðrún Inga Torfadóttir.
B deild - Útgáfud.: 30. mars 2022