Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Upplýsingar um auglýsingu

Deild

B deild

Stofnun

Hafnarfjarðarkaupstaður

Málaflokkur

Skipulagsmál, Hafnarfjörður

Undirritunardagur

7. apríl 2020

Útgáfudagur

24. apríl 2020

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.

Nr. 369/2020

7. apríl 2020

AUGLÝSING

um breytingu á deiliskipulagi í Hafnarfjarðarkaupstað.

Óveruleg breyting á deiliskipulagi Hvaleyrarvatns – höfða.
Skipulags- og byggingarráð Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum þann 7. apríl 2020 óverulega breytingu á deiliskipulagi Hvaleyarvatns – höfða þar sem afmörkuð var lóð umhverfis skátaskála St. Georgsgildis skáta við sunnanvert Hvaleyrarvatn og byggingarreitur skilgreindur.
Einnig eru skilgreind mörk ræktunarsvæðis undir skógrækt í Seldal þar sem heildarstærð lóðar verður 116,6 ha.
Deiliskipulagsbreytingin hefur hlotið meðferð samkvæmt 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, og öðlast hún þegar gildi.

Hafnarfirði, 7. apríl 2020.

Berglind Guðmundsdóttir skipulagsfulltrúi.

B deild - Útgáfud.: 24. apríl 2020

Tengd mál