Upplýsingar um auglýsingu
Deild
B deild
Stofnun
Þingeyjarsveit
Málaflokkur
Skipulagsmál, Þingeyjarsýslur
Undirritunardagur
19. nóvember 2025
Útgáfudagur
4. desember 2025
Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
Nr. 1309/2025
19. nóvember 2025
AUGLÝSING
um skipulagsmál í Þingeyjarsveit.
Breyting á deiliskipulagi Skóga, frístundabyggðar.
Skipulagsnefnd Þingeyjarsveitar samþykkti 19. nóvember 2025 óverulega breytingu á deiliskipulagi Skóga, frístundabyggðar í Fnjóskadal.
Breytingin felst í því að byggingarreitur á lóðinni Skógarhlíð 1 stækkar til austurs um 10 m og er eftir breytingu 17 m frá lóðamörkum.
Deiliskipulagsbreytingin hefur hlotið þá málsmeðferð sem skipulagslög nr. 123/2010 mæla fyrir um og öðlast þegar gildi.
Þingeyjarsveit, 19. nóvember 2025.
Rögnvaldur Harðarson skipulagsfulltrúi.
B deild — Útgáfudagur: 4. desember 2025