Upplýsingar um auglýsingu
Deild
B deild
Stofnun
Skipulags- og byggingarfulltrúi uppsveita bs.
Málaflokkur
Skipulagsmál, Árnessýsla
Undirritunardagur
12. ágúst 2024
Útgáfudagur
26. ágúst 2024
Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
Nr. 962/2024
12. ágúst 2024
AUGLÝSING
um deiliskipulag í Flóahreppi.
Í samræmi við skipulagslög nr. 123/2010 hefur sveitarstjórn Flóahrepps samþykkt eftirfarandi deiliskipulagsáætlanir:
Deiliskipulagsbreyting,
Eystri-Loftsstaðir
10,
L227155
og
12,
L227157.
Um
er
að
ræða
nýtt
deiliskipulag
sem
tekur
til
lóða
Eystri-Loftsstaða
10
og
12.
Í
deiliskipulaginu
felst
m.a.
skilgreining
byggingarheimilda
fyrir
íbúðarhús,
gestahús,
skemmu
og
hesthús.
Jafnframt
gerir
skipulagið
ráð
fyrir
að
heimilt
verði
að
sameina
lóðirnar
í
eina
lóð.
Innan
skipulagsins
eru
skilgreindir
tveir
byggingarreitir
A
og
B.
Á
byggingarreit
A
er
gert
ráð
fyrir
byggingarmagni
að
500
fm.
Á
byggingarreit
B
er
gert
ráð
fyrir
byggingarmagni
allt
að
600
fm.
Samþykkt
í
sveitarstjórn
6.
febrúar
2024.
Deiliskipulagsbreyting,
Gaulverjabæjarskóli,
L165520,
aukið
byggingarmagn.
Um
er
að
ræða
óverulega
breytingu
á
deiliskipulagi.
Í
henni
felst
að
heimild
fyrir
gistihýsum
á
byggingarreit
C
verði
aukin
úr
40
fm
í
45
fm.
Samþykkt
í
sveitarstjórn
2.
júlí
2024.
Deiliskipulagsbreyting,
Lækjarholt
4,
L231163,
byggingarreitir
gistihúsa
og
nafnabreyting
lóðar.
Í
breytingunni
felst
uppfærsla
á
staðföngum
auk
þess
sem
skilgreindir
eru
byggingarreitir
fyrir
7
gistihýsi
í
landi
Lækjarholts
4.
Umsagnir
bárust
á
auglýsingatíma
skipulagsbreytingar
og
eru
þær
lagðar
fram
við
afgreiðslu
málsins.
Samþykkt
í
sveitarstjórn
2.
júlí
2024.
Ofangreindar deiliskipulagsáætlanir hafa hlotið þá meðferð sem skipulagslög mæla fyrir um og öðlast þegar gildi.
Laugarvatni, 12. ágúst 2024.
Skipulagsfulltrúi Umhverfis- og tæknisviðs uppsveita bs.,
Vigfús Þór Hróbjartsson.
B deild - Útgáfud.: 26. ágúst 2024