Upplýsingar um auglýsingu
Deild
B deild
Stofnun
Skipulagsstofnun
Málaflokkur
Skipulagsmál, Ísafjarðarbær
Undirritunardagur
30. október 2025
Útgáfudagur
13. nóvember 2025
Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
Nr. 1165/2025
30. október 2025
AUGLÝSING
um breytingu á aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar vegna Réttarholtskirkjugarðs.
Skipulagsstofnun staðfesti 30. október 2025 breytingu á aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020 sem samþykkt var í bæjarráði 7. júlí 2025.
Í breytingunni felst stækkun svæðis fyrir þjónustustofnanir (Þ16) úr 1,4 ha í 4,19 ha. Gert er ráð fyrir að tryggja nægt framboð legstaða fyrir fjölbreytt trúfélög.
Málsmeðferð var samkvæmt 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Skipulagsstofnun, 30. október 2025.
F.h. forstjóra,
Guðrún Lára Sveinsdóttir.
B deild — Útgáfudagur: 13. nóvember 2025