Upplýsingar um auglýsingu
Deild
A deild
Stofnun
Fjármálaráðuneytið (2001-2012)
Málaflokkur
Skattar - gjöld - tollar, Orkumál, Almannatryggingar, Ökutæki, Kirkjumál, Aldraðir, Lífeyrissjóðir, Siglingar - skip, Áfengismál, Tóbak, Vitamál
Undirritunardagur
28. desember 2010
Útgáfudagur
30. desember 2010
Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
Nr. 164/2010
28. desember 2010
LÖG
um ráðstafanir í ríkisfjármálum.
FORSETI
ÍSLANDS
gjörir
kunnugt:
Alþingi
hefur
fallist
á
lög
þessi
og
ég
staðfest
þau
með
samþykki
mínu:
I. KAFLI
Breyting
á
lögum
nr.
90/2003,
um
tekjuskatt,
með
síðari
breytingum.
1.
gr.
2. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á A-lið 68. gr. laganna:a. 2. málsl. 2. mgr. orðast svo: Þannig skal fjárhæð barnabóta og skerðingarmörk vegna tekna, sbr. 4. mgr., ákvarðast í hlutfalli við dvalartímann.
b. 3. mgr. fellur brott.
c. Í stað orðanna „Til viðbótar barnabótum skv. 3. mgr. skal greiða“ í 1. málsl. 4. mgr. kemur: Greiða skal.
d. Í stað „2%“ í 5. málsl. 4. mgr. kemur: 3%.
e. Við 4. mgr. bætast tveir nýir málsliðir, svohljóðandi: Til viðbótar barnabótum samkvæmt þessari málsgrein skal greiða tekjutengdar barnabætur með öllum börnum yngri en sjö ára á tekjuárinu. Skulu þær árlega nema 61.191 kr. og skal skerðingarhlutfall þeirra vera 3% með hverju barni.
3. gr.
Í stað orðsins „Gjaldfallnir“ og orðsins „gjaldfallnar“ í 1. tölul. 2. mgr. B-liðar 68. gr. laganna kemur: Greiddir; og: greiddar.4. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 70. gr. laganna:a. Í stað „15%“ í 1. mgr. 2. tölul. kemur: 18%.
b. Í stað „10%“ í 2. mgr. 2. tölul. kemur: 15%.
c. Í stað „15%“ í a-lið 3. tölul. kemur: 18%.
d. Í stað „18%“ í b-lið 3. tölul. kemur: 20%.
e. Í stað „32,7%“ í c-lið 3. tölul. kemur: 36%.
f. Í stað „18%“ í b-lið 4. tölul. kemur: 20%.
g. Í stað „32,7%“ í c-lið 4. tölul. kemur: 36%.
h. Í stað „18%“ í a-lið 5. tölul. kemur: 20%.
i. Í stað „18%“ í b-lið 5. tölul. kemur: 20%.
j. Í stað „18%“ í 6. tölul. kemur: 20%.
k. Í stað „18%“ í a-lið 7. tölul. kemur: 20%.
l. Í stað „15%“ í b-lið 7. tölul. kemur: 18%.
m. Í stað „18%“ í a-lið 8. tölul. kemur: 20%.
n. Í stað „15%“ í b-lið 8. tölul. kemur: 18%.
5. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 71. gr. laganna:a. Í stað „18%“ í 1. mgr. kemur: 20%.
b. Í stað „32,7%“ í 2. mgr. kemur: 36%.
c. Í stað „18%“ í 3. mgr. kemur: 20%.
d. Í stað „18%“ í 2., 4. og 5. málsl. 4. mgr. kemur: 20%.
6. gr.
Við lögin bætast fimm ný ákvæði til bráðabirgða, svohljóðandi:
a.
(I.)
Þrátt
fyrir
ákvæði
2.
málsl.
8.
mgr.
A-liðar
68.
gr.
um
greiðslu
barnabóta
verður
barnabótum
ekki
skuldajafnað
á
móti
opinberum
gjöldum
til
ríkissjóðs,
opinberum
gjöldum
til
sveitarfélaga
og
vangreiddum
meðlögum
til
Innheimtustofnunar
sveitarfélaga
á
árinu
2011.
b.
(II.)
Þrátt
fyrir
h-lið
ákvæðis
til
bráðabirgða
XXXIII
skal
á
framtalsskyldar
eignir
skv.
72.
gr.
í
lok
áranna
2010
og
2011
við
álagningu
2011
og
2012
reikna
auðlegðarskatt
manna
þannig:
Af
fyrstu
75.000.000
kr.
af
auðlegðarskattsstofni
einstaklings
og
fyrstu
100.000.000
kr.
af
samanlögðum
auðlegðarskattsstofni
hjóna
greiðist
enginn
skattur.
Af
auðlegðarskattsstofni
yfir
þeim
mörkum
greiðast
1,50%.
Auðlegðarskattsstofn
vegna
áranna
2010
og
2011
skal
endurreikna
við
álagningu
opinberra
gjalda
2012
og
2013
með
tilliti
til
viðbótareigna
skv.
b-lið
ákvæðis
til
bráðabirgða
XXXIII.
Sá
mismunur
sem
myndast
við
þann
endurreikning
og
er
umfram
viðmiðunarmörk
1.
málsl.
skal
skattlagður
við
álagningu
opinberra
gjalda
2012
og
2013.
c.
(III.)
Við
endurreikning
á
gengistryggðum
húsnæðis-
og
bílalánum
einstaklinga
utan
atvinnurekstrar
í
lán
í
íslenskum
krónum,
sbr.
dóm
Hæstaréttar
frá
16.
júní
2010
þar
sem
gengistryggðir
bílasamningar
voru
dæmdir
ólögmætir,
skulu
inneignarvextir
skuldara
sem
ákvarðaðir
eru
af
þessum
sökum
á
árunum
2010
og
2011
ekki
teljast
til
fjármagnstekna.
Endurútreikningur
afborgana
og
vaxta
af
þessum
sökum
skal
ekki
hafa
áhrif
á
áður
ákvarðaðar
vaxtabætur
eða
barnabætur
hvort
sem
er
til
hækkunar
eða
lækkunar,
nema
skattaðili
fari
fram
á
endurákvörðun
þeirra
og
skal
ríkisskattstjóri
þá
taka
til
greina
beiðni
skattaðila
um
breytingu
á
ákvörðun
um
skattstofn
eða
skattálagningu,
þó
lengst
sex
tekjuár
aftur
í
tímann,
talið
frá
því
ári
þegar
beiðni
kemur
fram,
enda
liggi
verulegir
hagsmunir
að
baki
slíkri
beiðni.
Beiðni
skal
byggjast
á
nýjum
gögnum
og
upplýsingum
sem
ekki
var
unnt
að
koma
að
innan
tímamarka
99.
gr.
Þá
skulu
skilyrði
96.
gr.
uppfyllt
ef
um
hækkun
er
að
ræða.
Víkja
má
frá
þessum
tímamörkum
ef
sérstakar
ástæður
eru
fyrir
hendi.
Heimilt
er
skattaðila
að
kæra
breytingar
til
yfirskattanefndar,
sbr.
lög
nr.
30/1992.
Endurútreikningur
afborgana
og
vaxta,
sbr.
1.
mgr.,
hefur
ekki
áhrif
á
bætur
samkvæmt
lögum
um
almannatryggingar
og
lögum
um
félagslega
aðstoð.
Þá
hefur
endurútreikningurinn
ekki
áhrif
á
greiðslu
húsaleigubóta
skv.
9.
gr.
laga
um
húsaleigubætur,
greiðslu
barnabóta
eða
vaxtabóta
skv.
68.
gr.,
atvinnuleysisbóta
skv.
36.
gr.
laga
um
atvinnuleysistryggingar,
greiðslur
til
foreldra
langveikra
eða
alvarlega
fatlaðra
barna,
sbr.
22.
gr.
laga
nr.
22/2006,
og
námslán
Lánasjóðs
íslenskra
námsmanna,
sbr.
1.
gr.
laga
nr.
21/1992.
d.
(IV.)
Þrátt
fyrir
ákvæði
1.
málsl.
3.
mgr.
B-liðar
68.
gr.
skal
viðmiðunarhlutfall
hámarksvaxtagjalda
af
skuldum,
sem
þar
er
tilgreint,
vera
7%
við
ákvörðun
vaxtabóta
á
árunum
2011
og
2012
vegna
tekna,
eigna
og
skulda
á
árunum
2010
og
2011.
Þrátt
fyrir
ákvæði
3.
málsl.
3.
mgr.
B-liðar
68.
gr.
skulu
hámarksfjárhæðir
vaxtagjalda
til
útreiknings
vaxtabóta,
sem
þar
eru
tilgreindar,
vera
800.000
kr.,
1.000.000
kr.
og
1.200.000
kr.
við
ákvörðun
vaxtabóta
á
árunum
2011
og
2012
vegna
tekna,
eigna
og
skulda
á
árunum
2010
og
2011.
Þrátt
fyrir
ákvæði
1.
málsl.
4.
mgr.
B-liðar
68.
gr.
skal
viðmiðunarhlutfall,
sem
þar
er
tilgreint,
vera
8%
við
ákvörðun
vaxtabóta
á
árunum
2011
og
2012
vegna
tekna,
eigna
og
skulda
á
árunum
2010
og
2011.
Þrátt
fyrir
ákvæði
7.
málsl.
4.
mgr.
B-liðar
68.
gr.
skulu
skerðingarfjárhæðir
eigna
að
frádregnum
skuldum,
sem
þar
eru
tilgreindar,
vera
4.000.000
kr.
og
6.500.000
kr.
við
ákvörðun
vaxtabóta
á
árunum
2011
og
2012
vegna
tekna,
eigna
og
skulda
á
árunum
2010
og
2011.
Þrátt
fyrir
ákvæði
11.
og
13.
málsl.
4.
mgr.
B-liðar
68.
gr.
skulu
viðmiðunarfjárhæðir,
sem
þar
eru
tilgreindar,
vera
400.000
kr.,
500.000
kr.,
600.000
kr.
og
5.000
kr.
við
ákvörðun
vaxtabóta
á
árunum
2011
og
2012
vegna
tekna,
eigna
og
skulda
á
árunum
2010
og
2011.
e.
(V.)
Við
álagningu
opinberra
gjalda
á
árunum
2011
og
2012
skal
ákvarða
mönnum
sérstaka
vaxtaniðurgreiðslu
með
eftirfarandi
hætti:
1.
Sérstök
vaxtaniðurgreiðsla
skal
vera
0,6%
af
skuldum
vegna
lána
sem
tekin
hafa
verið
vegna
kaupa
eða
byggingar
á
íbúðarhúsnæði
til
eigin
nota,
þar
með
talin
eru
kaup
á
búseturétti
samkvæmt
lögum
nr.
66/2003
og
kaup
á
eignarhlut
í
almennri
kaupleiguíbúð
samkvæmt
eldri
lögum,
eins
og
þær
eru
í
árslok
2010
og
2011.
Hjá
þeim
sem
skattskyldir
eru
hluta
úr
ári
vegna
brottflutnings
á
tekjuárinu
skal
miða
við
skuldastöðu
eins
og
hún
var
fyrir
brottflutning.
2.
Sérstök
vaxtaniðurgreiðsla
getur
aldrei
verið
hærri
en
200.000
kr.
á
ári
fyrir
hvern
mann
og
300.000
kr.
á
ári
fyrir
einstætt
foreldri
og
hjón
eða
sambýlisfólk
sem
uppfyllir
skilyrði
fyrir
samsköttun,
sbr.
3.
mgr.
62.
gr.,
í
lok
tekjuárs.
Hámark
sérstakrar
vaxtaniðurgreiðslu
hjá
þeim
sem
skattskyldir
eru
skv.
1.
gr.
hluta
úr
ári
ákvarðast
í
hlutfalli
við
dvalartíma
á
árinu.
3.
Sérstök
vaxtaniðurgreiðsla
skerðist
hlutfallslega
fari
eignir
skv.
72.
gr.,
að
frádregnum
skuldum
skv.
1.
mgr.
75.
gr.,
fram
úr
10.000.000
kr.
hjá
einstaklingi
og
15.000.000
kr.
hjá
einstæðu
foreldri
og
hjónum
eða
sambýlisfólki
uns
hún
fellur
niður
við
tvöfalda
þá
fjárhæð.
4.
Sérstök
vaxtaniðurgreiðsla
að
viðbættum
vaxtabótum
skv.
B-lið
68.
gr.
má
ekki
vera
hærri
en
vaxtagjöld
ársins
vegna
kaupa
eða
byggingar
á
íbúðarhúsnæði
til
eigin
nota,
þar
með
talin
eru
kaup
á
búseturétti
samkvæmt
lögum
nr.
66/2003
og
kaup
á
eignarhlut
í
almennri
kaupleiguíbúð
samkvæmt
eldri
lögum.
5.
Sérstaka
vaxtaniðurgreiðslu
skal
greiða
með
jöfnum
hætti
og
í
tvennu
lagi
hvort
gjaldárið
fyrir
sig
2011
og
2012.
Skal
fyrri
greiðsla
ársins
fara
fram
1.
maí
og
hin
síðari
1.
ágúst
að
lokinni
álagningu
opinberra
gjalda.
6.
Um
rétt
til
sérstakrar
vaxtaniðurgreiðslu
gilda
að
öðru
leyti
ákvæði
B-liðar
68.
gr.
um
vaxtabætur
eftir
því
sem
við
á.
7.
Sérstök
vaxtaniðurgreiðsla
samkvæmt
ákvæði
þessu
telst
ekki
til
skattskyldra
tekna.
II. KAFLI
Breyting
á
lögum
nr.
94/1996,
um
staðgreiðslu
skatts
á
fjármagnstekjur,
með
síðari
breytingum.
7.
gr.
8. gr.
Í stað „18%“ í 3. og 4. málsl. 2. mgr. 2. gr. laganna kemur: 20%.III. KAFLI
Breyting
á
lögum
nr.
86/2007,
um
skattlagningu
kaupskipaútgerðar,
með
síðari
breytingum.
9.
gr.
IV. KAFLI
Breyting
á
lögum
nr.
14/2004,
um
erfðafjárskatt,
með
síðari
breytingum.
10.
gr.
a. Í stað „5%“ í 1. mgr. kemur: 10%.
b. Í stað fjárhæðarinnar „1.000.000 kr.“ í 2. mgr. kemur: 1.500.000 kr.
V. KAFLI
Breyting
á
lögum
nr.
96/1995,
um
gjald
af
áfengi
og
tóbaki,
með
síðari
breytingum.
11.
gr.
a. Í stað fjárhæðarinnar „83,54 kr.“ í 1. tölul. 1. mgr. kemur: 86,90 kr.
b. Í stað fjárhæðarinnar „75,14 kr.“ í 2. tölul. 1. mgr. kemur: 78,15 kr.
c. Í stað fjárhæðarinnar „100,73 kr.“ í 3. tölul. 1. mgr. kemur: 101,74 kr.
d. Við 1. mgr. bætist nýr töluliður, svohljóðandi: Af áfengi sem selt er í tollfrjálsum verslunum sem falla undir ákvæði 2. mgr. 104. gr. tollalaga, nr. 88/2005: 10% af áfengisgjaldi skv. 1.–3. tölul.
e. Við bætist ný málsgrein, svohljóðandi:
Geri ferðamaður, skipverji eða flugverji grein fyrir áfengi á tollafgreiðsluhliði sem er umfram tollfrjálsar heimildir skv. 5.–7. tölul. 6. gr. ber honum einungis að greiða mismun áfengisgjalds skv. 1.–3. tölul. og skv. 4. tölul. 1. mgr., enda framvísi hann greiðslukvittun sem sýni fram á að áfengið hafi verið keypt í tollfrjálsri verslun hér á landi.
12. gr.
Við 1. málsl. 2. tölul. 1. mgr. 6. gr. laganna bætist: sbr. þó 4. tölul. 1. mgr. 3. gr.13. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 9. gr. laganna:a. Í stað fjárhæðarinnar „325,13 kr.“ í 1. tölul. 2. mgr. kemur: 347,90 kr.
b. Í stað fjárhæðarinnar „3,85 kr.“ í 2. tölul. 2. mgr. kemur: 4,12 kr.
c. Í stað fjárhæðarinnar „11,63 kr.“ í 3. tölul. 2. mgr. kemur: 12,45 kr.
d. Við 2. mgr. bætist nýr töluliður, svohljóðandi: Af tóbaki sem selt er í tollfrjálsum verslunum sem falla undir ákvæði 2. mgr. 104. gr. tollalaga, nr. 88/2005: 40% af tóbaksgjaldi skv. 1.–3. tölul.
e. Við bætist ný málsgrein, svohljóðandi:
Geri ferðamaður, farmaður eða aðrir grein fyrir tóbaki á tollafgreiðsluhliði sem er umfram tollfrjálsar heimildir skv. 2. mgr. 10. gr. ber honum einungis að greiða mismun tóbaksgjalds skv. 1.–3. tölul. og skv. 4. tölul. 2. mgr., enda framvísi hann greiðslukvittun sem sýni fram á að tóbakið hafi verið keypt í tollfrjálsri verslun hér á landi.
14. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 10. gr. laganna:a. Í stað fjárhæðarinnar „408,40 kr.“ í 1. tölul. 1. mgr. kemur: 437,00 kr.
b. Í stað fjárhæðarinnar „20,41 kr.“ í 2. tölul. 1. mgr. kemur: 21,85 kr.
c. Á eftir orðunum „hafa meðferðis“ í 2. mgr. kemur: sbr. þó 4. tölul. 2. mgr. 9. gr.
VI. KAFLI
Breyting
á
lögum
nr.
129/2009,
um
umhverfis-
og
auðlindaskatta.
15.
gr.
VII. KAFLI
Breyting
á
lögum
nr.
129/1997,
um
skyldutryggingu
lífeyrisréttinda
og
starfsemi
lífeyrissjóða,
með
síðari
breytingum.
16.
gr.
Þrátt fyrir ákvæði 11. og 12. gr. er rétthafa séreignarsparnaðar heimilt á tímabilinu 1. janúar 2011 fram til 1. apríl 2011 að sækja um útgreiðslu séreignarsparnaðar, sem myndast hefur af viðbótariðgjaldi skv. II. kafla, til vörsluaðila skv. 3.–5. mgr. 8. gr. og skal greiðslum háttað eftir því sem nánar er mælt fyrir um í ákvæði þessu.
Heimilt er á því tímabili sem tilgreint er í 1. mgr. að hefja útborgun innstæðu séreignarsparnaðar rétthafa, ásamt vöxtum, að fjárhæð sem hinn 1. janúar 2011 nemur samanlagt allt að 5.000.000 kr. óháð því hvort sú heildarfjárhæð séreignarsparnaðar er í vörslu hjá fleiri en einum vörsluaðila. Skal sú fjárhæð greiðast út með jöfnum mánaðarlegum greiðslum, að frádreginni staðgreiðslu samkvæmt lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda, á 12 mánaða tímabili frá því að beiðni um útgreiðslu er lögð fram hjá vörsluaðila. Útgreiðslutími styttist hlutfallslega ef um lægri fjárhæð en 5.000.000 kr. er að ræða.
Við ákvörðun fjárhæðar rétthafa til útborgunar skal draga frá hámarksfjárhæð, þ.e. allt að 5.000.000 kr., samanlagða fjárhæð þess séreignarsparnaðar sem þegar hefur verið greiddur út á grundvelli ákvæðisins eins og það hljóðaði fyrir 1. janúar 2011. Sé óskað eftir útgreiðslum samkvæmt ákvæði þessu fellur fyrra greiðslufyrirkomulag niður, en samanlögð heimil heildarfjárhæð útborgunar, allt að 5.000.000 kr., greiðist út í samræmi við ákvæði 2. mgr., sbr. fyrri málslið þessarar málsgreinar.
Óski rétthafi eftir útgreiðslu séreignarsparnaðar skv. 2. mgr. skal hann leggja fram umsókn þess efnis hjá viðkomandi vörsluaðila. Ef rétthafi á séreignarsparnað hjá fleiri en einum vörsluaðila skal hann gera grein fyrir því í umsókn sinni.
Vörsluaðilar séreignarsparnaðar taka ákvörðun um umsókn rétthafa skv. 2. mgr. og hafa umsjón með útgreiðslu á séreignarsparnaði hans.
Skuldheimtumönnum er óheimilt að krefjast þess að skuldarar taki út séreignarsparnað sinn samkvæmt þessu ákvæði, sbr. 2. mgr. 8. gr.
Ríkisskattstjóri hefur eftirlit með útgreiðslum séreignarsparnaðar samkvæmt ákvæði þessu.
Ráðherra er heimilt með reglugerð að kveða nánar á um fyrirkomulag eftirlits og útgreiðslu séreignarsparnaðar.
Útgreiðsla séreignarsparnaðar samkvæmt ákvæði þessu hefur ekki áhrif á bætur samkvæmt lögum um almannatryggingar og lögum um félagslega aðstoð. Þá hefur útgreiðslan ekki áhrif á greiðslu húsaleigubóta skv. 9. gr. laga um húsaleigubætur, greiðslu barnabóta eða vaxtabóta skv. 68. gr. laga um tekjuskatt, atvinnuleysisbóta skv. 36. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna, sbr. 22. gr. laga nr. 22/2006.
Um afgreiðslu umsókna, sem borist hafa í gildistíð eldra ákvæðis og óafgreiddar kunna að vera, skal fara eftir ákvæði þessu, svo breyttu, frá og með gildistöku þess.
VIII. KAFLI
Breyting
á
lögum
nr.
87/2004,
um
olíugjald
og
kílómetragjald,
með
síðari
breytingum.
17.
gr.
18. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 13. gr. laganna:a. 4. mgr. orðast svo:
Kílómetragjald af gjaldskyldum bifreiðum skv. 1. tölul. 1. mgr., sbr. 3. tölul., skal vera sem hér segir:
|
Leyfð
heildarþyngd ökutækis, kg |
Kílómetra- gjald, kr. |
Leyfð
heildarþyngd ökutækis, kg |
Kílómetra- gjald, kr. |
| 10.000–11.000 | 0,27 | 21.001–22.000 | 6,45 |
| 11.001–12.000 | 0,83 | 22.001–23.000 | 7,01 |
| 12.001–13.000 | 1,39 | 23.001–24.000 | 7,57 |
| 13.001–14.000 | 1,96 | 24.001–25.000 | 8,13 |
| 14.001–15.000 | 2,52 | 25.001–26.000 | 8,69 |
| 15.001–16.000 | 3,08 | 26.001–27.000 | 9,26 |
| 16.001–17.000 | 3,64 | 27.001–28.000 | 9,82 |
| 17.001–18.000 | 4,20 | 28.001–29.000 | 10,38 |
| 18.001–19.000 | 4,76 | 29.001–30.000 | 10,94 |
| 19.001–20.000 | 5,32 | 30.001–31.000 | 11,50 |
| 20.001–21.000 | 5,89 | 31.001 og yfir | 12,06 |
Sérstakt kílómetragjald af gjaldskyldum ökutækjum skv. 2. mgr. skal vera sem hér segir:
|
Leyfð
heildarþyngd ökutækis, kg |
Kílómetra- gjald, kr. |
Leyfð
heildarþyngd ökutækis, kg |
Kílómetra- gjald, kr. |
| 5.000–6.000 | 7,91 | 18.001–19.000 | 20,88 |
| 6.001–7.000 | 8,55 | 19.001–20.000 | 21,82 |
| 7.001–8.000 | 9,21 | 20.001–21.000 | 22,78 |
| 8.001–9.000 | 9,87 | 21.001–22.000 | 23,72 |
| 9.001–10.000 | 10,50 | 22.001–23.000 | 24,66 |
| 10.001–11.000 | 11,44 | 23.001–24.000 | 25,60 |
| 11.001–12.000 | 12,66 | 24.001–25.000 | 26,56 |
| 12.001–13.000 | 13,87 | 25.001–26.000 | 27,50 |
| 13.001–14.000 | 15,08 | 26.001–27.000 | 28,44 |
| 14.001–15.000 | 16,30 | 27.001–28.000 | 29,39 |
| 15.001–16.000 | 17,51 | 28.001–29.000 | 30,34 |
| 16.001–17.000 | 18,72 | 29.001–30.000 | 31,28 |
| 17.001–18.000 | 19,94 | 30.001–31.000 | 32,22 |
| 31.001 og yfir | 33,18 |
IX. KAFLI
Breyting
á
lögum
nr.
29/1993,
um
vörugjald
af
ökutækjum,
eldsneyti
o.fl.,
með
síðari
breytingum.
19.
gr.
20. gr.
Í stað fjárhæðanna „37,07 kr.“ og „39,28 kr.“ í 2. málsl. 1. mgr. 15. gr. laganna kemur: 38,55 kr.; og: 40,85 kr.X. KAFLI
Breyting
á
lögum
nr.
6/2007,
um
Ríkisútvarpið
ohf.,
með
síðari
breytingum.
21.
gr.
XI. KAFLI
Breyting
á
lögum
nr.
132/1999,
um
vitamál,
með
síðari
breytingum.
22.
gr.
XII. KAFLI
Breyting
á
lögum
nr.
125/1999,
um
málefni
aldraðra,
með
síðari
breytingum.
23.
gr.
24. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á ákvæði til bráðabirgða VI í lögunum:a. Í stað orðanna „1. janúar 2010 til og með 31. desember 2010“ kemur: 1. janúar 2011 til og með 31. desember 2011.
b. Í stað orðanna „laga nr. 17/2008“ kemur: laga nr. 120/2009.
XIII. KAFLI
Breyting
á
lögum
nr.
91/1987,
um
sóknargjöld
o.fl.,
með
síðari
breytingum.
25.
gr.
Þrátt fyrir ákvæði 2. gr. laganna, með síðari breytingum, skal gjald sem rennur til þjóðkirkjusafnaða og skráðra trúfélaga vera 698 kr. á mánuði árið 2011 fyrir hvern einstakling 16 ára og eldri í lok næstliðins árs á undan gjaldári.
XIV. KAFLI
Breyting
á
lögum
nr.
78/1997,
um
stöðu,
stjórn
og
starfshætti
þjóðkirkjunnar,
með
síðari
breytingum.
26.
gr.
Þrátt fyrir ákvæði laganna skal skuldbinding ríkisins skv. 60. gr. á árinu 2011 samkvæmt sérstöku samkomulagi íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar vera 1.276,3 millj. kr. á árinu 2011. Framlag til Kristnisjóðs skal vera 76,3 millj. kr. á árinu 2011.
XV. KAFLI
Breyting
á
lögum
nr.
100/2007,
um
almannatryggingar,
með
síðari
breytingum.
27.
gr.
XVI. KAFLI
Breyting
á
lögum
nr.
99/2007,
um
félagslega
aðstoð,
með
síðari
breytingum.
28.
gr.
XVII. KAFLI Gildistaka.
29. gr.
Lög þessi öðlast gildi og koma til framkvæmda sem hér segir:a. 1., 4.–5., 7.–9. og 23. gr. öðlast gildi 1. janúar 2011 og koma til framkvæmda við álagningu 2012 og á staðgreiðsluárinu 2011 eftir því sem við á.
b. 2. gr. öðlast þegar gildi og kemur til framkvæmda við ákvörðun barnabóta og álagningu gjalda á árinu 2011.
c. 3. gr. öðlast gildi 1. janúar 2011 og kemur til framkvæmda við ákvörðun vaxtabóta og álagningu gjalda á árinu 2012.
d. 6., 22. og 26. gr. öðlast þegar gildi.
e. 10. gr. öðlast gildi 1. janúar 2011 og tekur til skipta á dánarbúum þeirra sem andast þann dag eða síðar, búskipta þeirra sem hafa heimild til setu í óskiptu búi fari þau fram eftir gildistöku laganna og álagningar erfðafjárskatts á fyrirframgreiðslu arfs vegna erfðafjárskýrslna sem berast sýslumönnum eftir gildistöku laganna.
f. 11.–21., 24.–25. og 27.–28. gr. öðlast gildi 1. janúar 2011.
Gjört á Bessastöðum, 28. desember 2010.
Ólafur
Ragnar
Grímsson.
(L.
S.)
Steingrímur J. Sigfússon.
A deild - Útgáfud.: 30. desember 2010