Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Upplýsingar um auglýsingu

Deild

B deild

Stofnun

Skagafjörður

Málaflokkur

Skipulagsmál, Skagafjörður

Undirritunardagur

5. janúar 2026

Útgáfudagur

30. janúar 2026

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.

Nr. 72/2026

5. janúar 2026

AUGLÝSING

um skipulagsmál í Skagafirði.

Nýtt deiliskipulag – Borgarteigur 15, Sauðárkróki.

Sveitarstjórn Skagafjarðar samþykkti á 38. fundi sínum 14. maí 2025 deiliskipulagstillögu fyrir Borgarteig 15 á Sauðárkróki í samræmi við skipulagslög nr. 123/2010.

Skipulagsuppdráttur nr. DS-01 sýnir lóðamörk, aðkomu og bílastæði og byggingarreiti innan Borgarteigs 15, ásamt helstu byggingarskilmálum.

Tillagan hefur hlotið skipulagsmeðferð í samræmi við skipulagslög nr. 123/2010 og öðlast þegar gildi.

Skagafirði, 5. janúar 2026.

Sæunn Kolbrún Þórólfsdóttir skipulagsfulltrúi.

B deild — Útgáfudagur: 30. janúar 2026

Tengd mál