Upplýsingar um auglýsingu
Deild
B deild
Stofnun
Háskóli Íslands
Málaflokkur
Menntamál, Háskólar
Undirritunardagur
11. apríl 2022
Útgáfudagur
4. maí 2022
Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
Nr. 518/2022
11. apríl 2022
REGLUR
um breytingu á reglum nr. 153/2010 um takmörkun á inntöku nemenda í tilteknar námsgreinar við Háskóla Íslands.
1. gr.
Í stað orðsins „hjúkrunarfræðideildar“ í yfirskrift 5. gr. reglnanna koma orðin: hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideildar.
2. gr.
Í stað orðsins „hjúkrunarfræðideildar“ í 9. mgr. 5. gr. reglnanna koma orðin: hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideildar.
3. gr.
Reglur þessar, sem samþykktar hafa verið í háskólaráði Háskóla Íslands, að fenginni tillögu heilbrigðisvísindasviðs, eru settar samkvæmt heimild í 18. gr. laga nr. 85/2008 um opinbera háskóla. Reglurnar öðlast gildi 1. júlí 2022.
Háskóla Íslands, 11. apríl 2022.
Jón Atli Benediktsson.
Þórður Kristinsson.
B deild - Útgáfud.: 4. maí 2022