Upplýsingar um auglýsingu
Deild
B deild
Stofnun
Innviðaráðuneytið
Málaflokkur
Sveitarstjórnarmál, Fjarðabyggð
Undirritunardagur
6. desember 2024
Útgáfudagur
20. desember 2024
Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
Nr. 1568/2024
6. desember 2024
SAMÞYKKT
um breytingu á samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar, nr. 408/2022.
1. gr.
Við formála í viðauka við samþykktina bætist ný málsgrein, svohljóðandi: Viðauki 1.3. Skipulagsráð.
2. gr.
Við samþykktina bætist nýr viðauki, viðauki 1.3, um fullnaðarafgreiðslu skipulagsráðs, sem birtur er með samþykkt þessari.
3. gr.
Samþykkt þessi sem sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar hefur sett skv. ákvæðum 9. og 18. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, staðfestist hér með til að öðlast þegar gildi.
Innviðaráðuneytinu, 6. desember 2024.
F. h. r.
Aðalsteinn Þorsteinsson.
Ólöf Sunna Jónsdóttir.
VIÐAUKI (sjá PDF-skjal)
B deild - Útgáfud.: 20. desember 2024