Upplýsingar um auglýsingu
Deild
B deild
Stofnun
Norðurþing
Málaflokkur
Umferðarmál, Norðurþing
Undirritunardagur
9. desember 2020
Útgáfudagur
23. desember 2020
Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
Nr. 1328/2020
9. desember 2020
AUGLÝSING
um umferð á Húsavík í Norðurþingi.
Skipulags- og framkvæmdaráð Norðurþings hefur, í samræmi við 1. og 3. mgr. 84. gr. umferðarlaga nr. 77/2019 og að fengnu samþykki lögreglustjórans á Norðurlandi eystra og Vegagerðarinnar, ákveðið eftirfarandi fyrir hönd Norðurþings:
Staðsetningar og heiti umferðarmerkinga á Húsavík:
20 km/klst. hámarkshraði – B28.20.
Að hámarkshraði verði 20 km/klst.:
20 km/klst. takmörkun hámarkshraða lokið – B29.20.
Að takmörkun hámarkshraða sé lokið.
30 km/klst. hámarkshraði – B28.30.
Að hámarkshraði verði takmarkaður við 30 km/klst. af:
Þjóðvegi
85
norðan
Húsavíkur
inn
á
Héðinsbraut.
Þjóðvegi
85
norðan
Húsavíkur
inn
að
Traðargerði
ofan
tjaldsvæðis.
Suðurfjöruvegi
inná
hafnarsvæði
við
Árgil.
Mararbraut
(Stangarbakka)
inn
á
Garðarsbraut
(við
brú
yfir
Árgil).
Mararbraut
(Stangarbakka)
inn
á
Uppsalaveg.
Mararbraut
(Stangarbakka)
inn
á
Múlaveg.
Múlavegi
inn
á
Garðarsbraut.
Bílastæði
við
Olís
inn
á
Garðarsbraut.
Þverholti
inn
á
Garðarsbraut.
Þverholti
inn
á
Laugarholt.
Þverholti
inn
á
Baughól.
Þverholti
inn
á
Langholt.
Þverholti
inn
í
Heiðargerði.
Þverholti
inn
í
Háagerði.
Þverholti
inn
í
Breiðagerði.
Þverholti
inn
í
Litlagerði.
Höfðavegi
inn
í
Höfðabrekku.
Höfðavegi
inn
í
Sólbrekku.
Höfðavegi
inn
í
Lyngbrekku.
30 km/klst. takmörkun hámarkshraða lokið – B29.30.
Að takmörkun hámarkshraða sé lokið af:
Héðinsbraut
norðan
Húsavíkur
inn
á
Norðausturveg
(þjóðveg
85).
Traðargerðisvegi
ofan
tjaldsvæðis
inn
á
Norðausturveg
(þjóðveg
85).
Árgil
inn
á
Suðurfjöruveg
við
hafnarsvæði.
Garðarsbraut
inn
á
Mararbraut
(Stangarbakka)
(við
brú
yfir
Árgil).
Uppsalavegi
inn
á
Mararbraut
(Stangarbakka).
Múlavegi
inn
á
Mararbraut
(Stangarbakka).
Bílastæði
við
Olís
inn
á
Mararbraut
(Stangarbakka).
Bílaleiguvegi
inn
á
Mararbraut
(Stangarbakka).
Garðarsbraut
inn
á
Þverholt.
Laugarholti
inn
á
Þverholt.
Baughól
inn
á
Þverholt.
Langholti
inn
á
Þverholt.
Heiðargerði
inn
á
Þverholt.
Háagerði
inn
á
Þverholt.
Breiðagerði
inn
á
Þverholt.
Litlagerði
inn
á
Þverholt.
Höfðavegi
norðan
Laugarbrekku.
Höfðabrekku
inn
á
Höfðaveg.
Sólbrekku
inn
á
Höfðaveg.
Lyngbrekku
inn
á
Höfðaveg.
50 km/klst. hámarkshraði – B26.50.
Að hámarkshraði verði takmarkaður við 50 km/klst. af:
Norðausturvegi
(þjóðvegi
85)
sunnan
Húsavíkur
(við
sláturhús
Norðlenska
í
norðurátt).
Norðausturvegi
(þjóðvegi
85)
inn
á
Héðinsbraut
norðan
Húsavíkur
(við
Gónhól
til
suðurs).
Þeistareykjavegi
við
aðalspennistöð
ofan
við
Litlagerði.
70 km/klst. hámarkshraði – B26.70.
Norðausturvegi
(þjóðvegi
85)
sunnan
Húsavíkur
(við
afmörkun
þéttbýlis
í
norðurátt).
Norðausturvegi
(þjóðvegi
85)
sunnan
Húsavíkur
(við
sláturhús
Norðlenska
í
suðurátt).
Norðausturvegi
(þjóðvegi
85)
inn
á
Héðinsbraut
norðan
Húsavíkur
(við
gatnamót
Traðargerðis
til
suðurs).
Norðausturvegi
(þjóðvegi
85)
norðan
Húsavíkur
(við
afmörkun
þéttbýlis
í
suðurátt).
Biðskylda – A06.11.
Að biðskylda verði af:
Stakkholti
inn
í
Lyngholt.
Stekkjarholti
inn
í
Lyngholt.
Stekkjarholti
inn
í
Langholt.
Lágholti
inn
í
Langholt.
Aðkomuvegi
Sjóbaða
inn
á
Höfðaveg.
Þjónustuvegi
Sjóbaða
inn
á
Höfðaveg.
Ostakarsvegi
inn
á
Höfðaveg.
Fossvöllum
inn
á
Garðarsbraut.
Lyngbrekku
inn
á
Höfðaveg.
Sólbrekku
inn
á
Höfðaveg.
Höfðabrekku
inn
á
Höfðaveg.
Höfðavegi
að
sunnan
inn
á
Laugarbrekku.
Höfðavegi
að
norðan
inn
á
Laugarbrekku.
Höfða
5a
inn
á
Höfða
(við
Val
ehf.).
Olíubryggju
inn
á
Norðurgarðsveg
til
móts
við
Naustagil.
Stórhól
til
suðurs
við
Stórhól
33.
Stórhól
inn
á
Baughól.
Baughól
inn
á
Baughól
við
Baughól
33.
Uppsalavegi
inn
á
Baughól
við
Uppsalaveg
33.
Ketilsbraut
inn
í
Auðbrekku.
Útgarði
inn
á
Ketilsbraut.
Pálsgarði
inn
á
Ketilsbraut.
Pálsgarði
inn
í
Auðbrekku.
Ketilsbraut
inn
á
Vallholtsveg
til
norðurs.
Ketilsbraut
inn
á
Vallholtsveg
til
suðurs.
Ketilsbraut
inn
á
Stóragarð
til
norðurs.
Ketilsbraut
inn
á
Stóragarð
til
suðurs.
Ketilsbraut
(við
hótel)
inn
á
Stóragarð.
Ketilsbraut
(við
hótel)
inn
á
Miðgarð.
Stóragarði
inn
á
Miðgarð
til
suðurs
(við
íþróttahús).
Miðgarði
inn
á
Vallholtsveg
við
gatnamót
Stóragarðs.
Vallholtsvegi
inn
á
Miðgarð
við
gatnamót
Stóragarðs.
Miðgarði
inn
á
Garðarsbraut
(við
Naustið).
Skólagarði
inn
á
Ásgarðsveg.
Grundargarði
inn
á
Ásgarðsveg.
Árgilsvegi
inn
á
Suðurfyllingu
til
vesturs
við
gatnamót
Suðurfjöruvegar.
Suðurfyllingu
að
Árgili
til
austurs
við
gatnamót
Suðurfjöruvegar.
Brávöllum
inn
á
Fossvelli.
Iðavöllum
inn
á
Fossvelli.
Baughól
inn
á
Fossvelli.
Túngötu
inn
á
Uppsalaveg.
Túngötu
inn
á
Árgötu.
Uppsalavegi
inn
á
Baughól
til
austurs.
Uppsalavegi
inn
á
Baughól
til
vesturs.
Holtagerði
inn
á
Uppsalaveg.
Urðargerði
inn
í
Breiðagerði.
Brúnagerði
inn
í
Breiðagerði.
Hraunholti
til
austurs
við
Hraunholt
10.
Hraunholti
til
norðurs
við
gatnamót
Lágholts.
Hjarðarhól
inn
á
Baughól.
Breiðagerði
inn
í
Þverholt.
Langholti
inn
í
Þverholt.
Árholti
inn
í
Laugarholt.
Álfhól
inn
á
Baughól.
Baldursbrekku
inn
á
Héðinsbraut.
Höfðabrekku
inn
á
Héðinsbraut.
Laugarbrekku
inn
á
Héðinsbraut.
Auðbrekku
inn
á
Héðinsbraut.
Naustagili
inn
á
Héðinsbraut.
Stóragarði
inn
á
Garðarsbraut.
Garðarsbraut
inn
á
Mararbraut
(við
Skóbúð
Húsavíkur).
Uppsalavegi
inn
á
Mararbraut
(Stangarbakka).
Uppsalavegi
inn
á
Garðarsbraut
(austur/vestur).
Ásgarðsvegi
inn
á
Garðarsbraut.
Árgötu
inn
á
Garðarsbraut.
Heiðargerði
inn
í
Þverholt.
Háagerði
inn
í
Þverholt.
Litlagerði
inn
í
Þverholt.
Skálabrekku
inn
á
Stóragarð.
Traðargerðisvegi
ofan
tjaldsvæðis
inn
á
Norðausturveg
(þjóðveg
85).
Búðarárgilsvegi
inn
á
Garðarsbraut.
Stöðvunarskylda – B19.11.
Að stöðvunarskylda verði af:
Vallholtsvegi
inn
á
Garðarsbraut.
Hjarðarhól
inn
á
Garðarsbraut.
Gangbrautarmerkingar – D02.11.
Að gangbrautarmerki verði beggja vegna gangbrautar yfir:
Garðarsbraut
við
Garðarsbraut
56
(Skarpur).
Garðarsbraut
við
Garðarsbraut
42
(Hulduhóll).
Garðarsbraut
við
gatnamót
Miðgarðs.
Stóragarð
við
gatnamót
Garðarsbrautar.
Garðarsbraut
við
Garðarsbraut
2
(Formannshús).
Héðinsbraut
sunnan
gatnamóta
Auðbrekku
og
Laugarbrekku.
Auðbrekku
við
gatnamót
Héðinsbrautar.
Hafnarstétt
til
móts
við
Gamla
Bauk
og
Langaneshús.
Héðinsbraut
(norðan
gatnamóta
við
Laugarbrekku/Auðbrekku).
Héðinsbraut
(sunnan
gatnamóta
við
Laugarbrekku/Auðbrekku).
Laugarbrekku
til
móts
við
Laugarbrekku
9.
Laugarbrekku
við
gatnamót
Héðinsbrautar.
Héðinsbraut
við
N1.
Vallholtsveg
við
gatnamót
Garðarsbrautar.
Garðarsbraut
við
Garðarsbraut
5.
Garðarsbraut
gegnt
Húsavíkurkirkju.
Ketilsbraut
sunnan
gatnamóta
við
Stóragarð
(við
kirkju).
Ketilsbraut
sunnan
gatnamóta
við
Stóragarð
(við
hótel).
Garðarsbraut
við
Norðlenska
(Hafnarstétt
25-31).
Garðarsbraut
austan
gatnamóta
Garðarsbrautar/Mararbrautar
(við
bakarí).
Miðgarð
sunnan
við
gatnamót
Ketilsbrautar.
Miðgarð
við
gatnamót
Garðarsbrautar.
Ásgarðsveg
við
gatnamót
Garðarsbrautar.
Ásgarðsveg
við
gatnamót
Skólagarðs.
Garðarsbraut
við
gatnamót
Árgötu
(Garðarsbraut
25).
Garðarsbraut
norðan
við
gatnamót
Fossvalla.
Fossvelli
við
gatnamót
Garðarsbrautar.
Þverholt
austan
við
gatnamót
Garðarsbrautar.
Þverholt
vestan
við
gatnamót
Langholts.
Grundargarð
við
Grundargarð
13.
Mararbraut
við
Mararbraut
23.
Mararbraut
norðan
við
gatnamót
við
Múlaveg.
Norðausturvegur
við
gatnamót
að
Þverholti.
Gangbrautir.
Að málaðar verði gangbrautir yfir:
Garðarsbraut
við
Garðarsbraut
56
(Skarpur).
Garðarsbraut
við
Garðarsbraut
42
(Hulduhóll).
Garðarsbraut
við
gatnamót
Miðgarðs.
Stóragarð
við
gatnamót
Garðarsbrautar.
Garðarsbraut
við
Garðarsbraut
2
(formannshús).
Héðinsbraut
sunnan
gatnamóta
Auðbrekku
og
Laugarbrekku.
Auðbrekku
við
gatnamót
Héðinsbrautar.
Hafnarstétt
til
móts
við
Gamla
Bauk
og
Langaneshús.
Héðinsbraut
(norðan
gatnamóta
við
Laugarbrekku/Auðbrekku).
Héðinsbraut
(sunnan
gatnamóta
við
Laugarbrekku/Auðbrekku).
Laugarbrekku
til
móts
við
Laugarbrekku
9.
Laugarbrekku
við
gatnamót
Héðinsbrautar.
Héðinsbraut
við
N1.
Vallholtsveg
við
gatnamót
Garðarsbrautar.
Garðarsbraut
við
Garðarsbraut
5.
Garðarsbraut
gengt
Húsavíkurkirkju.
Ketilsbraut
sunnan
gatnamóta
við
Stóragarð
(við
kirkju).
Ketilsbraut
sunnan
gatnamóta
við
Stóragarð
(við
hótel).
Garðarsbraut
við
Norðlenska
(Hafnarstétt
25-31).
Garðarsbraut
austan
gatnamóta
Garðarsbrautar/Mararbrautar
(við
bakarí).
Miðgarð
sunnan
við
gatnamót
Ketilsbrautar.
Miðgarð
við
gatnamót
Garðarsbrautar.
Ásgarðsveg
við
gatnamót
Garðarsbrautar.
Ásgarðsveg
við
gatnamót
Skólagarðs.
Garðarsbraut
við
gatnamót
Árgötu
(Garðarsbraut
25).
Garðarsbraut
norðan
við
gatnamót
Fossvalla.
Fossvelli
við
gatnamót
Garðarsbrautar.
Þverholt
austan
við
gatnamót
Garðarsbrautar.
Þverholt
vestan
við
gatnamót
Langholts.
Grundargarð
við
Grundargarð
13.
Mararbraut
við
Mararbraut
23.
Mararbraut
norðan
við
gatnamót
við
Múlaveg.
Norðausturveg
við
gatnamót
að
Þverholti.
Einstefna – D07.11.
Að einstefna verði af:
Garðarsbraut
inn
á
Uppsalaveg
til
austurs.
Miðgarði
inn
á
bílastæði
við
Garðarsbraut
21.
Fossvöllum
inn
á
Sólvelli.
Innakstur bannaður – B01.21.
Að innakstur verði bannaður af:
Baughól
inn
á
Uppsalaveg
til
vesturs
(færa
skilti
norðan
Uppsalavegar).
Garðarsbraut
inn
á
bílastæði
við
Landsbankann
(gengt
samkomuhúsi).
Iðavöllum
inn
á
Reykjaheiðarveg
(við
Bala).
Fossvöllum
inn
á
Reykjaheiðarveg
(við
Tungu).
Bannað að stöðva ökutæki – B24.11.
Að bannað verði að stöðva ökutæki við:
Garðarsbraut
15
(bakarí).
Garðarsbraut
5-9
(bókabúð
að
Hvalasafni).
Vegvísar F03.51.
Að vegvísar verði við gatnamót:
Stangarbakka gengt Þverholti. Aksturstefnumerki verði til norðurs (Húsavík) og suðurs (Akureyri).
E. Þjónustumerki.
Tjaldsvæði E05.61 – Hjólhýsasvæði E05.62.
Að tjaldsvæði verði merkt við afleggjara inn á tjaldsvæði af Norðausturvegi (þjóðvegi 85).
Losun skolptanka E02.35.
Að losun skolptanka verði merkt við losunarbrunn við tjaldsvæði á Húsavík.
Fuglaskoðun E02.66.
Að fuglaskoðunarskýli við Kaldbakstjarnir verði merkt við afleggjara af Norðausturvegi (þjóðvegi 85).
Golfvöllur E07.51.
Að golfvöllur verði merktur við afleggjara að Katlavelli af Norðausturvegi (þjóðvegi 85).
Skotsvæði E07.55.
Að skotsvæði verði merk við afleggjara af Norðausturvegi (þjóðvegi 85) að skotsvæði.
Ofangreint sé merkt með viðeigandi umferðarmerkjum og yfirborðsmerkingum, í samræmi við reglugerð nr. 289/1995 um umferðarmerki og notkun þeirra, með síðari breytingum.
Ákvörðun þessi tekur gildi við birtingu auglýsingarinnar.
Norðurþingi, 9. desember 2020.
Gunnar Hrafn Gunnarsson, framkvæmda- og þjónustufulltrúi.
B deild - Útgáfud.: 23. desember 2020