Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Upplýsingar um auglýsingu

Deild

B deild

Stofnun

Sveitarfélagið Árborg

Málaflokkur

Skipulagsmál, Sveitarfélagið Árborg

Undirritunardagur

7. ágúst 2025

Útgáfudagur

8. ágúst 2025

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.

Nr. 877/2025

7. ágúst 2025

AUGLÝSING

um deiliskipulag í Sveitarfélaginu Árborg.

Í samræmi við skipulagslög nr. 123/2010 hefur bæjarstjórn Árborgar samþykkt eftirfarandi deiliskipulagsáætlun:

Deiliskipulag, Stóra-Hraun.

Bæjarstjórn Árborgar samþykkti þann 4. júní 2025 deiliskipulag fyrir Stóra-Hraun L215875, nærri Eyrarbakka í Árborg. Heildarstærð lands er um 250 ha. Afmörkun deiliskipulags tekur til um 114 ha landspildu sem staðsett er í og við gatnamót að Eyrarbakka og Stokkseyri, og upp með Eyrarbakkavegi, þar sem áætlað er að nýta hluta lands undir öryggisfangelsi.

Ofangreind deiliskipulagsáætlun hefur hlotið þá meðferð sem skipulagslög mæla fyrir um og öðlast þegar gildi.

Selfossi 7. ágúst 2025.

F.h. bæjarstjórnar Árborgar,

Rúnar Guðmundsson skipulagsfulltrúi.

B deild — Útgáfudagur: 8. ágúst 2025

Tengd mál