Upplýsingar um auglýsingu
Deild
B deild
Stofnun
Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra
Málaflokkur
Sjóðir og stofnanir, Skipulagsskrár
Undirritunardagur
7. apríl 2016
Útgáfudagur
22. apríl 2016
Leiðréttingar
5. desember 2016
HTML-texti og pdf-skjal: Orðið "AUGLÝSINGAR" í fyrirsögn verði: AUGLÝSING
Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
Nr. 332/2016
7. apríl 2016
AUGLÝSING
um staðfestingu á breytingu á skipulagsskrá fyrir Elliheimilið Grund í Reykjavík, nr. 65/1925.
Stjórn sjóðsins hefur samþykkt eftirfarandi breytingu á skipulagsskrá sjóðsins:
Nafn sjálfseignarstofnunarinnar er nú: Grund, hjúkrunarheimili.
F.h. sýslumannsins á Norðurlandi vestra, 7. apríl 2016,
Björn Hrafnkelsson.
Auður Steingrímsdóttir.
B deild - Útgáfud.: 22. apríl 2016