Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Upplýsingar um auglýsingu

Deild

B deild

Stofnun

Neytendastofa

Málaflokkur

Neytendavernd, Verslun

Undirritunardagur

17. september 2013

Útgáfudagur

1. október 2013

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.

Nr. 860/2013

17. september 2013

REGLUR

um breytingu á reglum um verðupplýsingar við sölu á þjónustu nr. 537/2011.

1. gr.

2. mgr. 2. gr. verður svohljóðandi:

Söluverð: Endanlegt verð í íslenskum krónum fyrir selda þjónustu að meðtöldum virðisaukaskatti og öllum öðrum opinberum gjöldum.

2. gr.

Reglur þessar eru settar með heimild í 17. og 18. gr. laga nr. 57/2005, um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu, og með hliðsjón af ákvæðum laga nr. 46/2000, um húsgöngu- og fjarsölusamninga.

Reglur þessar öðlast þegar gildi.

Neytendastofu, 17. september 2013.

Tryggvi Axelsson.

Matthildur Sveinsdóttir.

B deild - Útgáfud.: 1. október 2013

Tengd mál