Upplýsingar um auglýsingu
Deild
B deild
Stofnun
Hafnarfjarðarkaupstaður
Málaflokkur
Vatnamál, Hafnarfjörður
Undirritunardagur
16. desember 2024
Útgáfudagur
10. janúar 2025
Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
Nr. 1772/2024
16. desember 2024
GJALDSKRÁ
Vatnsveitu Hafnarfjarðar.
1. gr.
Gjaldskrá þessi er sett með heimild í lögum nr. 32/2004 og reglugerð nr. 401/2005.
Notkunargjald* er 38 kr. pr. mælt tonn.
Mælaleiga.**
Mælaleiga er háð stærð og gerð mælis.
| Kennitákn | Mælaleiga pr. ár | Mælaleiga pr. dag | |
| 30 / 1 1/4" | 30 | 24.170 kr. | 66,22 kr. |
| 40 / 1 1/2" | 40 | 26.855 kr. | 73,57 kr. |
| 50 / 2"T | 50 t | 44.759 kr. | 122,64 kr. |
| 65 / 2 1/2" | 65 | 56.267 kr. | 154,16 kr. |
| 80 / 3" | 80 | 66.499 kr. | 182,18 kr. |
| 100 / 4" | 100 | 104.816 kr. | 287,16 kr. |
| 150 / 6" | 150 | 125.962 kr. | 345,10 kr. |
| 200 / 8" | 200 | 153.456 kr. | 420,43 kr. |
Með ábyrgð á greiðslu mælaleigu og notkunargjalds fer skv. 14. gr. reglugerðar nr. 401/2005.
Notkunargjald og mælaleiga er innheimt eftir á og að öllu jöfnu ársfjórðungslega.
*
Notkunargjald
er
lagt
á
samkvæmt
7.
gr.
laga
nr.
32/2004
og
13.
gr.
reglugerðar
nr.
401/2005
í
samræmi
við
ákvörðun
umhverfis-
og
framkvæmdaráðs
Hafnarfjarðar
21.
október
2019.
**
Mælaleiga
er
ákveðin
samkvæmt
7.
gr.
laga
nr.
32/2004
og
14.
gr.
reglugerðar
nr.
401/2005.
2. gr.
Vatnsgjald, sbr. 6. gr. laga nr. 32/2004 og 12. gr. reglugerðar nr. 401/2005, er 0,035% af heildarfasteignamati íbúðarhúsnæðis og 0,052% af öðru húsnæði.
Gjalddagar vatnsgjalds eru þeir sömu og fasteignaskatts.
Með ábyrgð á greiðslu vatnsgjalds fer samkvæmt lögum nr. 32/2004.
3. gr.
Gjald fyrir heimæðar vatnsveitu í nýbyggingum er samkvæmt eftirfarandi töflu.
Heimæðagjald.
| Þvermál heimæðar, PE |
Heimæð
lengd 0-30 m** |
Verð
á
metra umfram 30 m ** |
| 32 | 280.550 kr. | 7.626 kr. |
| 40 | 377.145 kr. | 10.840 kr. |
| 50 | 426.236 kr. | 11.984 kr. |
| 63 | 483.894 kr. | 13.345 kr. |
| 90 | 760.218 kr. | 20.561 kr. |
| 110 | 949.512 kr. | 23.984 kr. |
| 160 | 1.555.891 kr. | 26.221 kr. |
Tenging og aftenging á byggingarvatni, 20.557 kr.
*
Heimæðagjald
er
greitt
fyrir
fram.
**
Innifalið
er
efni
og
vinna.
Gjöldin eru uppfærð í janúar ár hvert miðað við breytingar á byggingarvísitölu.
Gjöldin miðast við að húsbyggjandi leggi til skurð sem grafinn er á frostfrítt dýpi frá tengistað við lóðamörk að tengirými fasteignar og að ídráttarröri sé komið fyrir alla leið inn í tengirými. Ídráttarrör skal vera ídráttarhæft. Ídráttarrör eru afhent hjá Vatnsveitu Hafnarfjarðar að Norðurhellu 2, Hafnarfirði.
4. gr.
Gjaldskrá þessi, sem var samþykkt í bæjarráði 28. nóvember 2024 og í bæjarstjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar 12. desember 2023, tekur gildi 1. janúar 2025.
Jafnframt fellur brott gjaldskrá Vatnsveitu Hafnarfjarðar nr. 1455/2023.
Hafnarfirði, 16. desember 2024.
Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri.
B deild - Útgáfud.: 10. janúar 2025