Fara beint í efnið

Stafræn ökunámsbók - starfsreglur

Stafræn ökunámsbók heldur utan um ökunámsferil frá umsókn um ökunám og ökuskírteini til útgáfu ökuskírteinis og gerir upplýsingar aðgengilegar um ökunámsferil, verklega ökutíma, ökuskóla, ökugerði og ökupróf aðgengilega á einum stað. Í Stafræna ökunámsbók eru því skráðar upplýsingar um ökunema, ökukennara, ökuskóla, prófamiðstöð og um veittar undanþágur.

Samgöngustofa er ábyrgðaraðili að Stafrænni ökunámsbók og skal ákveða tilgang með vinnslu upplýsinga og aðferð við vinnsluna.

Samgöngustofa hefur sett starfsreglur um Stafræna ökunámsbók.

Starfsreglur um Stafræna ökunámsbók

STE-0003 Útg. nr. 1

Þjónustuaðili

Samgöngu­stofa