Fara beint í efnið

Staðfesting stéttarfélags vegna atvinnuleysisbóta

Eyðublað vegna staðfestingar stéttarfélags

Þegar sótt eru um atvinnuleysisbætur á uppsagnarfresti vegna gjaldþrots fyrirtækis eða félags þarf að staðfesting stéttarfélags á að launakrafa verði gerð fyrir hönd launamanns í þrotabúið.

Eyðublað vegna staðfestingar stéttarfélags

Þjónustuaðili

Vinnu­mála­stofnun