Fara beint í efnið

Akstur og bifreiðar

Skrá ADR ökutæki

Þegar ökutæki er í fyrsta sinn skráð til aksturs á hættulegum farmi skal eigandi þess skila inn umsókn til Samgöngustofu um skráninguna ásamt nauðsynlegum fylgigögnum. Í umsókn skal tilgreina þann flokk hættulegs farms sem ökutæki óskast viðurkennt fyrir.

Ef framvísað er gildu ADR vottorði frá öðru landi Evrópska Efnahagssvæðisins þá nægir það til að fá ökutæki skráð til flutnings á hættulegum farmi hér á landi.

Nánar á vef Samgöngustofu

Umsókn um skráningu á ADR ökutæki

Þjónustuaðili

Samgöngu­stofa