Sjóferðabók
Sjóferðabækur gegna hlutverki skilríkis og eru staðfesting á að viðkomandi sé sjómaður.
Á vef Samgöngustofu er hægt að sækja rafrænt um útgáfu sjóferðabókar en skila þarf inn nýlegri passamynd á ljósmyndapappír. Myndina má senda með pósti til Samgöngustofu eða skila inn þegar bókin er sótt.
Þjónustuaðili
Samgöngustofa