Fara beint í efnið

Húsnæðismál

Samþykki maka til útleigu bústaðar fjölskyldu

Samþykki maka til útleigu bústaðar fjölskyldu

Öðru hjóna er óheimilt án skriflegs samþykkis hins að afhenda eða veðsetja fasteign sína, þar á meðal sumarbústað, leigja hana eða byggja, ef hún er ætluð til bústaðar fyrir fjölskylduna eða er notuð við atvinnurekstur beggja hjóna eða hins.

Samþykki maka til útleigu bústaðar fjölskyldu

Þjónustuaðili

Sýslu­menn