Fara beint í efnið

Sakarkostnaður felldur niður

Ef fjárhagsaðstæður eru bágar getur skuldari óskað eftir því að sakarkostnaður sé felldur niður. Beiðni um það skal beint til sýslumannsins á Norðurlandi vestra.

Hægt er að nálgast upplýsingar hjá sýslumanni í síma 458-2500 um það hvað þarf að fylgja umsókn. Hér má finna viðmiðunarreglur um niðurfellingu sakarkostnaðar. 

Umsókn um niðurfellingu á sakarkostnaði