Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Sækja um leyfi til endurhleðslu skothylkja - flokkur E

Umsókn um leyfi til að taka þátt í námskeiði í endurhleðslu - flokkur E

Almennt

Sérstakt leyfi þarf til að mega stunda endurhleðslu skothylkja fyrir skotvopn.

Skilyrði

Skilyrði er að umsækjandi hafi:

  • haft almennt skotvopnaleyfi í að minnsta kosti 1 ár

  • staðist námskeið í endurhleðslu skothylkja hjá viðurkennudm leiðbeinanda

Fylgigögn

Með umsókn þarf að fylgja:

  • upplýsingar um geymsluaðstöðu fyrir efni og búnað

Réttindi

Heimilar að:

  • hlaða skothylki til eigin nota,

  • kaup á púðri, hvellhettum og skothylkjum

  • kaup á búnaði til endurhleðslu skotfæra

Kostnaður

6.500 krónur

Gildistími

Hámark 5 ár

Umsókn um leyfi til að taka þátt í námskeiði í endurhleðslu - flokkur E

Þjónustuaðili

Lögreglan