Sækja um aukin skotvopnaréttindi - flokkur B
Almennt
Þú þarft aukin skotvopnaleyfi lögreglu til að eiga og nota öflugari eða sérhæfðari skotvopn, sem dæmi:
hálfsjálfvirkar haglabyssur
riffla með stærri hlaupvídd en .22lr
Skilyrði
Umsækjandi þarf að hafa verið með almennt skotvopnleyfi í að minnsta kosti 1 ár.
Fylgigögn
Með umsókn þurfa að fylga:
upplýsingar sem sýna fram á reynslu, til dæmis vegna veiða, námskeiða, íþróttaskotfimi eða atvinnu
upplýsingar um tilgang aukins skotvopnaleyfis
vottorð um námskeið, ef við á
Kostnaður
6.500 krónur
Réttindi
Heimilar eigu og notkun á:
rifflum með hlaupvídd allt að kaliber 30
hálfsjálfvirkum haglabyssum
Gildistími
Hámark 5 ár.
Þjónustuaðili
Lögreglan